Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16489
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi
Þegar ég vaknaði í morgun þá var pallurinn minn bókstaflega á kafi í snjó.
Ég ákvað að taka mynd áður en ég fór út að moka.
Svo var ég varla búinn að að moka þegar það gerði brjálaðan byl og allt fór á kaf aftur.
Meira að segja bíllinn pikkfastur á planinu.
Hvað eru þið að kvarta fyrir norðan? Þið hafið ekki séð alvöru snjó!
Ég ákvað að taka mynd áður en ég fór út að moka.
Svo var ég varla búinn að að moka þegar það gerði brjálaðan byl og allt fór á kaf aftur.
Meira að segja bíllinn pikkfastur á planinu.
Hvað eru þið að kvarta fyrir norðan? Þið hafið ekki séð alvöru snjó!
- Viðhengi
-
- Og svo fór að snjóa aftur.jpg (42.4 KiB) Skoðað 2026 sinnum
-
- Bíllinn pikkfastur á planinu.jpg (61.95 KiB) Skoðað 2020 sinnum
-
- Alhvít jörð í kringum húsið.jpg (45.45 KiB) Skoðað 2019 sinnum
-
- Snjóskafl.jpg (37.78 KiB) Skoðað 2018 sinnum
-
- Pallurinn á kafi í snjó.jpg (40.76 KiB) Skoðað 2020 sinnum
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 223
- Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
- Reputation: 0
- Staðsetning: You be trippin
- Staða: Ótengdur
Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi
Komstu nokkuð út úr stæðinu?
AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16489
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi
addifreysi skrifaði:Komstu nokkuð út úr stæðinu?
Nei, er ennþá fastur
-
- Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Fim 21. Okt 2010 23:41
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi
Ekki drepa mig svona HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA.
Ég er í tíma í skólanum og ég get ekki hætt að hlæja, var meira að segja rekinn útúr tíma.
HAHAHAHAHAHAHAHAHA
Ég er í tíma í skólanum og ég get ekki hætt að hlæja, var meira að segja rekinn útúr tíma.
HAHAHAHAHAHAHAHAHA
Nörd er jákvætt orð!
-
- Gúrú
- Póstar: 577
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi
TheVikingmen skrifaði:Ekki drepa mig svona HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA.
Ég er í tíma í skólanum og ég get ekki hætt að hlæja, var meira að segja rekinn útúr tíma.
HAHAHAHAHAHAHAHAHA
hahaha snilld
Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16489
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi
Tiesto skrifaði:Drífðu þig að moka!
Annars er þetta flott hús sem þú átt
Takk takk...það þýðir ekkert að moka í svona veðrin það fennir allt í kaf jafnóðum.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi
Veit um ónotaðan snjóblásara til sölu fyrir norðan þar sem þetta lítur út fyrir að verða viðvarandi vandamál hjá þér
http://www.geirinn.is/galleri/data/500/364100_0911.JPG (myndin var svo stór að ég set bara link)
svipaður þessum nema bara aðeins minni, fyrir traktor en ekki hjólaskóflu
http://www.geirinn.is/galleri/data/500/364100_0911.JPG (myndin var svo stór að ég set bara link)
svipaður þessum nema bara aðeins minni, fyrir traktor en ekki hjólaskóflu
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi
Dazy crazy skrifaði:Veit um ónotaðan snjóblásara til sölu fyrir norðan þar sem þetta lítur út fyrir að verða viðvarandi vandamál hjá þér
http://www.geirinn.is/galleri/data/500/364100_0911.JPG (myndin var svo stór að ég set bara link)
svipaður þessum nema bara aðeins minni, fyrir traktor en ekki hjólaskóflu
Ertu galinn? Hann gæti alveg eins farið þangað út með gataðri teskeið! Að ráðast á skafl sem lætur Esjuna líta út eins og Arnarhól krefst róttækra aðferða.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi
ertu með sólpallasmíðifyrirtæki
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi
ó sniðugt
ekkert verið að spá í að stækka fyrirtækið til akureyrar
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2850
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi
Heh... það er nú ekki skrítið að það sé engin snjór á pallinum...
það er alltaf svo mikið rok þarna á Kjalarnesinu að snjórinn fýkur nú bara strax í burt..
það er alltaf svo mikið rok þarna á Kjalarnesinu að snjórinn fýkur nú bara strax í burt..
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi
CendenZ skrifaði:Heh... það er nú ekki skrítið að það sé engin snjór á pallinum...
það er alltaf svo mikið rok þarna á Kjalarnesinu að snjórinn fýkur nú bara strax í burt..
Get nú samt allveg ýmindað mér að í ákveðinni vindátt þá geti myndast rosalegur skafl þarna á pallinum hjá honum
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi
Glazier skrifaði:CendenZ skrifaði:Heh... það er nú ekki skrítið að það sé engin snjór á pallinum...
það er alltaf svo mikið rok þarna á Kjalarnesinu að snjórinn fýkur nú bara strax í burt..
Get nú samt allveg ýmindað mér að í ákveðinni vindátt þá geti myndast rosalegur skafl þarna á pallinum hjá honum
sýnist í öllum vindáttum bara, nema kannski þá helst norðanátt
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi
Guðjón! Ég kenni þér alfarið um þennan snjó sem er kominn vestur í bæ
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Vaktari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi
Þetter ljótt ástand, ég er ekki alveg viss en mér skildist BiturK ekki vera mikið í því að hjálpa fólki úta landi.. annars hefði nú ekki verið mikið mál að moka bílinn upp
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi
úff ég er hættur að kvarta eftir að sé hvernig ástandið er á kjalarnesi! þetta er rosalegt!
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi
Eigum við samt að ræða það hvað sumt fólk kann ekki að keyra...
fór úr skagafirði og hingað suður í gærkvöldi og allir á vistgötuhraða
fór úr skagafirði og hingað suður í gærkvöldi og allir á vistgötuhraða
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi
Dazy crazy skrifaði:Eigum við samt að ræða það hvað sumt fólk kann ekki að keyra...
fór úr skagafirði og hingað suður í gærkvöldi og allir á vistgötuhraða
Það er nú mest vegna þess að fólk hér í siðmenningunni er ekki á vetrardekkjum allt árið í kring
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi
Dazy crazy skrifaði:Eigum við samt að ræða það hvað sumt fólk kann ekki að keyra...
fór úr skagafirði og hingað suður í gærkvöldi og allir á vistgötuhraða
því miður virðist það alltof algengt að greindarvísitala hjá fólki er alveg samstíga hitastigi úti.
sé þetta mikið hjá aðfluttum sunnlendingum hjérna á akureyri
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16489
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi
biturk skrifaði:http://www.solpallar.is
ekkert verið að spá í að stækka fyrirtækið til akureyrar
Og kalla það snjópallar.is ?
CendenZ skrifaði:Heh... það er nú ekki skrítið að það sé engin snjór á pallinum...
það er alltaf svo mikið rok þarna á Kjalarnesinu að snjórinn fýkur nú bara strax í burt..
Það er alltaf logn hérna á Kjalarnesinu, stundum fer lognið hratt yfir.
Glazier skrifaði:Get nú samt allveg ýmindað mér að í ákveðinni vindátt þá geti myndast rosalegur skafl þarna á pallinum hjá honum
Það hefur ekki reynt á það ennþá, ég smíðaði pallinn í sumar.
vesley skrifaði:bara skella í bakk og allt í botn
Reyndi það...bíllinn er bara pikk pikk fastur.
Dazy crazy skrifaði:sýnist í öllum vindáttum bara, nema kannski þá helst norðanátt
Hárrétt, norðanáttin er best hérna, en austanáttin langverst.
ManiO skrifaði:Guðjón! Ég kenni þér alfarið um þennan snjó sem er kominn vestur í bæ
Já fyrirgefðu! Ég lofa að gera þetta aldrei aftur.
bixer skrifaði:úff ég er hættur að kvarta eftir að sé hvernig ástandið er á kjalarnesi! þetta er rosalegt!
Já, sem betur fer býr björunarsveitarmaður við hliðina á mér.