[Android] Hugbúnaður

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4338
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 389
Staða: Ótengdur

[Android] Hugbúnaður

Pósturaf chaplin » Mið 10. Nóv 2010 11:45

Þarf að komast af því hvort e-h hérna kunni að gera apps fyrir android síma? Ef ekki, þekkir þá ekki einhver einhvern?

Ætla líka að nota tækifærið og minna menn á Android 2.3 Gingerbread er rétt ókomið. ;)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Hugbúnaður

Pósturaf dori » Mið 10. Nóv 2010 12:28

Ég veit um menn sem geta gert app fyrir Android og það er svosem ekkert svo flókið heldur. Hvað er það sem þú ert að velta fyrir þér?



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Hugbúnaður

Pósturaf Revenant » Mið 10. Nóv 2010 12:45

Smá upplýsingar:

Android SDK
Hello World