Kastljósið áðan
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Kastljósið áðan
Sá einhver þetta viðtal við Jón Gnarr áðan?
Ef ekki, checkið á því!
http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4544968/2010/11/08/
Ef ekki, checkið á því!
http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4544968/2010/11/08/
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3162
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Kastljósið áðan
Gerbill skrifaði:Er það bara ég eða er sú sem er að rabba við Jón frekar aggressíf á hann?
Það er einsog henni væri borgað fyrir að gera lítið úr honum.
Jón Gnarr styrktist í áliti hjá mér í þessu viðtali þó. Hann kom inn á mikilvægan punkt, björgun Orkuveitu Reykjavíkur. Hún spyr alltaf hví hann sé svo leiðinlegur að enda partýjið hjá OR, segja upp fólki og svona. Halló? Fyrirtæki sem er á leið á hausinn gerir engum greiða að fara á hausinn með 1000 starfsmenn, heldur frekar að bjarga því með 900 starfsmönnum.
En hverjum hefði dottið í hug að það þurfti gæja með geðsjúkdóma til að koma geðheilbrigði aftur á í stjórnun Reykjavíkurborgar.
*-*
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Kastljósið áðan
Gerbill skrifaði:Er það bara ég eða er sú sem er að rabba við Jón frekar aggressíf á hann?
Enda kemur hann alltaf með einhver bull svör og veit ekkert um það sem hann er spurður að!
Ég hefði viljað sjá hann í viðtali hjá Sigmari eða Helga Seljan! Þá fyrst hefði þetta verið áhugavert!
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Kastljósið áðan
appel skrifaði:Gerbill skrifaði:Er það bara ég eða er sú sem er að rabba við Jón frekar aggressíf á hann?
Það er einsog henni væri borgað fyrir að gera lítið úr honum.
Jón Gnarr styrktist í áliti hjá mér í þessu viðtali þó. Hann kom inn á mikilvægan punkt, björgun Orkuveitu Reykjavíkur. Hún spyr alltaf hví hann sé svo leiðinlegur að enda partýjið hjá OR, segja upp fólki og svona. Halló? Fyrirtæki sem er á leið á hausinn gerir engum greiða að fara á hausinn með 1000 starfsmenn, heldur frekar að bjarga því með 900 starfsmönnum.
En hverjum hefði dottið í hug að það þurfti gæja með geðsjúkdóma til að koma geðheilbrigði aftur á í stjórnun Reykjavíkurborgar.
x2.
Hamm á samt ansi langt í land að koma heilbrigði í stjórn borgarinnar .
Og ég verð nú að segja að hann mætti nú alveg kynna sér ýmis mál betur. Lesa aðeins meira.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Kastljósið áðan
Hef aldrei séð borgastjóra sem reynir að bæta adrúmsloftið í stjórnmálum jafn mikið, plús hann tekur þátt í öllu tld. kom í allveg bleikum jakkafötum á bleikadaginn.
Hinsvegar varðandi konuna sem var að "yfirheyra" hann, viðrist hún ekki reyna annað en að tækla hann eða ná honum niður, hata svona fréttafólk!
Hinsvegar varðandi konuna sem var að "yfirheyra" hann, viðrist hún ekki reyna annað en að tækla hann eða ná honum niður, hata svona fréttafólk!
Re: Kastljósið áðan
Þetta minnir mig á viðtalið við Svavar hjá istorrent. Einhver með linkinn á það viðtal?
-
- Skrúfari
- Póstar: 2397
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Kastljósið áðan
Ég var ánægður með undirtónin hjá honum um að hann þurfi ekki og geti ekki verið sérfræðingur í öllu
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16489
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kastljósið áðan
appel skrifaði:En hverjum hefði dottið í hug að það þurfti gæja með geðsjúkdóma til að koma geðheilbrigði aftur á í stjórnun Reykjavíkurborgar.
Missti af þessu, kíki á það á VOD'dinu á eftir, er hann með geðsjúkdóma? Hvaða geðsjúkdóma?
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Kastljósið áðan
GuðjónR skrifaði:appel skrifaði:En hverjum hefði dottið í hug að það þurfti gæja með geðsjúkdóma til að koma geðheilbrigði aftur á í stjórnun Reykjavíkurborgar.
Missti af þessu, kíki á það á VOD'dinu á eftir, er hann með geðsjúkdóma? Hvaða geðsjúkdóma?
ADHD
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16489
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kastljósið áðan
vesley skrifaði:GuðjónR skrifaði:appel skrifaði:En hverjum hefði dottið í hug að það þurfti gæja með geðsjúkdóma til að koma geðheilbrigði aftur á í stjórnun Reykjavíkurborgar.
Missti af þessu, kíki á það á VOD'dinu á eftir, er hann með geðsjúkdóma? Hvaða geðsjúkdóma?
ADHD
Síðan hvenær var ADHD (athyglisbrestur) geðsjúkdómur?
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Kastljósið áðan
GuðjónR skrifaði:vesley skrifaði:GuðjónR skrifaði:appel skrifaði:En hverjum hefði dottið í hug að það þurfti gæja með geðsjúkdóma til að koma geðheilbrigði aftur á í stjórnun Reykjavíkurborgar.
Missti af þessu, kíki á það á VOD'dinu á eftir, er hann með geðsjúkdóma? Hvaða geðsjúkdóma?
ADHD
Síðan hvenær var ADHD (athyglisbrestur) geðsjúkdómur?
Síðan appel gaf það fram
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16489
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kastljósið áðan
vesley skrifaði:GuðjónR skrifaði:vesley skrifaði:GuðjónR skrifaði:appel skrifaði:En hverjum hefði dottið í hug að það þurfti gæja með geðsjúkdóma til að koma geðheilbrigði aftur á í stjórnun Reykjavíkurborgar.
Missti af þessu, kíki á það á VOD'dinu á eftir, er hann með geðsjúkdóma? Hvaða geðsjúkdóma?
ADHD
Síðan hvenær var ADHD (athyglisbrestur) geðsjúkdómur?
Síðan appel gaf það fram
Hann talaði um geðsjúkdóma ... í fleirtölu
Re: Kastljósið áðan
Hvað sem þetta heitir allt saman Kannski ekki geðsjúkdómar, heldur taugasjúkdómar, það er fræðilegra rétt.
*-*
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Kastljósið áðan
Að vera óhæfur er ekki sjúkdómur.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Kastljósið áðan
Fannst Jón gnarr bara flottur í þessu og náði að svara ágætlega fyrir sig þrátt fyrir ítrekaðar árásir hjá spyrlinum.
Sá eftir þáttinn í kastljósi þá kom auglýsingin um heimildarmyndina um borgarstjóraframboðið.
"Sýnt í fyrsta skipti á íslandi í AD HD"
hugsaði hver djöfullinn er það og reyndi að googla en fann ekkert nema um athyglisbrest. ætli þetta sé djókur ?
Sá eftir þáttinn í kastljósi þá kom auglýsingin um heimildarmyndina um borgarstjóraframboðið.
"Sýnt í fyrsta skipti á íslandi í AD HD"
hugsaði hver djöfullinn er það og reyndi að googla en fann ekkert nema um athyglisbrest. ætli þetta sé djókur ?
Electronic and Computer Engineer
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Kastljósið áðan
ManiO skrifaði:Að vera óhæfur er ekki sjúkdómur.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kastljósið áðan
Að Jón Gnarr hafi verið kosinn borgarsjtóri í Rvk segir mér meira um aðra stjórnmálamenn sem voru í framboði en hann sjálfan.
Annars fanst mér Jón Gnarr bara flottur í þessu viðtali. Hafði fengið mitt atkvæði ef ég væri í Rvk.
Annars fanst mér Jón Gnarr bara flottur í þessu viðtali. Hafði fengið mitt atkvæði ef ég væri í Rvk.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
- /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kastljósið áðan
Vá hvað þetta var vandræðalegt fyrst... annars er hann bara flottur!
Ef þetta væri ég í viðtali, þá hefði ég labbað út! lol
Ef þetta væri ég í viðtali, þá hefði ég labbað út! lol
Re: Kastljósið áðan
Hún tönglaðist endalaust á sömu hlutunum og talaði algjörlega í hringi (spyr um hann og þegar hann svarar þá spyr hún hvort þetta eigi ekki að snúast um eitthvað annað en hann etc.)
Ég auglýsi samt eftir tillögum af bol/límmiðum með "Ég er predator" og einhverri svona silhouette mynd af Jóni Gnarr. Það væri magnað stöffs. Eitthvað í áttina að þessu væri náttúrulega ennþá skárra en það er kannski full mikið að ætlast til.
Ég auglýsi samt eftir tillögum af bol/límmiðum með "Ég er predator" og einhverri svona silhouette mynd af Jóni Gnarr. Það væri magnað stöffs. Eitthvað í áttina að þessu væri náttúrulega ennþá skárra en það er kannski full mikið að ætlast til.
-
- Vaktari
- Póstar: 2484
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Kastljósið áðan
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Kastljósið áðan
axyne skrifaði:Hugsaði hver djöfullinn er það og reyndi að googla en fann ekkert nema um athyglisbrest. ætli þetta sé djókur ?
ADHD = Athyglisbrestur (það er ekki sama og athyglissýki)
Tölvan mín er ekki lengur töff.