Týndur póstur í outlook express


Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Týndur póstur í outlook express

Pósturaf isr » Mið 10. Nóv 2010 16:53

Félagi minn týndi pósti í outlook express,það bara hvarf úr inboxinu tvær til þrjár vikur af pósti og svo er ekki hægt að opna hluta af póstinum sem eftir er. Kannast einhver við þetta?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Týndur póstur í outlook express

Pósturaf Gúrú » Mið 10. Nóv 2010 17:23

Nei en ef hann fer í Documents and Settings/Notendanafn/Application Data/Local Settings man ekki slóðina lengra en þetta en bara Search: Outlook Express

Þá eru tölvupóstarnir geymdir þarna og ættu vonandi að vera þar þó að forritið hafi corruptast á einhvern hátt.


Modus ponens

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Týndur póstur í outlook express

Pósturaf lukkuláki » Mið 10. Nóv 2010 20:35

Gúrú skrifaði:Nei en ef hann fer í Documents and Settings/Notendanafn/Application Data/Local Settings man ekki slóðina lengra en þetta en bara Search: Outlook Express

Þá eru tölvupóstarnir geymdir þarna og ættu vonandi að vera þar þó að forritið hafi corruptast á einhvern hátt.


Slóðin er:
Docuements and Settings\NOTANDI\Application Data\Local Settings\Application Data\Identities\{Registry address. Different for every machine}\Microsoft\Outlook Express
Ef pósturinn er ekki þarna þá er hann ekki í góðum málum, vírus ?
Ertu búinn að reyna að laga póstforitið síðan þetta gerðist?
Hvað um system restore ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Týndur póstur í outlook express

Pósturaf isr » Mið 10. Nóv 2010 21:07

Búinn að prufa system restore,póstforritið virðist vera í lagi,bæði hægt að senda og taka á móti.
Lukku láki get ég opnað póstinn í þessari skrá sem hann er í ef hann er þar.?



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Týndur póstur í outlook express

Pósturaf lukkuláki » Mið 10. Nóv 2010 21:11

isr skrifaði:Búinn að prufa system restore,póstforritið virðist vera í lagi,bæði hægt að senda og taka á móti.
Lukku láki get ég opnað póstinn í þessari skrá sem hann er í ef hann er þar.?


Nei þú þarft alltaf að nota póstforritið til að skoða póstinn en þú getur afritað póstinn og sett hann í aðra vél til að skoða
eða geymt hann á td. flakkara á meðan þú setur vélina upp á nýtt ef það þarf.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.