Góðan daginn
Ég var að velta fyrir mér hvort þið hefðuð ekki svör við öllu...
Vandamál nr.1
Vinnuveitandi minn er með bændaþjónustu og selur allskonar dót og til að hafa control á öllu þá notar hann forritið Bento sem mér sýnist bara vera fyrir mac. Ég var að spá hvort það væri eitthvað svona forrit til fyrir windows sem gæti unnið með þessu af því að hann er með gamla ibm tölvu með windows sem hann myndi vilja hafa úti í skemmu. Eða hvort hægt sé að setja upp einhversskonar "macgervil" í windows til að installa þessu forriti eða bara setja apple os á ibm tölvuna.
Fyrir þá sem ekki þekkja þetta forrit þá er það þannig að hann er t.d. með mac heima hjá sér með þessu forriti uppsettu og er einhversstaðar að selja með ipodinn nettengdan. Ef hann svo skrifar "3 stk 750mm polybale" og ýtir á sync þá sendist það í tölvuna á þann bæ sem hann tók fram svo hann hefur allt þar.
Vandamál nr.2
Bróðir minn er að fara að gera verkefni þar sem þarf að taka myndir af rúmlega 300 hlutum og skrifa athugasemdir við hlutinn, hann ætlaði að gera þetta í word en ég veit að til eru miklu hentugri og notendavænni forrit til þess að gera þetta. Hvaða hugmyndir hafið þið af forritum sem myndu henta í þetta?
Kveðja Dagur
Getið þið leyst 2 af mínum vandamálum? Bento og eitthvað
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Getið þið leyst 2 af mínum vandamálum? Bento og eitthvað
Vandamál #2:Picasa? Held að það sé fínt,annars veit ég ekki alveg...
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Getið þið leyst 2 af mínum vandamálum? Bento og eitthvað
hauksinick skrifaði:Vandamál #2:Picasa? Held að það sé fínt,annars veit ég ekki alveg...
Var einmitt búið að detta þetta í hug.
þarf að vera auðvelt að finna myndirnar aftur og helst eftir leitarorði.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Re: Getið þið leyst 2 af mínum vandamálum? Bento og eitthvað
1#, lítið annað hægt að gera annað en að keyra emulator t.d. pear pc o.s.f.
2#, Lightroom er klárlega besta tólið í þetta en picasa dugir alveg.
2#, Lightroom er klárlega besta tólið í þetta en picasa dugir alveg.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: Getið þið leyst 2 af mínum vandamálum? Bento og eitthvað
http://www.macwindows.com/macemul.html
http://www.metacafe.com/watch/439071/run_mac_os_x_on_a_windows_pc/
http://www.wikihow.com/Install-Mac-OS-X-10-3-(Panther)-on-Your-Windows-PC
fann þetta á 2 mínutum
http://www.metacafe.com/watch/439071/run_mac_os_x_on_a_windows_pc/
http://www.wikihow.com/Install-Mac-OS-X-10-3-(Panther)-on-Your-Windows-PC
fann þetta á 2 mínutum
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Getið þið leyst 2 af mínum vandamálum? Bento og eitthvað
Takk kærlega
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!