Samnýta fjölnotaprentara á heimaneti

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Samnýta fjölnotaprentara á heimaneti

Pósturaf Krissinn » Þri 02. Nóv 2010 18:44

Er til eitthvað forrit til að samnýta fjölnotaprentara (skanni,prentari sambyggt) á heimaneti sem gefur þann eiginleika að það sé hægt að skanna frá aðrari tölvu líka, ekki bara prenta út?

Eins og þetta tæki gerir tölvunotendum á sama heimaneti kleift að prenta og skanna úr hvaða tölvu á heimanetinu:

http://www.computer.is/vorur/7311/

Finnst óþarfi að vera að kaupa þetta ef hinn valkosturinn er til. Er með server og hef þá hugsað mér að nota hann líka í þetta.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Samnýta fjölnotaprentara á heimaneti

Pósturaf Krissinn » Þri 02. Nóv 2010 22:54

Veit enginn um svona forrit?



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Samnýta fjölnotaprentara á heimaneti

Pósturaf lukkuláki » Þri 02. Nóv 2010 23:25

Þarft ekkert forrit í þetta bara setur prentarann upp á servernum og sherar honum.
Setur svo prentara driverinn upp á hinum vélunum, þetta er minnsta málið.

Svo má fá router hjá your ISP sem þú getur sett USB prentara í samband við.

Og ekki segja AÐRARI tölvu úff!


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Samnýta fjölnotaprentara á heimaneti

Pósturaf Krissinn » Þri 02. Nóv 2010 23:42

lukkuláki skrifaði:Þarft ekkert forrit í þetta bara setur prentarann upp á servernum og sherar honum.
Setur svo prentara driverinn upp á hinum vélunum, þetta er minnsta málið.

Svo má fá router hjá your ISP sem þú getur sett USB prentara í samband við.

Og ekki segja AÐRARI tölvu úff!


okey ,,annari" líður þér betur núna eða? En er þá hægt að skanna tildæmis ljósmyndir í aðra tölvu en serverinn?




zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samnýta fjölnotaprentara á heimaneti

Pósturaf zdndz » Þri 02. Nóv 2010 23:45

krissi24 skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Þarft ekkert forrit í þetta bara setur prentarann upp á servernum og sherar honum.
Setur svo prentara driverinn upp á hinum vélunum, þetta er minnsta málið.

Svo má fá router hjá your ISP sem þú getur sett USB prentara í samband við.

Og ekki segja AÐRARI tölvu úff!


okey ,,annari" líður þér betur núna eða? En er þá hægt að skanna tildæmis ljósmyndir í aðra tölvu en serverinn?



já það á að vera hægt, ef þú notar windows 7 á tölvunum þá býður það uppá svokallað "homegroup" sem share-ar prenturum o.fl. fyrir þig


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Samnýta fjölnotaprentara á heimaneti

Pósturaf lukkuláki » Þri 02. Nóv 2010 23:52

krissi24 skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Þarft ekkert forrit í þetta bara setur prentarann upp á servernum og sherar honum.
Setur svo prentara driverinn upp á hinum vélunum, þetta er minnsta málið.

Svo má fá router hjá your ISP sem þú getur sett USB prentara í samband við.

Og ekki segja AÐRARI tölvu úff!


okey ,,annari" líður þér betur núna eða?


Nei eiginlega ekki það er nefnilega annarri :the_jerk_won


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Samnýta fjölnotaprentara á heimaneti

Pósturaf Krissinn » Mið 03. Nóv 2010 00:12

lukkuláki skrifaði:
krissi24 skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Þarft ekkert forrit í þetta bara setur prentarann upp á servernum og sherar honum.
Setur svo prentara driverinn upp á hinum vélunum, þetta er minnsta málið.

Svo má fá router hjá your ISP sem þú getur sett USB prentara í samband við.

Og ekki segja AÐRARI tölvu úff!


okey ,,annari" líður þér betur núna eða?


Nei eiginlega ekki það er nefnilega annarri :the_jerk_won


Jæja okey :D Greinilega mikill aðdáandi villupúkans!! :D



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Samnýta fjölnotaprentara á heimaneti

Pósturaf Krissinn » Mið 03. Nóv 2010 00:15

zdndz skrifaði:
krissi24 skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Þarft ekkert forrit í þetta bara setur prentarann upp á servernum og sherar honum.
Setur svo prentara driverinn upp á hinum vélunum, þetta er minnsta málið.

Svo má fá router hjá your ISP sem þú getur sett USB prentara í samband við.

Og ekki segja AÐRARI tölvu úff!


okey ,,annari" líður þér betur núna eða? En er þá hægt að skanna tildæmis ljósmyndir í aðra tölvu en serverinn?



já það á að vera hægt, ef þú notar windows 7 á tölvunum þá býður það uppá svokallað "homegroup" sem share-ar prenturum o.fl. fyrir þig


Nota XP Pro :P Vil nefnilega geta skannað ljósmyndir í mína tölvu sem er inní herbergi en serverinn sjálfur er frammi. Semsagt ekki bara til að geta prenta út, kann það alveg. Á svona tæki til að tengja venjulegan prentara inná heimanetið.
Síðast breytt af Krissinn á Mið 03. Nóv 2010 00:20, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Samnýta fjölnotaprentara á heimaneti

Pósturaf Krissinn » Mið 03. Nóv 2010 00:17

lukkuláki skrifaði:Þarft ekkert forrit í þetta bara setur prentarann upp á servernum og sherar honum.
Setur svo prentara driverinn upp á hinum vélunum, þetta er minnsta málið.

Svo má fá router hjá your ISP sem þú getur sett USB prentara í samband við.

Og ekki segja AÐRARI tölvu úff!


Vodafone routerinnbýður ekki uppá að samnýta fjölnotaprentara, veit ekki með Símann, er bara ennþá með Speedtouch 585.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Samnýta fjölnotaprentara á heimaneti

Pósturaf ManiO » Mið 03. Nóv 2010 00:25

krissi24 skrifaði:
zdndz skrifaði:
krissi24 skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Þarft ekkert forrit í þetta bara setur prentarann upp á servernum og sherar honum.
Setur svo prentara driverinn upp á hinum vélunum, þetta er minnsta málið.

Svo má fá router hjá your ISP sem þú getur sett USB prentara í samband við.

Og ekki segja AÐRARI tölvu úff!


okey ,,annari" líður þér betur núna eða? En er þá hægt að skanna tildæmis ljósmyndir í aðra tölvu en serverinn?



já það á að vera hægt, ef þú notar windows 7 á tölvunum þá býður það uppá svokallað "homegroup" sem share-ar prenturum o.fl. fyrir þig


Nota XP Pro :P Vil nefnilega geta skannað ljósmyndir í mína tölvu sem er inní herbergi en serverinn sjálfur er frammi. Semsagt ekki bara til að geta prenta út, kann það alveg. Á svona tæki til að tengja venjulegan prentara inná heimanetið.


Einföld lausn að setja folderinn fyrir skannann í share.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Samnýta fjölnotaprentara á heimaneti

Pósturaf Krissinn » Mið 03. Nóv 2010 00:32

ManiO skrifaði:
krissi24 skrifaði:
zdndz skrifaði:
krissi24 skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Þarft ekkert forrit í þetta bara setur prentarann upp á servernum og sherar honum.
Setur svo prentara driverinn upp á hinum vélunum, þetta er minnsta málið.

Svo má fá router hjá your ISP sem þú getur sett USB prentara í samband við.

Og ekki segja AÐRARI tölvu úff!


okey ,,annari" líður þér betur núna eða? En er þá hægt að skanna tildæmis ljósmyndir í aðra tölvu en serverinn?



já það á að vera hægt, ef þú notar windows 7 á tölvunum þá býður það uppá svokallað "homegroup" sem share-ar prenturum o.fl. fyrir þig


Nota XP Pro :P Vil nefnilega geta skannað ljósmyndir í mína tölvu sem er inní herbergi en serverinn sjálfur er frammi. Semsagt ekki bara til að geta prenta út, kann það alveg. Á svona tæki til að tengja venjulegan prentara inná heimanetið.


Einföld lausn að setja folderinn fyrir skannann í share.


Okey prófa það :D Takk æðislega!