Hvernig router á ég að fá mér?
Hann þarf að vera með allavega 50 mbit throughput og WAN porti og má ekki kosta morðfjár,wireless N er plús.
Hvernig router.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig router.
Thomson TG585 er fínn.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig router.
ég er að nota vél með 2x 1Gbps netkortum fyrir ljósið og er svo að keyra Smoothwall á henni, hefur ekki feilað síðan ég setti hana í gang. Er að fá mikið meira en 50mb í throughput
http://www.smoothwall.org/
http://www.smoothwall.org/
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 450
- Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig router.
ponzer skrifaði:ég er að nota vél með 2x 1Gbps netkortum fyrir ljósið og er svo að keyra Smoothwall á henni, hefur ekki feilað síðan ég setti hana í gang. Er að fá mikið meira en 50mb í throughput
http://www.smoothwall.org/
ja þetta er náttúrulega mjög sniðugt en er bara að leita að litlum venjulegum router.