Vissi einhver af The Zune software ?


marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf marijuana » Mið 03. Nóv 2010 12:18

coldcut skrifaði:Eru menn að déskotans ragea!? :mad

Þar sem ég nenni nú ekki að fara yfir þetta allt og svara öllum fullyrðingum þá hafa Linux-unnendur(marijuana) og Winblows-menn báðir rétt fyrir sér að hluta.
Ætla bara að blasta nokkrum fullyrðingum since you're all doing it...

- Linux er stabílla.
- Linux er notendavænna. (JÁ! Krakki sem hefði aldrei lært á tölvu væri fljótari að læra á Linux heldur en Winblows!)
- Að segja að Linux og OS X sé byggt á sama grunni er rétt og rangt.
- Markaðsstaða Microsoft er sterk vegna frábærrar markaðssetningar til að byrja með og síðar meir einokunar og valdníðslu.
- @Pandemic: Það eru meira og minna allir að neyða mann að kaupa tölvu með Winblows!
- Compatibility hjá Winblows er vegna þess að framleiðendur hanna tækin fyrir Winblows.
- Opinn hugbúnaður er mun öruggari!
- Hvernig Linux höndlar user privileges gerir það að mun öruggara kerfi.

Það er ekki að ástæðulausu að Linux er með 91% markaðshlutdeild í ofurtölvum (Winblows 1%) og t.d. 70% vefþjóna/skráarþjóna eru keyrðir á Linux!
En annars er nú algjör óþarfi að fara í einhverjar rage-ing deilur útaf þessu innleggi mínu í byrjun :shock:



=D> :happy =D> :happy



Skjámynd

Höfundur
cocacola123
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf cocacola123 » Mið 03. Nóv 2010 14:38

haha allir bara missa sig á þessum þræði :P


Drekkist kalt!

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf Nariur » Mið 03. Nóv 2010 18:16

coldcut skrifaði:- Linux er stabílla.
- Linux er notendavænna. (JÁ! Krakki sem hefði aldrei lært á tölvu væri fljótari að læra á Linux heldur en Winblows!)


1) Windows 7 hefur verið 100% stabílt hjá mér síðan áður en það kom út

2) :lol: það einfalda task í windows, að setja upp flash,(DL=>double click=>next=>next=>bíða=>finish (með innbyggðum leiðbeingum)) tók mig marga klukkutíma og tonn af googli að gera á ubuntu

er bara það sem þú vilt að það sé

Þú þarft að gera það að því sem þú villt að það sé.


Linux, meira að segja "notendavæna" ubuntu, finnst mér allt of hrátt


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf marijuana » Mið 03. Nóv 2010 19:05

Nariur skrifaði:
coldcut skrifaði:- Linux er stabílla.
- Linux er notendavænna. (JÁ! Krakki sem hefði aldrei lært á tölvu væri fljótari að læra á Linux heldur en Winblows!)


1) Windows 7 hefur verið 100% stabílt hjá mér síðan áður en það kom út

2) :lol: það einfalda task í windows, að setja upp flash,(DL=>double click=>next=>next=>bíða=>finish (með innbyggðum leiðbeingum)) tók mig marga klukkutíma og tonn af googli að gera á ubuntu

er bara það sem þú vilt að það sé

Þú þarft að gera það að því sem þú villt að það sé.


Linux, meira að segja "notendavæna" ubuntu, finnst mér allt of hrátt


#-o

DL=>Double klikk=>next=>Root passwd=>Finish
Easy as shit \:D/




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf biturk » Mið 03. Nóv 2010 19:55

að segja að linux sé einfaldara og fljótlegra að læra á en windows er náttúrulega bara fáfræði á hæsta stigi :lol:

ég hef ekki notað vírus vörn í 4 ár og humm, ég hef ekki fengið einn einasta vírus á þeim tíma og já.....tölvan mín gengur allan sólahringinn og ég skoða það sem mig langar, dl klámi og svo framvegis.

málið er bara að windows er notendavænt, einfalt og þægilegt, þess vegna eru þeir ráðandi, þess vegna skrifa flestir leiki og forrit fyrir þetta stýrikerfi því flestir nota það

linux er stabílla og skemmtilegt umfangs..........í serverum, búnað prófa nokkur linux kerfi og ég myndi bara hreinlega ekki nenna að keira tölvuna mína á því eingöngu, ekkert nema vesen þegar kemur að leikjaspilun, stillingum og öðru. ég vil bara hafa mitt my computer og finna stillingarnar þar, ekki þurfa að skrifa einhverjar runur inní fake dos umhverfi :?



ef menn geta ekki keirt w7 stabílt........þá er bara tölvukunnáttan að beila á ykkur, simple as that, ég setti w7 upp hjá mér þegar það kom fyrst út crackað og keirði það 24\7 þangað til í gær. þá ákvað ég að gera fresh install útaf tvem ástæðum

1. einhverstaðar á lífsleiðinni fór skjákortið að beila og ég nennti ekki að býsnast lengur í því að reina að laga það þegar cleac install tekur nokkrar mínútur og ekki nema 1 klt þangað til allt er uppsett og gott

2. ég var að skipta út gamla ide 60 gb disknum mínum fyrir 40gb sata disk sem er hljóðlátari og fljótari.


og þetta með að windows sé lengi að starta? er það ekki bara biosinn sem er lengi hjá ykkur? prófið að slökkva á s.m.a.r.t og gera quick bios boot. get lofað að ef þið eruð bara hreinlega ekki búnir að fikta of mikið þá verðiði byrjaðir inní fyrsta forrit innan við hálfa mínútu eftir að þið stimplið inn notendanafnið í w7.


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf marijuana » Mið 03. Nóv 2010 20:14

biturk skrifaði:A. að segja að linux sé einfaldara og fljótlegra að læra á en windows er náttúrulega bara fáfræði á hæsta stigi :lol:

B. ég hef ekki notað vírus vörn í 4 ár og humm, ég hef ekki fengið einn einasta vírus á þeim tíma og já.....tölvan mín gengur allan sólahringinn og ég skoða það sem mig langar, dl klámi og svo framvegis.

málið er bara að windows er notendavænt, einfalt og þægilegt, þess vegna eru þeir ráðandi, þess vegna skrifa flestir leiki og forrit fyrir þetta stýrikerfi því flestir nota það

C.linux er stabílla og skemmtilegt umfangs..........í serverum, búnað prófa nokkur linux kerfi og ég myndi bara hreinlega ekki nenna að keira tölvuna mína á því eingöngu, D.ekkert nema vesen þegar kemur að leikjaspilun, stillingum og öðru. ég vil bara hafa mitt my computer og finna stillingarnar þar, ekki þurfa að skrifa einhverjar runur inní fake dos umhverfi :?



ef menn geta ekki keirt w7 stabílt........þá er bara tölvukunnáttan að beila á ykkur, simple as that, ég setti w7 upp hjá mér þegar það kom fyrst út crackað og keirði það 24\7 þangað til í gær. þá ákvað ég að gera fresh install útaf tvem ástæðum

E.1. einhverstaðar á lífsleiðinni fór skjákortið að beila og ég nennti ekki að býsnast lengur í því að reina að laga það þegar cleac install tekur nokkrar mínútur og ekki nema 1 klt þangað til allt er uppsett og gott

2. ég var að skipta út gamla ide 60 gb disknum mínum fyrir 40gb sata disk sem er hljóðlátari og fljótari.


F.og þetta með að windows sé lengi að starta? er það ekki bara biosinn sem er lengi hjá ykkur? prófið að slökkva á s.m.a.r.t og gera quick bios boot. get lofað að ef þið eruð bara hreinlega ekki búnir að fikta of mikið þá verðiði byrjaðir inní fyrsta forrit innan við hálfa mínútu eftir að þið stimplið inn notendanafnið í w7.



A. Það er fáviska að nota windows #-o
B. LUL'S, Fyrst þú ert ekki með vírusvörn eða neitt sem skannar tölvuna þína fyrir vírusum, þá er augljóst að það er ólíklegt að svona fullyrðingar séu sannar, Scannaðu tölvuna og screen shot af scanninu, þá fyrst skal ég trúa því
C. :happy
D. Þarft bara að læra betur á þetta kerfi, þú þarft ekki að nota terminal ef þú vilt það ekki... T.d í SuSE geturu gert allt þetta í Yast2 :) !
E. Þetta hefði líklega ekki gerst með Linux :megasmile
F. Nei, byrjaði að telja er ég var í þarna Windows botterinum (Windows logoið að snúast og enhvað þannig) og var yfir mínotu að bara komast í login screenið...



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf Nariur » Mið 03. Nóv 2010 21:05

marijuana skrifaði:
Nariur skrifaði:
coldcut skrifaði:- Linux er stabílla.
- Linux er notendavænna. (JÁ! Krakki sem hefði aldrei lært á tölvu væri fljótari að læra á Linux heldur en Winblows!)


1) Windows 7 hefur verið 100% stabílt hjá mér síðan áður en það kom út

2) :lol: það einfalda task í windows, að setja upp flash,(DL=>double click=>next=>next=>bíða=>finish (með innbyggðum leiðbeingum)) tók mig marga klukkutíma og tonn af googli að gera á ubuntu

er bara það sem þú vilt að það sé

Þú þarft að gera það að því sem þú villt að það sé.


Linux, meira að segja "notendavæna" ubuntu, finnst mér allt of hrátt


#-o

DL=>Double klikk=>next=>Root passwd=>Finish
Easy as shit \:D/


Var það með YUM, .tar.gz, .deb eða .rpm? Ég reyndi að double clicka á þá alla, það virkaði ekki. stuttu seinna losaði ég mig við ubuntu og hélt áfram að nota windows 7


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf coldcut » Mið 03. Nóv 2010 21:07

Nariur skrifaði:Var það með YUM, .tar.gz, .deb eða .rpm? Ég reyndi að double clicka á þá alla, það virkaði ekki. stuttu seinna losaði ég mig við ubuntu og hélt áfram að nota windows 7


.deb væntanlega í Ubuntu ;)

biturk skrifaði:að segja að linux sé einfaldara og fljótlegra að læra á en windows er náttúrulega bara fáfræði á hæsta stigi :lol:


af hverju segirðu það?




marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf marijuana » Mið 03. Nóv 2010 21:59

Nariur skrifaði:
marijuana skrifaði:
Nariur skrifaði:
coldcut skrifaði:- Linux er stabílla.
- Linux er notendavænna. (JÁ! Krakki sem hefði aldrei lært á tölvu væri fljótari að læra á Linux heldur en Winblows!)


1) Windows 7 hefur verið 100% stabílt hjá mér síðan áður en það kom út

2) :lol: það einfalda task í windows, að setja upp flash,(DL=>double click=>next=>next=>bíða=>finish (með innbyggðum leiðbeingum)) tók mig marga klukkutíma og tonn af googli að gera á ubuntu

er bara það sem þú vilt að það sé

Þú þarft að gera það að því sem þú villt að það sé.


Linux, meira að segja "notendavæna" ubuntu, finnst mér allt of hrátt


#-o

DL=>Double klikk=>next=>Root passwd=>Finish
Easy as shit \:D/


Var það með YUM, .tar.gz, .deb eða .rpm? Ég reyndi að double clicka á þá alla, það virkaði ekki. stuttu seinna losaði ég mig við ubuntu og hélt áfram að nota windows 7


Það er gert með .DEB
.rpm er fyrir SuSE og RedHat
.YUM er fyrir Gentoo
.Tar.gz eru fælar viljiru setja þetta upp handvirkt með terminal :)



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf dori » Fim 04. Nóv 2010 00:02

Það virðist vera smá ruglingur í gangi hérna. Það skiptir ekki máli hvað þú ert að fara að nota, mac, linux eða windows, ef þú kemur af einu kerfi og ætlar að nota næsta kerfi eins og það gamla þá muntu alltaf lenda í vandræðum.

Ég skil t.d. ekki fólk sem kemur af windows yfir á linux og bölvar því að enginn hugbúnaður virki og að það gangi ekki að setja neitt upp. Auðvitað vill það sömu forrit og það notaði og elskaði á gamla kerfinu sínu en eins og gefur að skilja eru þau fæst til fyrir öll stýrikerfi. Þegar þú skiptir svona á milli þarftu að hugsa "hvað er ég að reyna að gera" og finna þér tól til að klára það verk, að reyna að þjösna öllum þæginlegum windows forritum inná linux er eins og að reyna festa skrúfu með hamri þegar þú ert með úrval af skrúfjárnum fyrir framan þig.

Síðan hafa öll nýleg linux kerfi innbyggða pakkastjóra (svolítið eins og android marketplace/apple appstore nema hvað allt er frítt, ennþá) og það tekur t.d. svona 10 mínútur að kynna sér pakkastjórann í ubuntu ef þú ert opinn fyrir hugmyndinni. Þá leitar maður t.d. bara að "torrent" og finnur úrval af hugbúnaði fyrir torrent (reyndar er slíkur hugbúnaður foruppsettur á venjulegu ubuntu en þetta er bara dæmi).

Ok, windows er next/next/next etc. (flest forrit) en þú þarft að sækja .exe skjal og keyra það til að setja eitthvað upp. Þar með ertu að leggja traust á aðilann sem bjó til forritið því að þetta getur gert hvað sem er við tölvuna þína og það er ekki nema þú sért með vírusvörn sem varar þig við sem þér er bjargað. Á linux er miklu ríkari hefð fyrir dreifingu á grunnkóða forrita (reyndar eru .deb/.rpm etc. binary pakkar en það er byggt inní kerfið að leita ekki að pökkum sem eru álitnir slæmir). Pakkastjórar nýrra linux kerfa virka hins vegar þannig að þú velur bara það sem þú vilt og ýtir á install og þá gerist það sjálfkrafa (eftir að þú hefur gefið aðgang með lykilorði). Ekki þessi milljón next.

Ég fór aðeins útaf teinunum hérna, ég kann bara illa við fáfræði í þessum efnum. Btw. þá er flash player fyrir linux settur upp á ubuntu (nýrra en 9.04) með því að bæta við apt repo frá adobe, þarf ekki að leita lengra en á síðuna hjá Adobe til að finna það og það tekur svona 5 mínútur að setja upp.

En bottom line; linux/mac/windows er allt fínt til síns brúks. Fanboyism mun bara skemma fyrir ykkur og tefja ykkur við að leysa vandamálið sem þið virkilega þurfið að leysa með tölvunni ykkar (og anti-fanboyism er ekki skárri).



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf Nariur » Fim 04. Nóv 2010 00:07

það er nú ár síðan ég gerði þetta, en .deb fællinn virkaði ekki... fjandinn, núna langar mig að reyna aftur :mad


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf dori » Fim 04. Nóv 2010 00:16

Nariur skrifaði:það er nú ár síðan ég gerði þetta, en .deb fællinn virkaði ekki... fjandinn, núna langar mig að reyna aftur :mad

Fyrir ári síðan þurftirðu s.s. ekki .deb fæl, það er gamla leiðin. Núna bætirðu við repo með apt-add eða með því að smella á dl linkinn þeirra (apt:adobe-flashplugin?channel=$distro-partner) þá er kerfið þitt stillt til að nota þetta repo og setja upp adobe-flashplugin. Ótrúlega sniðugt kerfi :D



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf viddi » Fim 04. Nóv 2010 01:20

marijuana skrifaði:Það er gert með .DEB
.rpm er fyrir SuSE og RedHat
.YUM er fyrir Gentoo
.Tar.gz eru fælar viljiru setja þetta upp handvirkt með terminal :)


Smá leiðrétting .YUM er fyrir Fedora ekki Gentoo

fór aðeins í taugarnar á mér :uhh1



A Magnificent Beast of PC Master Race


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf coldcut » Fim 04. Nóv 2010 01:42

dori skrifaði:Það virðist vera smá ruglingur í gangi hérna. Það skiptir ekki máli hvað þú ert að fara að nota, mac, linux eða windows, ef þú kemur af einu kerfi og ætlar að nota næsta kerfi eins og það gamla þá muntu alltaf lenda í vandræðum.

Ég skil t.d. ekki fólk sem kemur af windows yfir á linux og bölvar því að enginn hugbúnaður virki og að það gangi ekki að setja neitt upp. Auðvitað vill það sömu forrit og það notaði og elskaði á gamla kerfinu sínu en eins og gefur að skilja eru þau fæst til fyrir öll stýrikerfi. Þegar þú skiptir svona á milli þarftu að hugsa "hvað er ég að reyna að gera" og finna þér tól til að klára það verk, að reyna að þjösna öllum þæginlegum windows forritum inná linux er eins og að reyna festa skrúfu með hamri þegar þú ert með úrval af skrúfjárnum fyrir framan þig.

Síðan hafa öll nýleg linux kerfi innbyggða pakkastjóra (svolítið eins og android marketplace/apple appstore nema hvað allt er frítt, ennþá) og það tekur t.d. svona 10 mínútur að kynna sér pakkastjórann í ubuntu ef þú ert opinn fyrir hugmyndinni. Þá leitar maður t.d. bara að "torrent" og finnur úrval af hugbúnaði fyrir torrent (reyndar er slíkur hugbúnaður foruppsettur á venjulegu ubuntu en þetta er bara dæmi).

Ok, windows er next/next/next etc. (flest forrit) en þú þarft að sækja .exe skjal og keyra það til að setja eitthvað upp. Þar með ertu að leggja traust á aðilann sem bjó til forritið því að þetta getur gert hvað sem er við tölvuna þína og það er ekki nema þú sért með vírusvörn sem varar þig við sem þér er bjargað. Á linux er miklu ríkari hefð fyrir dreifingu á grunnkóða forrita (reyndar eru .deb/.rpm etc. binary pakkar en það er byggt inní kerfið að leita ekki að pökkum sem eru álitnir slæmir). Pakkastjórar nýrra linux kerfa virka hins vegar þannig að þú velur bara það sem þú vilt og ýtir á install og þá gerist það sjálfkrafa (eftir að þú hefur gefið aðgang með lykilorði). Ekki þessi milljón next.

Ég fór aðeins útaf teinunum hérna, ég kann bara illa við fáfræði í þessum efnum. Btw. þá er flash player fyrir linux settur upp á ubuntu (nýrra en 9.04) með því að bæta við apt repo frá adobe, þarf ekki að leita lengra en á síðuna hjá Adobe til að finna það og það tekur svona 5 mínútur að setja upp.

En bottom line; linux/mac/windows er allt fínt til síns brúks. Fanboyism mun bara skemma fyrir ykkur og tefja ykkur við að leysa vandamálið sem þið virkilega þurfið að leysa með tölvunni ykkar (og anti-fanboyism er ekki skárri).


Orð í tíma töluð! =D>
Látum þráðinn enda á þessari visku þar sem ekkert gott getur komið útúr meira fanboy rifrildi og lítið gott hefur komið útúr því hingað til. Auk þess erum við ridiculously off topic!
Menn verða bara að vega og meta hvaða kerfi hentar fyrir sig, en ég hvet menn til að gefa öllu séns ;)