Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla

Allt utan efnis
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla

Pósturaf Gúrú » Mið 10. Nóv 2010 18:30

GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:Sjón er svo gríðarlega mikilvæg manni að maður væri fús til að fórna útlim fyrir hana. Það að einhverjir hálfvitar geti svipt manni sjón fyrir fullt og allt með því að beina einhverjum laser-geisla að manni í 1 sekúndu í einhverjum fíflagangi úr "öruggri" fjarlægð gerir mig bara einstaklega reiðan og áhyggjufullan.

Exacly!


Farðu á vefsíðu heilbrigðiseftirlits einhvers risastórs fylkis í BNA og athugaðu hversu margir eru lagðir inn á EMS eftir leysisslys,
sjáðu hversu ólíklegt það sem þú talar um er virkilega í raunvöruleikanum og farðu þaðan, ekki úr undarlegum heimi þar sem að allir munu deyja við það að nota reiðhjól (já, ég var að gefa í skyn að þið væruð eins og fólkið sem var á móti því að hjólið yrði löglegt)


Modus ponens


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla

Pósturaf biturk » Mið 10. Nóv 2010 18:32

Gúrú skrifaði:Guð minn almáttugur VAR ÉG AÐ SEGJA AÐ ALLIR MÆTTU GERA ALLT?

Stendur "Sósíal darwinisti" hérna undir myndinni minni? (Ég veit það væri fyndið að gera það en do not do it Máni :( )

Það er eins og að þú vitir ekki hvað ég er að segja: Ekki skipta þér af lífi annarra þegar að þeir eru ekki að trufla þitt.


og eru menn ekki að trufla líf mitt með að skjóta leisigeislum á flugvél? innkoman á akureyraflugvöll er yfir eyrinni?

eru menn ekki að trufla líf mitt með að setja sjónina á mér í hættu með að leika sér með þetta?

kemur það mér kannski bara ekkert við að vinir mínir og fjölskylda gætu blindast af því að þetta er ekki bannað eða allavega sett ströng lög?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla

Pósturaf Gúrú » Mið 10. Nóv 2010 18:34

Ef að einhver hjólaði inn á flugbrautina myndi þér líða nokkuð
kjánalega að segja á þræði sem heitir "Ástæða þess að banna ætti hjól":

biturk skrifaði:og eru menn ekki að trufla líf mitt með að hjóla fyrir flugvél? innkoman á akureyraflugvöll er yfir eyrinni?

eru menn ekki að trufla líf mitt með að setja líkama minn í hættu með að leika sér með þetta?

kemur það mér kannski bara ekkert við að vinir mínir og fjölskylda gætu slasast af því að þetta er ekki bannað eða allavega sett ströng lög?


Ég veit hinsvegar að ekkert sem að ég segi getur fengið ykkur til að skipta um skoðun, því bið ég ykkur góða nótt og ég kem því miður aftur síðar. :)


Modus ponens


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla

Pósturaf biturk » Mið 10. Nóv 2010 18:38

Gúrú skrifaði:Ef að einhver hjólaði inn á flugbrautina myndi þér líða nokkuð
kjánalega að segja á þræði sem heitir "Ástæða þess að banna ætti hjól":

biturk skrifaði:og eru menn ekki að trufla líf mitt með að hjóla fyrir flugvél? innkoman á akureyraflugvöll er yfir eyrinni?

eru menn ekki að trufla líf mitt með að setja líkama minn í hættu með að leika sér með þetta?

kemur það mér kannski bara ekkert við að vinir mínir og fjölskylda gætu slasast af því að þetta er ekki bannað eða allavega sett ströng lög?


Ég veit hinsvegar að ekkert sem að ég segi getur fengið ykkur til að skipta um skoðun, því bið ég ykkur góða nótt og ég kem því miður aftur síðar. :)



svona í ljósi þess að flugvél myndi nú bara valta yfir hann.........þá væri mér eiginlega sama :lol:

:|


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla

Pósturaf SolidFeather » Mið 10. Nóv 2010 19:23

Ég veit ekki með ykkur, en ef ég væri að labba um í myrkri þá myndi ég taka með mér vasaljós en ekki pínulítinn laser.




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla

Pósturaf Dazy crazy » Mið 10. Nóv 2010 19:29

GullMoli skrifaði:
Black skrifaði:Var að skoða svona lasera í kolaportinu, var svona nálægt því í að fjárfesta í einum laser, mikið buinn að skoðann.það var lykill að honum, settir bara lykil í endann á honum og snérir þá "activate-aru hann" sá laser kostar 13þ!! :wtf og er aðeins 200mw, getur ekki kveikt á eldspítu með honum, totally a rip of.. :o held maður ætti bara já og fólk ætti bara halda sig við gömlu góðu rauðlaserana ;)


LoL, 200mw leiser ætti að brenna svart plast mjög auðveldlega ásamt því að kveikja í eldspítu á notime :)

Drasl dót sem outputtar 200mw fyrstu millisekúnduna og droppar svo niður í 30mw þar sem 20mw eru infared ljós [-(


20mw er ekki mælieining á bylgjulengd ljóss og kemur því innrauðu ljósi ekkert við í þessu tilfelli, innrautt ljós er heldur ekki hættulegt. þú t.d. verður örugglega fyrir innrauðum geislum reglulega sem og allir hérna á þessu spjalli. ;)
Gúrú, gulrót er ekki ávöxtur.

Laserar eru virkilega vandmeðfarin tæki og mér finnst að það ætti að vera betri aðgangur að gleraugum :D
einhversstaðar hægt að fá svoleiðis á Íslandi? held ekki! :hnuss


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla

Pósturaf GullMoli » Mið 10. Nóv 2010 19:47

Dazy crazy skrifaði:
GullMoli skrifaði:
Black skrifaði:Var að skoða svona lasera í kolaportinu, var svona nálægt því í að fjárfesta í einum laser, mikið buinn að skoðann.það var lykill að honum, settir bara lykil í endann á honum og snérir þá "activate-aru hann" sá laser kostar 13þ!! :wtf og er aðeins 200mw, getur ekki kveikt á eldspítu með honum, totally a rip of.. :o held maður ætti bara já og fólk ætti bara halda sig við gömlu góðu rauðlaserana ;)


LoL, 200mw leiser ætti að brenna svart plast mjög auðveldlega ásamt því að kveikja í eldspítu á notime :)

Drasl dót sem outputtar 200mw fyrstu millisekúnduna og droppar svo niður í 30mw þar sem 20mw eru infared ljós [-(


20mw er ekki mælieining á bylgjulengd ljóss og kemur því innrauðu ljósi ekkert við í þessu tilfelli, innrautt ljós er heldur ekki hættulegt. þú t.d. verður örugglega fyrir innrauðum geislum reglulega sem og allir hérna á þessu spjalli. ;)
Gúrú, gulrót er ekki ávöxtur.

Laserar eru virkilega vandmeðfarin tæki og mér finnst að það ætti að vera betri aðgangur að gleraugum :D
einhversstaðar hægt að fá svoleiðis á Íslandi? held ekki! :hnuss


Eh? Þessir ódýru kolaportsleiserar gefa frá sér stórhættulega inrauða geisla. Þessir meira vönduðu eins og WickedLasers eru með IR vörn og því núll þannig geisli frá þeim.

http://www.msnbc.msn.com/id/38746834/

EDIT: Hinsvegar ef þetta var rauður laser þá þarf ekki að hafa áhyggjur af þessum infared geislum.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla

Pósturaf DabbiGj » Mið 10. Nóv 2010 19:51

Gúrú skrifaði:
dori skrifaði:
Gúrú skrifaði:Mig hungrar ekki líf annarra í hendur ávaxta þegar allt er útí sprungum og sandfellum. :)
Þú ert einn óskiljanlegur maður (án djóks, ég næ ekki að átta mig á þessum setningum).
Hvernig notar maður samt laser til að sjá hvert maður er að fara? Ekki einu sinni wickedlasers.com taka það fram í hagnýt not horninu á síðunni sinni. Ég hefði haldið að sterk LED ljós eða slíkt myndi hjálpa þér miklu betur við slíkt.


Þegar þú ert í klettaklifri eða jöklaferðum að kvöldi/nóttu til og sérð bara ekki neitt (eins og ég með nærsýni mína, sé ekki neitt í rigningu og myrkri)
og vilt kortleggja umhverfi þitt þá gerirðu það mjög auðveldlega með leysi
(verður að sjá geislann og það má ekki vera neitt milliwatt ef það er að rigna) - þetta mætti ég ekki í
fullkomnum heimi GuðjónR og væri ég eflaust ofan í sprungu núna með fartölvu og 3G pung.

Getur prófað að gera þetta þar sem að þú ert í fjöllum á hraunasvæðum eða í miðrum fjallagarði ef þig hungrar í skilning.



Hef aldrei orðið vitni af þessu á því sem er að nálgast áratugum í fjallaferðum, einu skiptin sem að ég hef orðið vitni að svona er í björgunarsveitarstarfi þarsem að leitarsvæði í fjalllendi var afmarkað með laser til hægindaauka.




icup
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 17:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla

Pósturaf icup » Mið 10. Nóv 2010 20:01

Gúru. Þú tekur ekki leiser með þér í fjallgöngu heldur tekur þú vasaljós, þetta tæki einmitt hannað fyrir slæmar aðstæður þar sem að annar ljósgjafi er ekki fyrir höndum.
Ég sé svosem lítð af því að leifa 5mw leisera ef að það er satt að maður sér geislan í slíkum styrk en allt fyrir ofan það hefur ENIGN hagnýt not fyrir hinn almenna notanda. Ég er tildæmis á móti því að leifa öllum þeim sem hafa gaman af hálendinu að fljúga þyrlum þar um leyfislausum, ég er á móti því að leifa fötluðum smábörnum að keyra bíla, ég er á móti því að leyfa smákrökkum að kaupa leisiefni, ég er á móti því að hver sem er megi eiga hríðskotariffil leyfislausum(eða yfir höfuð for that matter).
Þú virðist gleyma einu sem flestir sem hafa þetta "leifa allt" viðhorf hafa. FÓLK ER FÍFL. Þannig að allt á að vera leifilegt svo lengi sem það skaðar ekki aðra. Ég veit ekki hvað það er, kannski ertu of ungur, kannski hefur hefur þú aldrey lennt í heimsku fólks eða hvað sem það er þá er fólki ekki treistandi fyrir leiserum sem geta blindað mann til æviloka, svo gerast líka oft slis. 1000mw leiserar hafa ENGIN hagnýt not fyrir einhvern sem er ekki í rannsóknarvinnu á öruggu svæði.


P.S. Þú kallar varla geislabyssurnar í star wars eithvað annað en skotvopn. Ég kalla byssu sem skýtur blindandi eiturpílu skotvopn og ég kalla laser sem blindar þig líka skotvopn.
Síðast breytt af icup á Mið 10. Nóv 2010 20:26, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla

Pósturaf Gúrú » Mið 10. Nóv 2010 20:08

icup skrifaði:Gúru. Þú tekur ekki leiser með þér í fjallgöngu heldur tekur þú vasaljós,


Prófaðu bæði og reyndu að segja mér hvort það er þægilegra að mappa umhverfi með leysi sem þú sérð eða vasaljósi - ekki einu sinni reyna að segja mér að þér þykir vasaljósið þægilegra í þessum tilgangi.

Annars á tilgangur leysa ekki að skipta ykkur neinu máli.
(Get btw ekki klifrað þennan vegg af texta, myndi elska nokkur spacebars)


Modus ponens


himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla

Pósturaf himminn » Mið 10. Nóv 2010 20:46

GuðjónR skrifaði:
himminn skrifaði:Þetta er nefnilega ekkert flipp, fékk 100mw(milliwatt l)aser í augun og ég er með brendann punkt sem ég sé alltaf og hann er líklega ekki að fara neitt.

http://www.laserfx.com/BasicSafety/BasicSafety2.html

If a laser burn occurs on the Fovea, you can loose most of you fine (reading and working) vision in an instant. If a laser burn occurs in the peripheral vision it may produce little or no effect on fine vision. Repeated retinal burns can lead to blindness.
Fortunately the eye has a self defense mechanism, the blink or aversion response. When a bright light hits the eye it tends to blink or turn away from the light source (aversion). This MAY defend the eye from damage where very lower power lasers are involved but cannot help where higher power lasers are concerned. By the time the eye reacts, the damage is already done. Due to the focusing effect discussed above, a one watt laser beam entering the eye can be focused to 100,000 watts per square centimeter of power at the retina.



Líklega kemur þetta til með að há þér það sem þú átt eftir ólifað, ef þú mættir ráða myndir þú banna þessa lasera eða ekki?


Punkturinn er kominn til að vera og ég sætti mig við það.
Annars ætti hiklaust að banna þetta.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1857
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla

Pósturaf Nariur » Mið 10. Nóv 2010 21:34

Af hverju á þá ekki bara að banna flugelda líka? þeir eru margfalt margfalt hættulegri og margfalt margfalt líklegra að atvik hendi þar sem einhver skaðast af þeim.
þessir litlu dótabúða leisar skaða augu mjöl lítið sem ekkert, svoleiðis hefur verið lýst oftar en einu sinni í augun á mér. Þessir sterkari eru svo orðnir of dýrir til að lítil börn eigi svoleiðis.
Ef það ætti að banna fólki að leika sér með þessa leisera ætti líka að banna því að leika sér með hnífa, ef fólk skaðar einhvern á auðvitað að gilda það sama og um að skaða einhvern með hníf, sem það gerir.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16489
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla

Pósturaf GuðjónR » Mið 10. Nóv 2010 21:44

Nariur skrifaði:Af hverju á þá ekki bara að banna flugelda líka? þeir eru margfalt margfalt hættulegri og margfalt margfalt líklegra að atvik hendi þar sem einhver skaðast af þeim.
þessir litlu dótabúða leisar skaða augu mjöl lítið sem ekkert, svoleiðis hefur verið lýst oftar en einu sinni í augun á mér. Þessir sterkari eru svo orðnir of dýrir til að lítil börn eigi svoleiðis.
Ef það ætti að banna fólki að leika sér með þessa leisera ætti líka að banna því að leika sér með hnífa, ef fólk skaðar einhvern á auðvitað að gilda það sama og um að skaða einhvern með hníf, sem það gerir.


Flugeldar verða á endanum bannaðir, kannski ekki út frá heilsuverndarsjónvarmiðun heldur frekar út af mengunarsjónarmiðum ESB, ESB=Engir flugeldar.
Og þessir laserar sem við erum að tala um eru ekki "dótabúða" leaserar....og ef þeir skaða augu lítið eru þeir þá í lagi?



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla

Pósturaf appel » Mið 10. Nóv 2010 21:46

Nariur skrifaði:Ef það ætti að banna fólki að leika sér með þessa leisera ætti líka að banna því að leika sér með hnífa, ef fólk skaðar einhvern á auðvitað að gilda það sama og um að skaða einhvern með hníf, sem það gerir.


Það ætti að banna hnífa ef einhverjar gelgjur eru hlaupandi úti á götunum kastandi hnífum í augun á fólki af 200m færi, eða í eldsneytisleiðslur á flugvélum, og komast undan.


*-*


k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla

Pósturaf k0fuz » Mið 10. Nóv 2010 21:48

Ef butterfly hnífar og hnífar sem geyma blaðið í skaftinu og nota fjöður til að skjóta honum upp eru bannaðir á Íslandi þá eiga svona laser-ar KLÁRLEGA að vera bannaðir... margfalt skaðmeiri og hættulegri að mínu mati..


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla

Pósturaf appel » Mið 10. Nóv 2010 22:01

Það er líka bannað skv. Geneva-samkomulaginu að nota laserar sem blinda fólk í stríði.

Jafnvel þar hafa aðilar áttað sig á skaðseminni.


*-*

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla

Pósturaf Gúrú » Mið 10. Nóv 2010 22:05

appel skrifaði:
Nariur skrifaði:Ef það ætti að banna fólki að leika sér með þessa leisera ætti líka að banna því að leika sér með hnífa, ef fólk skaðar einhvern á auðvitað að gilda það sama og um að skaða einhvern með hníf, sem það gerir.

Það ætti að banna hnífa ef einhverjar gelgjur eru hlaupandi úti á götunum kastandi hnífum í augun á fólki af 200m færi, eða í eldsneytisleiðslur á flugvélum, og komast undan.


Ég vona að þið séuð ekki fulltrúar meirihluta samfélagsins - annars leyfið þið einfaldlega sadistum og prökkurum að eyðileggja allt frelsi einstaklings ef þeir svo vilja með því einfaldlega að framkvæma slæmar gjörðir - hverju skilar það okkur?
Ég vona hjartanlega að þú meinir ekki stakt orð í þessari setningu.


Modus ponens

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla

Pósturaf dori » Mið 10. Nóv 2010 22:20

Gúrú skrifaði:Ég vona að þið séuð ekki fulltrúar meirihluta samfélagsins - annars leyfið þið einfaldlega sadistum og prökkurum að eyðileggja allt frelsi einstaklings ef þeir svo vilja með því einfaldlega að framkvæma slæmar gjörðir - hverju skilar það okkur?
Ég vona hjartanlega að þú meinir ekki stakt orð í þessari setningu.


Gúrú, það er ekki verið að tala um að eyðileggja frelsi einstaklingsins. Ef þú skoðar umræðuna og hvaðan hún kom þá er það vegna þess að af nokkur hundruð metra færi náðu einhverjir að beina laser á stjórnklefa flugvélar þannig að stjórnklefinn lýstist upp. Það þarf alveg talsvert afl til að gera slíkt.

Ég trúi því ekki að þú viljir ekki takmarka aðgengi fólks að tæki sem getur með gáleysi varanlega eyðilagt sjón fólks af nokkur hundruð metra og jafnvel kílómetra færi. Og það er ekki bara það að þessu sé beint að auganu í þér. Ef að einhver væri að beina þessu að einhverju sem endurvarpar ljósi þá gæti það jafnvel líka eyðilagt sjónina í þér ef að það er nógu stutt færi.

Ég hef reynt að leita svolítið og ég hef ekki fundið neinar upplýsingar um notkun lasera í fjallgöngu. Er þetta eitthvað sem þú áttaðir þig á sjálfur? Annars þá finnst mér það líka alveg rosalega vafasöm aðferð til að rata. Ef þú bara veltir því fyrir þér. Þú ert að beina stórhættulegu tæki á eitthvað sem þú sérð ekki. Ef þú áttar þig ekki á því hvað það er vond hugmynd þá er ég ekki viss um að þú hafir vitsmuni til að nota svona tæki. Sem er einmitt ástæðan fyrir því að ég myndi vilja sjá fylgst með því hver fær að eiga svona.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla

Pósturaf coldcut » Fim 11. Nóv 2010 00:16

Það hefur fyrir löngu komið fram hér á þessu spjalli (allavegana skín það í gegnum skrif hans) að Gúrú vill að hér ríki stjórnleysi þar sem allir geti gert það sem þeir vilja.
Þannig að ég skil ekki hvernig þið nennið endalaust að rífast við hann því að hann virðist trúa á ótakmarkað frelsi einstaklingsins og ef að eitthvað er ekki bannað í augnablikinu þá þurfi ekkert að banna það.
Einhvern veginn held ég að hann sitji heima hjá sér allan daginn og söngli Trololo lagið! \:D/



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1857
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla

Pósturaf Nariur » Fim 11. Nóv 2010 01:19

dori skrifaði:
Gúrú skrifaði:Ég vona að þið séuð ekki fulltrúar meirihluta samfélagsins - annars leyfið þið einfaldlega sadistum og prökkurum að eyðileggja allt frelsi einstaklings ef þeir svo vilja með því einfaldlega að framkvæma slæmar gjörðir - hverju skilar það okkur?
Ég vona hjartanlega að þú meinir ekki stakt orð í þessari setningu.


Gúrú, það er ekki verið að tala um að eyðileggja frelsi einstaklingsins. Ef þú skoðar umræðuna og hvaðan hún kom þá er það vegna þess að af nokkur hundruð metra færi náðu einhverjir að beina laser á stjórnklefa flugvélar þannig að stjórnklefinn lýstist upp. Það þarf alveg talsvert afl til að gera slíkt.

Ég trúi því ekki að þú viljir ekki takmarka aðgengi fólks að tæki sem getur með gáleysi varanlega eyðilagt sjón fólks af nokkur hundruð metra og jafnvel kílómetra færi. Og það er ekki bara það að þessu sé beint að auganu í þér. Ef að einhver væri að beina þessu að einhverju sem endurvarpar ljósi þá gæti það jafnvel líka eyðilagt sjónina í þér ef að það er nógu stutt færi.

Ég hef reynt að leita svolítið og ég hef ekki fundið neinar upplýsingar um notkun lasera í fjallgöngu. Er þetta eitthvað sem þú áttaðir þig á sjálfur? Annars þá finnst mér það líka alveg rosalega vafasöm aðferð til að rata. Ef þú bara veltir því fyrir þér. Þú ert að beina stórhættulegu tæki á eitthvað sem þú sérð ekki. Ef þú áttar þig ekki á því hvað það er vond hugmynd þá er ég ekki viss um að þú hafir vitsmuni til að nota svona tæki. Sem er einmitt ástæðan fyrir því að ég myndi vilja sjá fylgst með því hver fær að eiga svona.


svoleiðis laser myndi kosta nokkur hundruð þúsund, í þessu tilfelli lýstist klefinn ekki upp.

appel skrifaði:
Nariur skrifaði:Ef það ætti að banna fólki að leika sér með þessa leisera ætti líka að banna því að leika sér með hnífa, ef fólk skaðar einhvern á auðvitað að gilda það sama og um að skaða einhvern með hníf, sem það gerir.


Það ætti að banna hnífa ef einhverjar gelgjur eru hlaupandi úti á götunum kastandi hnífum í augun á fólki af 200m færi, eða í eldsneytisleiðslur á flugvélum, og komast undan.

allt á þessum lista þínum hefur verið gert og er áreiðalega algengara en laserar. Mun skaðlegra líka.

coldcut skrifaði:Það hefur fyrir löngu komið fram hér á þessu spjalli (allavegana skín það í gegnum skrif hans) að Gúrú vill að hér ríki stjórnleysi þar sem allir geti gert það sem þeir vilja.
Þannig að ég skil ekki hvernig þið nennið endalaust að rífast við hann því að hann virðist trúa á ótakmarkað frelsi einstaklingsins og ef að eitthvað er ekki bannað í augnablikinu þá þurfi ekkert að banna það.
Einhvern veginn held ég að hann sitji heima hjá sér allan daginn og söngli Trololo lagið! \:D/


ég skil ekki hvernig þú færð það út, forræðishyggjan er stundum svo mikil að maður fær upp í kok

Þið eruð að gera ansi stóran úlvalda úr ansi lítilli mýflugu. Þó að ég sé sammála um að þetta sé hættulegt og það eigi að handtaka fíflin sem lýsa í augun á fólki sem er að einbeita sér við að drepa ekki fólk, en bara af því að það er truflandi. Úr 1 km fjarlægð þarf heimskulega sterkan laser til að vinna skaða á augum. svona fyrir utan hversu ólíklegt það er að maður hitti í auga úr þeirri fjarlægð.

Það er svo margt svo mikið hættulegra sem er ekki bannað


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla

Pósturaf DabbiGj » Fim 11. Nóv 2010 07:52

Það er búið að handsama níðingana sem að gerðu þetta víst, þeir verða í gapastokkum á Ráðhústorginu á Akureyri þangað til að það fer að verða óþægilega mikið frost til að geyma þá útivið og fólk getur gert sér leik að því að kasta hæfilega "mjúku" grænmeti í þá.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16489
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla

Pósturaf GuðjónR » Fim 11. Nóv 2010 08:49

Leysigeislamálið upplýst
Lögreglan á Akureyri fann í gær þann
sem beindi stekum grænum leysigeisla að
stjórnklefa farþegaflugvélar Flugfélags
íslands þegar hún var að koma inn til
lendingar á Akureyrarflugvelli í
fyrrakvöld. Sá seki reyndist
unglingspiltur, 14 ára gamall, sem
beindi geislanum úr glugga frá heimili
sínu í Vaðlaheiði. Ekki liggur ljóst
fyrir hversvegna drengurinn hafði slíkt
geislatæki undir höndum.


http://www.visir.is/lasermalid-upplyst- ... 0142116656
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/20 ... i_upplyst/
http://www.dv.is/frettir/2010/11/11/ley ... tur-jatar/



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla

Pósturaf appel » Fim 11. Nóv 2010 08:51

14 ára unglingsgelgja sem hafði ekki vitsmunalegan þroska til að vita hvað hann var að gera, hefði getað permanently blindað fólk eða látið flugvél hrapa.

Nóg af svona liði þarna úti, að leika sér með lasera einsog það sé hættulaust.


*-*

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16489
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla

Pósturaf GuðjónR » Fim 11. Nóv 2010 08:56

appel skrifaði:14 ára unglingsgelgja sem hafði ekki vitsmunalegan þroska til að vita hvað hann var að gera, hefði getað permanently blindað fólk eða látið flugvél hrapa.

Nóg af svona liði þarna úti, að leika sér með lasera einsog það sé hættulaust.


Einmitt...svo ætlar allt um koll að keyra þegar maður lýsir þessari skoðunn sinni, Fáfnismenn bláir á bak við rimla æsa sig upp úr öllu valdi og fjórtan ára nördum finnst brotið á mannréttindum sínum ef þeim er bannað að kaupa svona leysera og skjóta í augun á saklausu fólki út í bæ.



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1899
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ástæða þess að banna ætti sterka laser geisla

Pósturaf emmi » Fim 11. Nóv 2010 09:59

appel skrifaði:Það er líka bannað skv. Geneva-samkomulaginu að nota laserar sem blinda fólk í stríði.

Jafnvel þar hafa aðilar áttað sig á skaðseminni.


Þeir ættu kannski að banna byssur og sprengjur líka? :-k