Forward á port 80 á Thomson TG585 v7 virkar ekki

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Forward á port 80 á Thomson TG585 v7 virkar ekki

Pósturaf DoofuZ » Sun 07. Nóv 2010 23:18

Ég er með Thomson TG585 v7 router (var að fá hann í dag frá Tal) og er búinn að stilla port forward sem virkar allt nema fyrir port 80 þar sem stillingarsíða routersins er opin á því porti útávið :| Fann þá upplýsingar um það hvernig maður slekkur á því með hjálp frá Telnet en þá kemur upp nýtt vandamál, ef ég opna http://ip-talan-min að utan þá fæ ég "500 Internal Server Error" en http://localhost virkar samt alveg allt í lagi. Hvað er ég að gera vitlaust? :-k


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Forward á port 80 á Thomson TG585 v7 virkar ekki

Pósturaf intenz » Sun 07. Nóv 2010 23:29

En að setja bara routerinn á annað port en 80 og forwarda svo porti 80 á aðra vél?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Forward á port 80 á Thomson TG585 v7 virkar ekki

Pósturaf DoofuZ » Sun 07. Nóv 2010 23:32

Hvar get ég breytt portinu sem routerinn notar útávið?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Forward á port 80 á Thomson TG585 v7 virkar ekki

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 07. Nóv 2010 23:41

ehh, afhverju að forwarda port 80? ](*,) er það ekki notað fyrir þú veist, netið eða eitthvað :crazy



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Forward á port 80 á Thomson TG585 v7 virkar ekki

Pósturaf intenz » Sun 07. Nóv 2010 23:46

DoofuZ skrifaði:Hvar get ég breytt portinu sem routerinn notar útávið?

Góð spurning sem ég get ekki svarað. :)

Fylustrumpur skrifaði:ehh, afhverju að forwarda port 80? ](*,) er það ekki notað fyrir þú veist, netið eða eitthvað :crazy

Ef hann ætlar að vera með vefþjón á tölvunni sinni (192.168.1.1) sem fólk utan LAN getur tengst á, þarf hann að forwarda porti 80 á 192.168.1.1. Þ.e.a.s. ef fólkið á ekki að þurfa að tilgreina portið.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Tengdur

Re: Forward á port 80 á Thomson TG585 v7 virkar ekki

Pósturaf nonesenze » Mán 08. Nóv 2010 00:00

ef localhost virkar en ekki wan ip talan... skoðaðu hosts skránna og addaðu þar lan ip localhost og wan ip localhost

soundar í skýringunni að þetta sé routing issue ekki router issue


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Forward á port 80 á Thomson TG585 v7 virkar ekki

Pósturaf intenz » Mán 08. Nóv 2010 00:27

nonesenze skrifaði:ef localhost virkar en ekki wan ip talan... skoðaðu hosts skránna og addaðu þar lan ip localhost og wan ip localhost

soundar í skýringunni að þetta sé routing issue ekki router issue

http://en.wikipedia.org/wiki/Loopback


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Forward á port 80 á Thomson TG585 v7 virkar ekki

Pósturaf DoofuZ » Mán 08. Nóv 2010 01:24

Ég sé ekki alveg hvernig það lagar eitthvað að bæta við hosts skránna. Ég er ekki að prófa þetta frá mér sjálfum, ég setti PHP script á server á netinu sem reynir að lesa og birta innihald á textaskrá sem er í vefrótinni á tölvunni minni. Það virkaði alveg með gamla routerinum (Zyxel, var að skipta) en hann notaði að vísu annað port sjálfur útávið.

Var svo eitthvað að vesenast með routerinn áðan og eftir mikið fikt fór þetta allt í einu að virka :) Veit enganveginn afhverju þar sem ég var aðallega bara að endurstilla og setja svo það sama inn en þetta virðist vera komið loksins í lag :D

Það er reyndar mjög líklegt að þetta hafi verið að gerast vegna þess að ég var að deila netinu á tölvunni minni með annari þar sem ég er líka með webserver á þeirri vél :roll: :lol: Samt svoldið skrítið 8-[


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]