Setja upp Office 2010 með wine

Skjámynd

Höfundur
bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Setja upp Office 2010 með wine

Pósturaf bjarkih » Þri 02. Nóv 2010 18:30

Wine keyrir setup forritið en svo stoppar allt og ég fæ meldingu um að það hafi komið upp villa í ferlinu. Hér eru skilaboðin úr terminal:
err:process:__wine_kernel_init boot event wait timed out
fixme:advapi:RegisterTraceGuidsA (0x2e034c1f, 0x2e0b3d78, {8736922d-e8b2-47eb-8564-23e77e728cf3}, 1, 0x32fd38, (null), (null), 0x2e0b3d78,)
fixme:advapi:RegisterTraceGuidsA (0x101f411c, 0x103a37e8, {8736922d-e8b2-47eb-8564-23e77e728cf3}, 1, 0x32ee9c, (null), (null), 0x103a37e8,)
fixme:system:SetProcessDPIAware stub!
fixme:htmlhelp:HtmlHelpW HH case HH_INITIALIZE not handled.
fixme:richedit:REExtendedRegisterClass semi stub
fixme:richedit:ME_HandleMessage EM_SETEDITSTYLE: stub
fixme:richedit:ME_HandleMessage EM_SETBIDIOPTIONS: stub
fixme:richedit:ME_HandleMessage EM_SETEDITSTYLE: stub
fixme:richedit:ME_HandleMessage EM_SETBIDIOPTIONS: stub
fixme:richedit:ME_HandleMessage EM_SETEDITSTYLE: stub
fixme:richedit:ME_HandleMessage EM_SETBIDIOPTIONS: stub
fixme:richedit:ME_HandleMessage EM_SETEDITSTYLE: stub
fixme:richedit:ME_HandleMessage EM_SETBIDIOPTIONS: stub
fixme:richedit:ME_HandleMessage EM_SETEDITSTYLE: stub
fixme:richedit:ME_HandleMessage EM_SETBIDIOPTIONS: stub
fixme:richedit:ME_HandleMessage EM_SETEDITSTYLE: stub
fixme:richedit:ME_HandleMessage EM_SETBIDIOPTIONS: stub
fixme:richedit:ME_HandleMessage EM_SETEDITSTYLE: stub
fixme:richedit:ME_HandleMessage EM_SETBIDIOPTIONS: stub
fixme:richedit:ME_HandleMessage EM_SETEDITSTYLE: stub
fixme:richedit:ME_HandleMessage EM_SETBIDIOPTIONS: stub
fixme:shell:BrsFolder_OnCreate flags BIF_NEWDIALOGSTYLE partially implemented
fixme:shell:BrsFolder_OnCreate flags 30 not implemented
fixme:shell:BrsFolder_OnCreate flags BIF_NEWDIALOGSTYLE partially implemented
fixme:shell:BrsFolder_OnCreate flags 30 not implemented
fixme:shell:BrsFolder_OnCreate flags BIF_NEWDIALOGSTYLE partially implemented
fixme:shell:BrsFolder_OnCreate flags 30 not implemented
fixme:ntdll:NtConnectPort (0x20e7ed0,L"\\RPC Control\\HeavyH2O_SourceEngine_V1_0",0x32cf0c,(nil),(nil),(nil),0x32ce90,0x32cf1c),stub!
fixme:ntdll:NtConnectPort (0x20e7ed0,L"\\RPC Control\\HeavyH2O_SourceEngine_V1_0",0x32cf0c,(nil),(nil),(nil),0x32ce90,0x32cf1c),stub!
fixme:ntdll:NtConnectPort (0x20e7ed0,L"\\RPC Control\\HeavyH2O_SourceEngine_V1_0",0x32cf0c,(nil),(nil),(nil),0x32ce90,0x32cf1c),stub!
fixme:advapi:UnregisterTraceGuids 0: stub
fixme:advapi:UnregisterTraceGuids 0: stub
bjarki@bjarki-laptop:/media/New/office$ fixme:advapi:RegisterTraceGuidsA (0x2e0448c0, 0x2e0d8a88, {8736922d-e8b2-47eb-8564-23e77e728cf3}, 1, 0x33fbd0, (null), (null), 0x2e0d8a88,)
fixme:imm:ImmDisableIME (-1): stub
fixme:advapi:RegisterEventSourceW ((null),L"Microsoft Office 14"): stub
fixme:advapi:ReportEventW (0xcafe4242,0x0001,0x0000,0x00001388,(nil),0x000b,0x000000f8,0x2e0c2b7c,0x8bca30): stub
err:eventlog:ReportEventW L"office12setup"
err:eventlog:ReportEventW L"{10140000-0f00-0000-0000--0000000ff1ce}"
err:eventlog:ReportEventW L"14.0.4734.1000"
err:eventlog:ReportEventW L"x"
err:eventlog:ReportEventW L"0"
err:eventlog:ReportEventW L"proplus.ww_proplusww.xml"
err:eventlog:ReportEventW L"x"
err:eventlog:ReportEventW L"x"
err:eventlog:ReportEventW L"NIL"
err:eventlog:ReportEventW L"NIL"
err:eventlog:ReportEventW L"NIL"
fixme:advapi:DeregisterEventSource (0xcafe4242) stub
err:ole:CoInitializeEx Attempt to change threading model of this apartment from multi-threaded to apartment threaded
err:ole:CoInitializeEx Attempt to change threading model of this apartment from multi-threaded to apartment threaded
fixme:richedit:ME_HandleMessage EM_SETMARGINS: stub
fixme:richedit:ME_HandleMessage EM_SETMARGINS: stub
err:ole:CoUninitialize Mismatched CoUninitialize
err:ole:CoUninitialize Mismatched CoUninitialize
fixme:netapi32:NetGetJoinInformation Stub (null) 0x33fc00 0x33fbf4
fixme:advapi:UnregisterTraceGuids 0: stub


Einhverjar hugmyndir?


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1


marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Office 2010 með wine

Pósturaf marijuana » Þri 02. Nóv 2010 19:16

Er ekki málið að sleppa því að vera með Wine og nota "Open-Office" :)
næstum eins og Office.. Office er bara aðeins auðveldara og flýtileiðirnar eru öðruvísi

Annars ef þú endilega vilt Office, þá veit ég ekki :/



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Office 2010 með wine

Pósturaf gardar » Þri 02. Nóv 2010 19:19

office 2010 er ekki compatible með wine enn sem komið er http://appdb.winehq.org/objectManager.p ... ion&iId=31




aevar86
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mán 24. Maí 2010 00:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Office 2010 með wine

Pósturaf aevar86 » Þri 02. Nóv 2010 19:23

Virðist ekki vera svakalega sniðugt..

http://appdb.winehq.org/appview.php?appId=31



Skjámynd

Höfundur
bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Office 2010 með wine

Pósturaf bjarkih » Þri 02. Nóv 2010 19:29

marijuana skrifaði:Er ekki málið að sleppa því að vera með Wine og nota "Open-Office" :)
næstum eins og Office.. Office er bara aðeins auðveldara og flýtileiðirnar eru öðruvísi

Annars ef þú endilega vilt Office, þá veit ég ekki :/


OpenOffice á bara því miður ekki breik í msOffice :-( Auk þess verður þróun Openoffice hætt bráðum.


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1


marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Office 2010 með wine

Pósturaf marijuana » Þri 02. Nóv 2010 19:52

bjarkih skrifaði:
marijuana skrifaði:Er ekki málið að sleppa því að vera með Wine og nota "Open-Office" :)
næstum eins og Office.. Office er bara aðeins auðveldara og flýtileiðirnar eru öðruvísi

Annars ef þú endilega vilt Office, þá veit ég ekki :/


OpenOffice á bara því miður ekki breik í msOffice :-( Auk þess verður þróun Openoffice hætt bráðum.


huh ?

Get einganveginn séð að þróun OpenOffice verði hætt bráðum....
Og þú veist að Open Office getur gert ALLT og þá meina ég ALLT sem MsOffice getur gert... Öðruvísi leiðir já, en getur gert allt það sama...



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Office 2010 með wine

Pósturaf Revenant » Þri 02. Nóv 2010 19:54

OpenOffice var forkað yfir í LibreOffice og (flest) allir developers frá OpenOffice fluttu sig þangað yfir.



Skjámynd

Höfundur
bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Office 2010 með wine

Pósturaf bjarkih » Þri 02. Nóv 2010 20:48

marijuana skrifaði:
bjarkih skrifaði:
marijuana skrifaði:Er ekki málið að sleppa því að vera með Wine og nota "Open-Office" :)
næstum eins og Office.. Office er bara aðeins auðveldara og flýtileiðirnar eru öðruvísi

Annars ef þú endilega vilt Office, þá veit ég ekki :/


OpenOffice á bara því miður ekki breik í msOffice :-( Auk þess verður þróun Openoffice hætt bráðum.


huh ?

Get einganveginn séð að þróun OpenOffice verði hætt bráðum....
Og þú veist að Open Office getur gert ALLT og þá meina ég ALLT sem MsOffice getur gert... Öðruvísi leiðir já, en getur gert allt það sama...


Þú getur líka mokað jafn mikinn skít með skóflu og payloader, eini munurinn er hversu lengi maður er að því og hversu auðveld vinnan er. Notendaviðmótið á MsOffice er einfaldlega mun betra, þ.e.a.s. 2007/2010


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1

Skjámynd

svavaroe
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fös 23. Feb 2007 15:20
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Office 2010 með wine

Pósturaf svavaroe » Þri 02. Nóv 2010 20:51

þegar Oracle kaupir eithvað sem er Open Source þá fer allt til fjandans !!




marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Office 2010 með wine

Pósturaf marijuana » Þri 02. Nóv 2010 21:02

bjarkih skrifaði:
marijuana skrifaði:
bjarkih skrifaði:
marijuana skrifaði:Er ekki málið að sleppa því að vera með Wine og nota "Open-Office" :)
næstum eins og Office.. Office er bara aðeins auðveldara og flýtileiðirnar eru öðruvísi

Annars ef þú endilega vilt Office, þá veit ég ekki :/


OpenOffice á bara því miður ekki breik í msOffice :-( Auk þess verður þróun Openoffice hætt bráðum.


huh ?

Get einganveginn séð að þróun OpenOffice verði hætt bráðum....
Og þú veist að Open Office getur gert ALLT og þá meina ég ALLT sem MsOffice getur gert... Öðruvísi leiðir já, en getur gert allt það sama...


Þú getur líka mokað jafn mikinn skít með skóflu og payloader, eini munurinn er hversu lengi maður er að því og hversu auðveld vinnan er. Notendaviðmótið á MsOffice er einfaldlega mun betra, þ.e.a.s. 2007/2010



Drullaðu þér nú bara til kína ef þú ætlar að vera með svona kjaft... :!: :!:
Þetta er bæði jafn einfalt, þú kannt bara betur á MsOffice... eða þá villt ekki einu sinni reyna OpenOffic eða LibOffice ....



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Office 2010 með wine

Pósturaf CendenZ » Þri 02. Nóv 2010 21:07

Office 2010 virkar alveg með linux, annað getur hreinlega ekki passað.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Office 2010 með wine

Pósturaf ManiO » Þri 02. Nóv 2010 22:52

Menn nota bara TeX og svo Octave :myballssuck Og fyrir PowerPoint sýningar eru fullt af flash dóti á netinu sem virkar betur.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Office 2010 með wine

Pósturaf bjarkih » Þri 02. Nóv 2010 23:02

marijuana skrifaði:
bjarkih skrifaði:
marijuana skrifaði:
bjarkih skrifaði:
marijuana skrifaði:Er ekki málið að sleppa því að vera með Wine og nota "Open-Office" :)
næstum eins og Office.. Office er bara aðeins auðveldara og flýtileiðirnar eru öðruvísi

Annars ef þú endilega vilt Office, þá veit ég ekki :/


OpenOffice á bara því miður ekki breik í msOffice :-( Auk þess verður þróun Openoffice hætt bráðum.


huh ?

Get einganveginn séð að þróun OpenOffice verði hætt bráðum....
Og þú veist að Open Office getur gert ALLT og þá meina ég ALLT sem MsOffice getur gert... Öðruvísi leiðir já, en getur gert allt það sama...


Þú getur líka mokað jafn mikinn skít með skóflu og payloader, eini munurinn er hversu lengi maður er að því og hversu auðveld vinnan er. Notendaviðmótið á MsOffice er einfaldlega mun betra, þ.e.a.s. 2007/2010




Drullaðu þér nú bara til kína ef þú ætlar að vera með svona kjaft... :!: :!:
Þetta er bæði jafn einfalt, þú kannt bara betur á MsOffice... eða þá villt ekki einu sinni reyna OpenOffic eða LibOffice ....


Ef það er einhver sem þarf að passa orðbragð þá ert það þú, en ég dæmi notendaviðmót eftir því hversu auðvellt það er að setjast framan við forrit sem maður kann ekkert á (hef ekki notað rivinnslu af neinu viti í ca 15 ár, þá meina ég að nýta fídusa) og það er einfaldlega mun auðveldara að gera hlutina í ms dótinu. Ég er alls ekki ms aðdáandi, langur vegur frá en maður verður bara að sætta sig við staðreyndir. Ég væri ekki að standi í öllu veseninu með að reyna að installa ms drasl á linux vél nema ég hefði góða ástæðu.


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Office 2010 með wine

Pósturaf beatmaster » Þri 02. Nóv 2010 23:33

marijuana skrifaði:Drullaðu þér nú bara til kína ef þú ætlar að vera með svona kjaft... :!: :!:
Wtf?

Hvernig í ósköpunum fékkstu argasta dónaskap úr svarinu frá honum?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Office 2010 með wine

Pósturaf marijuana » Mið 03. Nóv 2010 12:15

beatmaster skrifaði:
marijuana skrifaði:Drullaðu þér nú bara til kína ef þú ætlar að vera með svona kjaft... :!: :!:
Wtf?

Hvernig í ósköpunum fékkstu argasta dónaskap úr svarinu frá honum?



Bara ég sem fæ dónaskap útúr

Þú getur líka mokað jafn mikinn skít með skóflu



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Office 2010 með wine

Pósturaf Haxdal » Mið 03. Nóv 2010 12:35

marijuana skrifaði:
beatmaster skrifaði:
marijuana skrifaði:Drullaðu þér nú bara til kína ef þú ætlar að vera með svona kjaft... :!: :!:
Wtf?

Hvernig í ósköpunum fékkstu argasta dónaskap úr svarinu frá honum?



Bara ég sem fæ dónaskap útúr

Þú getur líka mokað jafn mikinn skít með skóflu

ég sé engan dónaskap í þessari samlíkingu.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <