Vissi einhver af The Zune software ?

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf CendenZ » Þri 02. Nóv 2010 11:50

Black skrifaði:Zune er ábyggilega betra en itunes.. Hata persónulega Itunes meira en allt, enda eru líka sömu lögin inná ipodinum mínum síðan ég keypti hann fyrir 2árum,Itunes er mesta minnisuga og eyðilleging á tölvum :bitterwitty

Nota samt oftast mediaplayer.. eða winamp, því þá virkar hann á G15 og ég get séð playlistann á skjánum :happy


Ég held að winamp virki hreinlega með öllu muligt, hef ekki enn rekist á dæmi þar sem eitthvað bara hreinlega virkar 100% ekki. Það skiptir engu hvað ég tengi í usb, SD, MS, MMC eða eitthvað kort, winamp kemur alltaf "..blabla in your library.." Meira segja HTC síminn pluggast beint í library og þ.a.l. lög og myndir sem inná honum eru.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf Frost » Þri 02. Nóv 2010 12:26

cocacola123 skrifaði:
Black skrifaði:Zune er ábyggilega betra en itunes.. Hata persónulega Itunes meira en allt, enda eru líka sömu lögin inná ipodinum mínum síðan ég keypti hann fyrir 2árum,Itunes er mesta minnisuga og eyðilleging á tölvum :bitterwitty

Nota samt oftast mediaplayer.. eða winamp, því þá virkar hann á G15 og ég get séð playlistann á skjánum :happy


Svo sammála þér haha iTunes er bara hræðilegt... engin bein lýsing afhverju bara það er það :D En Zune er geðveikt fínt :D og ég er núna búinn að nota það helling í svona 24 tíma :D


1. Það er ógeðslega þungt í vinnslu og viðbjóðslega lengi að starta.

2. Það hefur 3x fokkað ipdoinum mínum illilega og í seinasta skiptið skemmdi það ipodinn Ég lærði ekki alveg af reynslunni :lol:

3. Það er alltaf að spurja mann hvort þú vilt update-a

4. Það er alltaf að update-a :sleezyjoe

5. Það er ógeðslega stórt og lengi að setja upp.

6. Það eru margir leiðinlegir hlutir sem fylgja alltaf með þegar þú ert að setja upp og þarft alltaf að haka af þegar þú t.d. vilt ekki update/install á quick time player, sem er btw ömurlegast player ever!

7. Svo eru flest allir player-ar flottari en itunes :japsmile

Þetta eru svona aðal ástæðurnar af hverju ég hata Itunes.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf AndriKarl » Þri 02. Nóv 2010 12:54

Frost skrifaði:
cocacola123 skrifaði:
Black skrifaði:Zune er ábyggilega betra en itunes.. Hata persónulega Itunes meira en allt, enda eru líka sömu lögin inná ipodinum mínum síðan ég keypti hann fyrir 2árum,Itunes er mesta minnisuga og eyðilleging á tölvum :bitterwitty

Nota samt oftast mediaplayer.. eða winamp, því þá virkar hann á G15 og ég get séð playlistann á skjánum :happy


Svo sammála þér haha iTunes er bara hræðilegt... engin bein lýsing afhverju bara það er það :D En Zune er geðveikt fínt :D og ég er núna búinn að nota það helling í svona 24 tíma :D


1. Það er ógeðslega þungt í vinnslu og viðbjóðslega lengi að starta.

2. Það hefur 3x fokkað ipdoinum mínum illilega og í seinasta skiptið skemmdi það ipodinn Ég lærði ekki alveg af reynslunni :lol:

3. Það er alltaf að spurja mann hvort þú vilt update-a

4. Það er alltaf að update-a :sleezyjoe

5. Það er ógeðslega stórt og lengi að setja upp.

6. Það eru margir leiðinlegir hlutir sem fylgja alltaf með þegar þú ert að setja upp og þarft alltaf að haka af þegar þú t.d. vilt ekki update/install á quick time player, sem er btw ömurlegast player ever!

7. Svo eru flest allir player-ar flottari en itunes :japsmile

Þetta eru svona aðal ástæðurnar af hverju ég hata Itunes.

Vaaá nonni neikvæðni mættur!
Persónulega finnst mér itunes allt í lagi.. Finn ekkert fyrir því.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf Frost » Þri 02. Nóv 2010 13:07

Addikall skrifaði:
Frost skrifaði:
cocacola123 skrifaði:
Black skrifaði:Zune er ábyggilega betra en itunes.. Hata persónulega Itunes meira en allt, enda eru líka sömu lögin inná ipodinum mínum síðan ég keypti hann fyrir 2árum,Itunes er mesta minnisuga og eyðilleging á tölvum :bitterwitty

Nota samt oftast mediaplayer.. eða winamp, því þá virkar hann á G15 og ég get séð playlistann á skjánum :happy


Svo sammála þér haha iTunes er bara hræðilegt... engin bein lýsing afhverju bara það er það :D En Zune er geðveikt fínt :D og ég er núna búinn að nota það helling í svona 24 tíma :D


1. Það er ógeðslega þungt í vinnslu og viðbjóðslega lengi að starta.

2. Það hefur 3x fokkað ipdoinum mínum illilega og í seinasta skiptið skemmdi það ipodinn Ég lærði ekki alveg af reynslunni :lol:

3. Það er alltaf að spurja mann hvort þú vilt update-a

4. Það er alltaf að update-a :sleezyjoe

5. Það er ógeðslega stórt og lengi að setja upp.

6. Það eru margir leiðinlegir hlutir sem fylgja alltaf með þegar þú ert að setja upp og þarft alltaf að haka af þegar þú t.d. vilt ekki update/install á quick time player, sem er btw ömurlegast player ever!

7. Svo eru flest allir player-ar flottari en itunes :japsmile

Þetta eru svona aðal ástæðurnar af hverju ég hata Itunes.

Vaaá nonni neikvæðni mættur!
Persónulega finnst mér itunes allt í lagi.. Finn ekkert fyrir því.


:sleezyjoe Ég var bara að vera með. Ég nota reyndar itunes þar sem ég er ekki lengur með ipod :P


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf biturk » Þri 02. Nóv 2010 13:58

gardar skrifaði:Mér finnst alveg hrikalegt að þurfa að nota eitthvað sérstakt forrit til þess að koma tónlist á mp3 spilara.... Sama hvort það heitir itunes, zune, osfrv [-X



x2 á þetta!

ef ég fyrirlít tæki sem þurfa sér forrit til að koma hlutum inná sig!

hvað varð um gamla góða copy paste möguleikann sem er margfalt fljótlegri og einfaldari ](*,)


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf jagermeister » Þri 02. Nóv 2010 14:08

Frost skrifaði:1. Það er ógeðslega þungt í vinnslu og viðbjóðslega lengi að starta.

2. Það hefur 3x fokkað ipdoinum mínum illilega og í seinasta skiptið skemmdi það ipodinn Ég lærði ekki alveg af reynslunni :lol:

3. Það er alltaf að spurja mann hvort þú vilt update-a

4. Það er alltaf að update-a :sleezyjoe

5. Það er ógeðslega stórt og lengi að setja upp.

6. Það eru margir leiðinlegir hlutir sem fylgja alltaf með þegar þú ert að setja upp og þarft alltaf að haka af þegar þú t.d. vilt ekki update/install á quick time player, sem er btw ömurlegast player ever!

7. Svo eru flest allir player-ar flottari en itunes :japsmile

Þetta eru svona aðal ástæðurnar af hverju ég hata Itunes.


quicktime virkar mjög vel í tölvunni minni nota hann alltaf hann er svo sleek og þægilegur




aevar86
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mán 24. Maí 2010 00:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf aevar86 » Þri 02. Nóv 2010 14:19

Blackened skrifaði:mjeh.. er búinn að vita af Zune Software síðan að ég keypti Zune sumarið 2007 ef að ég man rétt.. þegar að ég notaði þetta síðast var þetta bara Windows Media Player með öðru skin basicly..
ekkert til að hrópa húrra fyrir amk!

annars er Zune awesome btw ;) klárlega betri en iPod þegar að ég keypti minn á sínum tíma amk :)


Vúúúhúúú annar á Íslandi sem á Zune.. :D

Zune forritið hefur batnað mikið með árunum, ég nota það í dag og Zune spilarinn minn svínvirkar líka!




aevar86
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mán 24. Maí 2010 00:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf aevar86 » Þri 02. Nóv 2010 14:42

biturk skrifaði:
gardar skrifaði:Mér finnst alveg hrikalegt að þurfa að nota eitthvað sérstakt forrit til þess að koma tónlist á mp3 spilara.... Sama hvort það heitir itunes, zune, osfrv [-X



x2 á þetta!

ef ég fyrirlít tæki sem þurfa sér forrit til að koma hlutum inná sig!

hvað varð um gamla góða copy paste möguleikann sem er margfalt fljótlegri og einfaldari ](*,)


x3
Eina slæma við Zune finnst mér að það er ekki séns að setja tónlist á hann nema með windows og Zune forritunu.
Mér tókst einhverntíman að sjá lögin inná honum í Ubuntu, en það er eitthvað sér windows dæmi sem tengir mountar Zune...




marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf marijuana » Þri 02. Nóv 2010 15:48

coldcut skrifaði:
cocacola123 skrifaði:Nei ég get ekki séð það ... Allavega stendur ekki neinstaðar þarna ... Held að þetta sé bara 100% microsoft :P


hvernig er hægt að setja "100%" "microsoft" og " :P " í sömu setninguna? :wtf



Same here, ég er í sjokki :O



Skjámynd

Höfundur
cocacola123
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf cocacola123 » Þri 02. Nóv 2010 16:42

marijuana skrifaði:
coldcut skrifaði:
cocacola123 skrifaði:Nei ég get ekki séð það ... Allavega stendur ekki neinstaðar þarna ... Held að þetta sé bara 100% microsoft :P


hvernig er hægt að setja "100%" "microsoft" og " :P " í sömu setninguna? :wtf



Same here, ég er í sjokki :O


Bíddu hvað er málið ? Nefnið mér þrjár ástæður afhverju microsoft er svo slæmt ? :) (fyrir utan vista og Zune)


Drekkist kalt!


starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf starionturbo » Þri 02. Nóv 2010 16:44

Það eru svo mörg önnur fallegir tónlistaspilarar til þarna úti í dag.

Sem dæmi má nefna

SongBird
Amarok
Media Monkey
Clementine

Ég persónulega nota SongBird sem notar Mozilla frameworkið (eg. það sem Firefox er skrifaður ofaná).


Foobar


marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf marijuana » Þri 02. Nóv 2010 19:13

cocacola123 skrifaði:
marijuana skrifaði:
coldcut skrifaði:
cocacola123 skrifaði:Nei ég get ekki séð það ... Allavega stendur ekki neinstaðar þarna ... Held að þetta sé bara 100% microsoft :P


hvernig er hægt að setja "100%" "microsoft" og " :P " í sömu setninguna? :wtf



Same here, ég er í sjokki :O


Bíddu hvað er málið ? Nefnið mér þrjár ástæður afhverju microsoft er svo slæmt ? :) (fyrir utan vista og Zune)



Óöruggt stýrikerfi....
Þungt í vinnslu (Stýrikerfin eftir XP og forritin :/)
Ásamt því að þeir eru að Nota markaðsstöðuna alltof migið sér í hag... (30 k fyrir eitt stýrikerfi, meðan þú getur fengið betra stýrikerfi frítt, 15k fyrir office pakka sem endist hva, í eitt ár og er svo úrelt ? :wtf )

Linux og Open source =D>




aevar86
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mán 24. Maí 2010 00:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf aevar86 » Þri 02. Nóv 2010 19:19

marijuana skrifaði:
cocacola123 skrifaði:
marijuana skrifaði:
coldcut skrifaði:
cocacola123 skrifaði:Nei ég get ekki séð það ... Allavega stendur ekki neinstaðar þarna ... Held að þetta sé bara 100% microsoft :P


hvernig er hægt að setja "100%" "microsoft" og " :P " í sömu setninguna? :wtf



Same here, ég er í sjokki :O


Bíddu hvað er málið ? Nefnið mér þrjár ástæður afhverju microsoft er svo slæmt ? :) (fyrir utan vista og Zune)



Óöruggt stýrikerfi....
Þungt í vinnslu (Stýrikerfin eftir XP og forritin :/)
Ásamt því að þeir eru að Nota markaðsstöðuna alltof migið sér í hag... (30 k fyrir eitt stýrikerfi, meðan þú getur fengið betra stýrikerfi frítt, 15k fyrir office pakka sem endist hva, í eitt ár og er svo úrelt ? :wtf )

Linux og Open source =D>



Nákvæmlega.. ég gæti verið búið að starta Ubuntu 4 sinnum alveg upp áðuren Windows verður nothæft...
Windows lítur út fyrir að vera startað en svo tekur bara fleiri mínútur áðuren ég get startað upp fyrsta forritið.. (Windows 7 btw).
Ef ég væri ekki að vinna í MS fyrirtæki þá mundi ég aldrei starta upp Windows..



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf Nariur » Þri 02. Nóv 2010 19:30

marijuana skrifaði:
cocacola123 skrifaði:
marijuana skrifaði:
coldcut skrifaði:
cocacola123 skrifaði:Nei ég get ekki séð það ... Allavega stendur ekki neinstaðar þarna ... Held að þetta sé bara 100% microsoft :P


hvernig er hægt að setja "100%" "microsoft" og " :P " í sömu setninguna? :wtf



Same here, ég er í sjokki :O


Bíddu hvað er málið ? Nefnið mér þrjár ástæður afhverju microsoft er svo slæmt ? :) (fyrir utan vista og Zune)



Óöruggt stýrikerfi....
Þungt í vinnslu (Stýrikerfin eftir XP og forritin :/)
Ásamt því að þeir eru að Nota markaðsstöðuna alltof migið sér í hag... (30 k fyrir eitt stýrikerfi, meðan þú getur fengið betra stýrikerfi frítt, 15k fyrir office pakka sem endist hva, í eitt ár og er svo úrelt ? :wtf )

Linux og Open source =D>


1) öruggara en macOS amk., veit ekki um nein gögn fyrir neinn linux distro svo ég get ekki borið neitt saman þar.
2) Ég skil ekki hvað fólk er alltaf að væla yfir þessu... tölvur hafa orðið betri á síðustu 10 árum (síðan XP kom út), af hverju ekki að nýta aukna aflið? það er ekki eins og það sé verið að nota það í eitthvað annað þegar stýrikerfið notar það... það er ekki eins og windows 7 sé þungt. Bara fólk með einhverjar risaeðlur ætti að finnast það þungt
3) það er enginn að neyða þig til að kaupa það ](*,)


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf marijuana » Þri 02. Nóv 2010 19:42

Nariur skrifaði:
marijuana skrifaði:
cocacola123 skrifaði:
marijuana skrifaði:
coldcut skrifaði:
cocacola123 skrifaði:Nei ég get ekki séð það ... Allavega stendur ekki neinstaðar þarna ... Held að þetta sé bara 100% microsoft :P


hvernig er hægt að setja "100%" "microsoft" og " :P " í sömu setninguna? :wtf



Same here, ég er í sjokki :O


Bíddu hvað er málið ? Nefnið mér þrjár ástæður afhverju microsoft er svo slæmt ? :) (fyrir utan vista og Zune)



Óöruggt stýrikerfi....
Þungt í vinnslu (Stýrikerfin eftir XP og forritin :/)
Ásamt því að þeir eru að Nota markaðsstöðuna alltof migið sér í hag... (30 k fyrir eitt stýrikerfi, meðan þú getur fengið betra stýrikerfi frítt, 15k fyrir office pakka sem endist hva, í eitt ár og er svo úrelt ? :wtf )

Linux og Open source =D>


1) öruggara en macOS amk., veit ekki um nein gögn fyrir neinn linux distro svo ég get ekki borið neitt saman þar.
2) Ég skil ekki hvað fólk er alltaf að væla yfir þessu... tölvur hafa orðið betri á síðustu 10 árum (síðan XP kom út), af hverju ekki að nýta aukna aflið? það er ekki eins og það sé verið að nota það í eitthvað annað þegar stýrikerfið notar það... það er ekki eins og windows 7 sé þungt. Bara fólk með einhverjar risaeðlur ætti að finnast það þungt
3) það er enginn að neyða þig til að kaupa það ](*,)


1) Mac og linux eru á sama grunni, Því miður getur Windows ekki verið öruggara en MacOS, Mac snow leapard hef ég heyrt að eyði gögnunum þínum, Win gerir það að vísu ekki(Viður kenni það), Tölum núna um vírusana :) Hva Tugir miljóna fyrir Windows, Nokkur þúsund fyrir Mac (Allavega undir 10.000 fyrir linux)? :) Viljiru vera safe með Windowsið þitt, unpluggaðu netsnúruna -.-' Og ekki setja eitt eða neitt inn í hana eða tengja neitt við hana -.-'
2) Höfum þetta í prósentum, Tölvur bætast um 10%, Þyngd vinnslu windows hækkar um 40 %.... ÞETTA ER ÓNOTHÆFT DRAZL !
3) hmmm, seinast þegar ég vissi þá er Microsoft að neyða mig til að kaupa windows vilji ég nota það :/ er ég að misskilja ?

Stöndum upp og klöppum fyrir Open source og GNU/GPL leyfinu =D>



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf Pandemic » Þri 02. Nóv 2010 21:07

marijuana skrifaði:
1) Mac og linux eru á sama grunni, Því miður getur Windows ekki verið öruggara en MacOS, Mac snow leapard hef ég heyrt að eyði gögnunum þínum, Win gerir það að vísu ekki(Viður kenni það), Tölum núna um vírusana :) Hva Tugir miljóna fyrir Windows, Nokkur þúsund fyrir Mac (Allavega undir 10.000 fyrir linux)? :) Viljiru vera safe með Windowsið þitt, unpluggaðu netsnúruna -.-' Og ekki setja eitt eða neitt inn í hana eða tengja neitt við hana -.-'
2) Höfum þetta í prósentum, Tölvur bætast um 10%, Þyngd vinnslu windows hækkar um 40 %.... ÞETTA ER ÓNOTHÆFT DRAZL !
3) hmmm, seinast þegar ég vissi þá er Microsoft að neyða mig til að kaupa windows vilji ég nota það :/ er ég að misskilja ?

Stöndum upp og klöppum fyrir Open source og GNU/GPL leyfinu =D>


1) OSX og Linux er ekki sami grunnurinn þó svo að Unix sé svipað Linux þá færi ég hægt í það að kalla t.d Mözdu og Toyotu sama grunn bílinn þó svo að auðvitað séu þeir svipaðir og deili sömu notkunarmöguleikum.
1b) Þetta sem þú vitnar í með að OSX uppfærsla hafi eytt út gögnum tengist því akkurat ekki neitt hver gæði stýrikerfisins eru og er einfaldlega klaufavilla hjá forritara(we all make em').
1c) Þegar í heildina er litið þá er Windows mjög öruggt stýrikerfi það helsta sem gerir það óöruggt eru illa skrifuð forrit og heimskir notendur.(Ms hefur reyndar verið mjög öflugt í því að verjast því fyrrnefnda) Linux eða MacOSX er ekki að fara bjarga heimskum notanda sem stimplar inn lykilorðið sitt í alla reiti sem hann sér.


2) Ég veit í raun ekki alveg með það hvort það sé fáviska þín um uppbyggingu tölvunar eða einföld heimska þegar kemur að þessari staðhæfingu. Komum einu á hreint ónotað RAM = illa nýtt RAM. Það segir akkurat ekki neitt um gæði stýrikerfisins hvort það noti þann vélbúnað sem er til staðar eða ekki. Ef ég er með öfluga tölvu þá vil ég að stýrikerfið noti það sem því býðst og á móti launi mér með hraðari vinnslu og fleiri möguleikum. Gott dæmi um stýrikerfi sem gerir þetta rosalega vel er Windows 7 þar sérðu mjög flottan balance á því hvað stýrikerfi getur nýtt þann vélbúnað sem er til staðar fyrir hraða og skilvirka vinnslu eða svona til að einfalda þetta aðeins, þá er engu sóað.

3) Það er engin að neyða þig í að kaupa Windows nema þú viljir kaupa tölvu frá framleiðanda sem telur það sem kost að láta Windows fylgja með inn í verðinu.

Eitt sem Windows gerir alveg mjög vel er compatibility við þær milljarða samsetninga af tölvum sem bjóðast. Ég t.d. hef lent í einni vefmyndavél sem hefur ekki virkar með Windows 7 og finnst mér það alveg stórmerkilegt hvað Microsoft hafa náð langt í þessu.


Öll þessi stýrikerfi hafa sína kosti og galla og fyrir þá sem nenna ekki að baxxa í stýrikerfisstillingum allan daginn þá hentar Windows og Mac OSX þeim ágætlega.

Mæli með að þú farir bara og hjúfrir þig inní linux sænginni þinni og látir af því að kasta skítugu sokkunum þínum fólk sem veit eitthvað meira en að halda að linux sé best í öllu sem það gerir.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf CendenZ » Þri 02. Nóv 2010 21:13

second
Pandemic skrifaði:
marijuana skrifaði:
1) Mac og linux eru á sama grunni, Því miður getur Windows ekki verið öruggara en MacOS, Mac snow leapard hef ég heyrt að eyði gögnunum þínum, Win gerir það að vísu ekki(Viður kenni það), Tölum núna um vírusana :) Hva Tugir miljóna fyrir Windows, Nokkur þúsund fyrir Mac (Allavega undir 10.000 fyrir linux)? :) Viljiru vera safe með Windowsið þitt, unpluggaðu netsnúruna -.-' Og ekki setja eitt eða neitt inn í hana eða tengja neitt við hana -.-'
2) Höfum þetta í prósentum, Tölvur bætast um 10%, Þyngd vinnslu windows hækkar um 40 %.... ÞETTA ER ÓNOTHÆFT DRAZL !
3) hmmm, seinast þegar ég vissi þá er Microsoft að neyða mig til að kaupa windows vilji ég nota það :/ er ég að misskilja ?

Stöndum upp og klöppum fyrir Open source og GNU/GPL leyfinu =D>


1) OSX og Linux er ekki sami grunnurinn þó svo að Unix sé svipað Linux þá færi ég hægt í það að kalla t.d Mözdu og Toyotu sama grunn bílinn þó svo að auðvitað séu þeir svipaðir og deili sömu notkunarmöguleikum.
1b) Þetta sem þú vitnar í með að OSX uppfærsla hafi eytt út gögnum tengist því akkurat ekki neitt hver gæði stýrikerfisins eru og er einfaldlega klaufavilla hjá forritara(we all make em').
1c) Þegar í heildina er litið þá er Windows mjög öruggt stýrikerfi það helsta sem gerir það óöruggt eru illa skrifuð forrit og heimskir notendur.(Ms hefur reyndar verið mjög öflugt í því að verjast því fyrrnefnda) Linux eða MacOSX er ekki að fara bjarga heimskum notanda sem stimplar inn lykilorðið sitt í alla reiti sem hann sér.


2) Ég veit í raun ekki alveg með það hvort það sé fáviska þín um uppbyggingu tölvunar eða einföld heimska þegar kemur að þessari staðhæfingu. Komum einu á hreint ónotað RAM = illa nýtt RAM. Það segir akkurat ekki neitt um gæði stýrikerfisins hvort það noti þann vélbúnað sem er til staðar eða ekki. Ef ég er með öfluga tölvu þá vil ég að stýrikerfið noti það sem því býðst og á móti launi mér með hraðari vinnslu og fleiri möguleikum. Gott dæmi um stýrikerfi sem gerir þetta rosalega vel er Windows 7 þar sérðu mjög flottan balance á því hvað stýrikerfi getur nýtt þann vélbúnað sem er til staðar fyrir hraða og skilvirka vinnslu eða svona til að einfalda þetta aðeins, þá er engu sóað.

3) Það er engin að neyða þig í að kaupa Windows nema þú viljir kaupa tölvu frá framleiðanda sem telur það sem kost að láta Windows fylgja með inn í verðinu.

Eitt sem Windows gerir alveg mjög vel er compatibility við þær milljarða samsetninga af tölvum sem bjóðast. Ég t.d. hef lent í einni vefmyndavél sem hefur ekki virkar með Windows 7 og finnst mér það alveg stórmerkilegt hvað Microsoft hafa náð langt í þessu.


Öll þessi stýrikerfi hafa sína kosti og galla og fyrir þá sem nenna ekki að baxxa í stýrikerfisstillingum allan daginn þá hentar Windows og Mac OSX þeim ágætlega.

Mæli með að þú farir bara og hjúfrir þig inní linux sænginni þinni og látir af því að kasta skítugu sokkunum þínum fólk sem veit eitthvað meira en að halda að linux sé best í öllu sem það gerir.
Viðhengi
Scruffy_Futurama.jpg
Scruffy_Futurama.jpg (14.04 KiB) Skoðað 2542 sinnum




marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf marijuana » Þri 02. Nóv 2010 21:55

Pandemic skrifaði:
marijuana skrifaði:
1) Mac og linux eru á sama grunni, Því miður getur Windows ekki verið öruggara en MacOS, Mac snow leapard hef ég heyrt að eyði gögnunum þínum, Win gerir það að vísu ekki(Viður kenni það), Tölum núna um vírusana :) Hva Tugir miljóna fyrir Windows, Nokkur þúsund fyrir Mac (Allavega undir 10.000 fyrir linux)? :) Viljiru vera safe með Windowsið þitt, unpluggaðu netsnúruna -.-' Og ekki setja eitt eða neitt inn í hana eða tengja neitt við hana -.-'
2) Höfum þetta í prósentum, Tölvur bætast um 10%, Þyngd vinnslu windows hækkar um 40 %.... ÞETTA ER ÓNOTHÆFT DRAZL !
3) hmmm, seinast þegar ég vissi þá er Microsoft að neyða mig til að kaupa windows vilji ég nota það :/ er ég að misskilja ?

Stöndum upp og klöppum fyrir Open source og GNU/GPL leyfinu =D>


1) OSX og Linux er ekki sami grunnurinn þó svo að Unix sé svipað Linux þá færi ég hægt í það að kalla t.d Mözdu og Toyotu sama grunn bílinn þó svo að auðvitað séu þeir svipaðir og deili sömu notkunarmöguleikum.
1b) Þetta sem þú vitnar í með að OSX uppfærsla hafi eytt út gögnum tengist því akkurat ekki neitt hver gæði stýrikerfisins eru og er einfaldlega klaufavilla hjá forritara(we all make em').
1c) Þegar í heildina er litið þá er Windows mjög öruggt stýrikerfi það helsta sem gerir það óöruggt eru illa skrifuð forrit og heimskir notendur.(Ms hefur reyndar verið mjög öflugt í því að verjast því fyrrnefnda) Linux eða MacOSX er ekki að fara bjarga heimskum notanda sem stimplar inn lykilorðið sitt í alla reiti sem hann sér.


2) Ég veit í raun ekki alveg með það hvort það sé fáviska þín um uppbyggingu tölvunar eða einföld heimska þegar kemur að þessari staðhæfingu. Komum einu á hreint ónotað RAM = illa nýtt RAM. Það segir akkurat ekki neitt um gæði stýrikerfisins hvort það noti þann vélbúnað sem er til staðar eða ekki. Ef ég er með öfluga tölvu þá vil ég að stýrikerfið noti það sem því býðst og á móti launi mér með hraðari vinnslu og fleiri möguleikum. Gott dæmi um stýrikerfi sem gerir þetta rosalega vel er Windows 7 þar sérðu mjög flottan balance á því hvað stýrikerfi getur nýtt þann vélbúnað sem er til staðar fyrir hraða og skilvirka vinnslu eða svona til að einfalda þetta aðeins, þá er engu sóað.

3) Það er engin að neyða þig í að kaupa Windows nema þú viljir kaupa tölvu frá framleiðanda sem telur það sem kost að láta Windows fylgja með inn í verðinu.

Eitt sem Windows gerir alveg mjög vel er compatibility við þær milljarða samsetninga af tölvum sem bjóðast. Ég t.d. hef lent í einni vefmyndavél sem hefur ekki virkar með Windows 7 og finnst mér það alveg stórmerkilegt hvað Microsoft hafa náð langt í þessu.


Öll þessi stýrikerfi hafa sína kosti og galla og fyrir þá sem nenna ekki að baxxa í stýrikerfisstillingum allan daginn þá hentar Windows og Mac OSX þeim ágætlega.

Mæli með að þú farir bara og hjúfrir þig inní linux sænginni þinni og látir af því að kasta skítugu sokkunum þínum fólk sem veit eitthvað meira en að halda að linux sé best í öllu sem það gerir.


1)
A) var að hugsa mig um með þetta :/ Svo okey
B) Sagði aldrei að Mac OSX væri lélegt stýrikerfi og sagði aldrei hvað hafi ollið henni ... :)
C) Þegar ég skrifaði þetta var ég ekki að hugsa um ílla skrifuð forrit... Einfaldlega það að Stýrikerfið SJÁLFT er óörugt... þú býrð til skrá í forriti sem heitir ********* (Ætla ekki að segja nafnið ..) stillir skránna og dreifir henni, um leið og enhver keyrir upp skránna þá hefur þú fulla stjórn yfir tölvunni... er að tala um óörugt af þessu tagi.... ásamt því að allar öryggis uppfærslur eru þekktir "öruggis brestir" :P :!: Heimskir notendur og illa skrifuð forrit eru bara enhvað sem gengur og gerist...

2 ) Huh, Tölvan mín fraus strax eftir að ég setti w7 premium upp meðan ég var að setja static IP á hana :/
* Intel core I5
* Geil 4 GB minni
* Nvidea GTS 250
* AsRockH55M pro
Þetta á að vera níg til að keyra þetta drazl...
Og hvort viltu stýrikerfi sem krefst minnst 256 MB minni eða sem krefst 2 GB ?
Svarið ætti að vera augljóst...
Ásamt því að í linux og mack er til forrit sem heitir Crossover pro Linux eða mac... Það er til að keyra upp windows forrit (Lika wine, crossover höndlar win forritin betur..)
Og þá er betra fyrir mig að vera að nota 5500 MB minni og hafa 3.5 til frekari vinslu eins og t.d MSN, PHP, HTML, Horfa á kvikmyndir, og margt fleira

3) Oh my god, Þó svo að ég sé ekki neyddur til að kaupa þetta drazl, þá er Microsoft samt að ofnota markaðsaðstöðuna sína.... Það var pointið í þessu ...



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf Nariur » Þri 02. Nóv 2010 22:45

marijuana skrifaði:
Pandemic skrifaði:
marijuana skrifaði:
1) Mac og linux eru á sama grunni, Því miður getur Windows ekki verið öruggara en MacOS, Mac snow leapard hef ég heyrt að eyði gögnunum þínum, Win gerir það að vísu ekki(Viður kenni það), Tölum núna um vírusana :) Hva Tugir miljóna fyrir Windows, Nokkur þúsund fyrir Mac (Allavega undir 10.000 fyrir linux)? :) Viljiru vera safe með Windowsið þitt, unpluggaðu netsnúruna -.-' Og ekki setja eitt eða neitt inn í hana eða tengja neitt við hana -.-'
2) Höfum þetta í prósentum, Tölvur bætast um 10%, Þyngd vinnslu windows hækkar um 40 %.... ÞETTA ER ÓNOTHÆFT DRAZL !
3) hmmm, seinast þegar ég vissi þá er Microsoft að neyða mig til að kaupa windows vilji ég nota það :/ er ég að misskilja ?

Stöndum upp og klöppum fyrir Open source og GNU/GPL leyfinu =D>


1) OSX og Linux er ekki sami grunnurinn þó svo að Unix sé svipað Linux þá færi ég hægt í það að kalla t.d Mözdu og Toyotu sama grunn bílinn þó svo að auðvitað séu þeir svipaðir og deili sömu notkunarmöguleikum.
1b) Þetta sem þú vitnar í með að OSX uppfærsla hafi eytt út gögnum tengist því akkurat ekki neitt hver gæði stýrikerfisins eru og er einfaldlega klaufavilla hjá forritara(we all make em').
1c) Þegar í heildina er litið þá er Windows mjög öruggt stýrikerfi það helsta sem gerir það óöruggt eru illa skrifuð forrit og heimskir notendur.(Ms hefur reyndar verið mjög öflugt í því að verjast því fyrrnefnda) Linux eða MacOSX er ekki að fara bjarga heimskum notanda sem stimplar inn lykilorðið sitt í alla reiti sem hann sér.


2) Ég veit í raun ekki alveg með það hvort það sé fáviska þín um uppbyggingu tölvunar eða einföld heimska þegar kemur að þessari staðhæfingu. Komum einu á hreint ónotað RAM = illa nýtt RAM. Það segir akkurat ekki neitt um gæði stýrikerfisins hvort það noti þann vélbúnað sem er til staðar eða ekki. Ef ég er með öfluga tölvu þá vil ég að stýrikerfið noti það sem því býðst og á móti launi mér með hraðari vinnslu og fleiri möguleikum. Gott dæmi um stýrikerfi sem gerir þetta rosalega vel er Windows 7 þar sérðu mjög flottan balance á því hvað stýrikerfi getur nýtt þann vélbúnað sem er til staðar fyrir hraða og skilvirka vinnslu eða svona til að einfalda þetta aðeins, þá er engu sóað.

3) Það er engin að neyða þig í að kaupa Windows nema þú viljir kaupa tölvu frá framleiðanda sem telur það sem kost að láta Windows fylgja með inn í verðinu.

Eitt sem Windows gerir alveg mjög vel er compatibility við þær milljarða samsetninga af tölvum sem bjóðast. Ég t.d. hef lent í einni vefmyndavél sem hefur ekki virkar með Windows 7 og finnst mér það alveg stórmerkilegt hvað Microsoft hafa náð langt í þessu.


Öll þessi stýrikerfi hafa sína kosti og galla og fyrir þá sem nenna ekki að baxxa í stýrikerfisstillingum allan daginn þá hentar Windows og Mac OSX þeim ágætlega.

Mæli með að þú farir bara og hjúfrir þig inní linux sænginni þinni og látir af því að kasta skítugu sokkunum þínum fólk sem veit eitthvað meira en að halda að linux sé best í öllu sem það gerir.


1)
A) var að hugsa mig um með þetta :/ Svo okey
B) Sagði aldrei að Mac OSX væri lélegt stýrikerfi og sagði aldrei hvað hafi ollið henni ... :)
C) Þegar ég skrifaði þetta var ég ekki að hugsa um ílla skrifuð forrit... Einfaldlega það að Stýrikerfið SJÁLFT er óörugt... þú býrð til skrá í forriti sem heitir ********* (Ætla ekki að segja nafnið ..) stillir skránna og dreifir henni, um leið og enhver keyrir upp skránna þá hefur þú fulla stjórn yfir tölvunni... er að tala um óörugt af þessu tagi.... ásamt því að allar öryggis uppfærslur eru þekktir "öruggis brestir" :P :!: Heimskir notendur og illa skrifuð forrit eru bara enhvað sem gengur og gerist...

2 ) Huh, Tölvan mín fraus strax eftir að ég setti w7 premium upp meðan ég var að setja static IP á hana :/
* Intel core I5
* Geil 4 GB minni
* Nvidea GTS 250
* AsRockH55M pro
Þetta á að vera níg til að keyra þetta drazl...
Og hvort viltu stýrikerfi sem krefst minnst 256 MB minni eða sem krefst 2 GB ?
Svarið ætti að vera augljóst...
Ásamt því að í linux og mack er til forrit sem heitir Crossover pro Linux eða mac... Það er til að keyra upp windows forrit (Lika wine, crossover höndlar win forritin betur..)
Og þá er betra fyrir mig að vera að nota 5500 MB minni og hafa 3.5 til frekari vinslu eins og t.d MSN, PHP, HTML, Horfa á kvikmyndir, og margt fleira

3) Oh my god, Þó svo að ég sé ekki neyddur til að kaupa þetta drazl, þá er Microsoft samt að ofnota markaðsaðstöðuna sína.... Það var pointið í þessu ...


1)
c) það á við um öll stýrikerfi

2)
a) það er örugglega þér að kenna, alls ekki microsoft.
b) 2 GB hiklaust
c) og?
d) stýrikerfið notar bara auka vinnsluminni á meðan ekkert annað forrit er að nota það, þetta er aðallega awesome fídus sem heitir superfetch

3)
Útskýrðu


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf AndriKarl » Mið 03. Nóv 2010 00:00

marijuana skrifaði:
Pandemic skrifaði:
marijuana skrifaði:
1) Mac og linux eru á sama grunni, Því miður getur Windows ekki verið öruggara en MacOS, Mac snow leapard hef ég heyrt að eyði gögnunum þínum, Win gerir það að vísu ekki(Viður kenni það), Tölum núna um vírusana :) Hva Tugir miljóna fyrir Windows, Nokkur þúsund fyrir Mac (Allavega undir 10.000 fyrir linux)? :) Viljiru vera safe með Windowsið þitt, unpluggaðu netsnúruna -.-' Og ekki setja eitt eða neitt inn í hana eða tengja neitt við hana -.-'
2) Höfum þetta í prósentum, Tölvur bætast um 10%, Þyngd vinnslu windows hækkar um 40 %.... ÞETTA ER ÓNOTHÆFT DRAZL !
3) hmmm, seinast þegar ég vissi þá er Microsoft að neyða mig til að kaupa windows vilji ég nota það :/ er ég að misskilja ?

Stöndum upp og klöppum fyrir Open source og GNU/GPL leyfinu =D>


1) OSX og Linux er ekki sami grunnurinn þó svo að Unix sé svipað Linux þá færi ég hægt í það að kalla t.d Mözdu og Toyotu sama grunn bílinn þó svo að auðvitað séu þeir svipaðir og deili sömu notkunarmöguleikum.
1b) Þetta sem þú vitnar í með að OSX uppfærsla hafi eytt út gögnum tengist því akkurat ekki neitt hver gæði stýrikerfisins eru og er einfaldlega klaufavilla hjá forritara(we all make em').
1c) Þegar í heildina er litið þá er Windows mjög öruggt stýrikerfi það helsta sem gerir það óöruggt eru illa skrifuð forrit og heimskir notendur.(Ms hefur reyndar verið mjög öflugt í því að verjast því fyrrnefnda) Linux eða MacOSX er ekki að fara bjarga heimskum notanda sem stimplar inn lykilorðið sitt í alla reiti sem hann sér.


2) Ég veit í raun ekki alveg með það hvort það sé fáviska þín um uppbyggingu tölvunar eða einföld heimska þegar kemur að þessari staðhæfingu. Komum einu á hreint ónotað RAM = illa nýtt RAM. Það segir akkurat ekki neitt um gæði stýrikerfisins hvort það noti þann vélbúnað sem er til staðar eða ekki. Ef ég er með öfluga tölvu þá vil ég að stýrikerfið noti það sem því býðst og á móti launi mér með hraðari vinnslu og fleiri möguleikum. Gott dæmi um stýrikerfi sem gerir þetta rosalega vel er Windows 7 þar sérðu mjög flottan balance á því hvað stýrikerfi getur nýtt þann vélbúnað sem er til staðar fyrir hraða og skilvirka vinnslu eða svona til að einfalda þetta aðeins, þá er engu sóað.

3) Það er engin að neyða þig í að kaupa Windows nema þú viljir kaupa tölvu frá framleiðanda sem telur það sem kost að láta Windows fylgja með inn í verðinu.

Eitt sem Windows gerir alveg mjög vel er compatibility við þær milljarða samsetninga af tölvum sem bjóðast. Ég t.d. hef lent í einni vefmyndavél sem hefur ekki virkar með Windows 7 og finnst mér það alveg stórmerkilegt hvað Microsoft hafa náð langt í þessu.


Öll þessi stýrikerfi hafa sína kosti og galla og fyrir þá sem nenna ekki að baxxa í stýrikerfisstillingum allan daginn þá hentar Windows og Mac OSX þeim ágætlega.

Mæli með að þú farir bara og hjúfrir þig inní linux sænginni þinni og látir af því að kasta skítugu sokkunum þínum fólk sem veit eitthvað meira en að halda að linux sé best í öllu sem það gerir.


1)
A) var að hugsa mig um með þetta :/ Svo okey
B) Sagði aldrei að Mac OSX væri lélegt stýrikerfi og sagði aldrei hvað hafi ollið henni ... :)
C) Þegar ég skrifaði þetta var ég ekki að hugsa um ílla skrifuð forrit... Einfaldlega það að Stýrikerfið SJÁLFT er óörugt... þú býrð til skrá í forriti sem heitir ********* (Ætla ekki að segja nafnið ..) stillir skránna og dreifir henni, um leið og enhver keyrir upp skránna þá hefur þú fulla stjórn yfir tölvunni... er að tala um óörugt af þessu tagi.... ásamt því að allar öryggis uppfærslur eru þekktir "öruggis brestir" :P :!: Heimskir notendur og illa skrifuð forrit eru bara enhvað sem gengur og gerist...

2 ) Huh, Tölvan mín fraus strax eftir að ég setti w7 premium upp meðan ég var að setja static IP á hana :/
* Intel core I5
* Geil 4 GB minni
* Nvidea GTS 250
* AsRockH55M pro
Þetta á að vera níg til að keyra þetta drazl...
Og hvort viltu stýrikerfi sem krefst minnst 256 MB minni eða sem krefst 2 GB ?
Svarið ætti að vera augljóst...
Ásamt því að í linux og mack er til forrit sem heitir Crossover pro Linux eða mac... Það er til að keyra upp windows forrit (Lika wine, crossover höndlar win forritin betur..)
Og þá er betra fyrir mig að vera að nota 5500 MB minni og hafa 3.5 til frekari vinslu eins og t.d MSN, PHP, HTML, Horfa á kvikmyndir, og margt fleira

3) Oh my god, Þó svo að ég sé ekki neyddur til að kaupa þetta drazl, þá er Microsoft samt að ofnota markaðsaðstöðuna sína.... Það var pointið í þessu ...

Af hverju heldur þú að Microsoft hafi svona sterka markaðsstöðu til að byrja með?



Skjámynd

Höfundur
cocacola123
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf cocacola123 » Mið 03. Nóv 2010 00:58

Addikall skrifaði:
marijuana skrifaði:
Pandemic skrifaði:
marijuana skrifaði:
1) Mac og linux eru á sama grunni, Því miður getur Windows ekki verið öruggara en MacOS, Mac snow leapard hef ég heyrt að eyði gögnunum þínum, Win gerir það að vísu ekki(Viður kenni það), Tölum núna um vírusana :) Hva Tugir miljóna fyrir Windows, Nokkur þúsund fyrir Mac (Allavega undir 10.000 fyrir linux)? :) Viljiru vera safe með Windowsið þitt, unpluggaðu netsnúruna -.-' Og ekki setja eitt eða neitt inn í hana eða tengja neitt við hana -.-'
2) Höfum þetta í prósentum, Tölvur bætast um 10%, Þyngd vinnslu windows hækkar um 40 %.... ÞETTA ER ÓNOTHÆFT DRAZL !
3) hmmm, seinast þegar ég vissi þá er Microsoft að neyða mig til að kaupa windows vilji ég nota það :/ er ég að misskilja ?

Stöndum upp og klöppum fyrir Open source og GNU/GPL leyfinu =D>


1) OSX og Linux er ekki sami grunnurinn þó svo að Unix sé svipað Linux þá færi ég hægt í það að kalla t.d Mözdu og Toyotu sama grunn bílinn þó svo að auðvitað séu þeir svipaðir og deili sömu notkunarmöguleikum.
1b) Þetta sem þú vitnar í með að OSX uppfærsla hafi eytt út gögnum tengist því akkurat ekki neitt hver gæði stýrikerfisins eru og er einfaldlega klaufavilla hjá forritara(we all make em').
1c) Þegar í heildina er litið þá er Windows mjög öruggt stýrikerfi það helsta sem gerir það óöruggt eru illa skrifuð forrit og heimskir notendur.(Ms hefur reyndar verið mjög öflugt í því að verjast því fyrrnefnda) Linux eða MacOSX er ekki að fara bjarga heimskum notanda sem stimplar inn lykilorðið sitt í alla reiti sem hann sér.


2) Ég veit í raun ekki alveg með það hvort það sé fáviska þín um uppbyggingu tölvunar eða einföld heimska þegar kemur að þessari staðhæfingu. Komum einu á hreint ónotað RAM = illa nýtt RAM. Það segir akkurat ekki neitt um gæði stýrikerfisins hvort það noti þann vélbúnað sem er til staðar eða ekki. Ef ég er með öfluga tölvu þá vil ég að stýrikerfið noti það sem því býðst og á móti launi mér með hraðari vinnslu og fleiri möguleikum. Gott dæmi um stýrikerfi sem gerir þetta rosalega vel er Windows 7 þar sérðu mjög flottan balance á því hvað stýrikerfi getur nýtt þann vélbúnað sem er til staðar fyrir hraða og skilvirka vinnslu eða svona til að einfalda þetta aðeins, þá er engu sóað.

3) Það er engin að neyða þig í að kaupa Windows nema þú viljir kaupa tölvu frá framleiðanda sem telur það sem kost að láta Windows fylgja með inn í verðinu.

Eitt sem Windows gerir alveg mjög vel er compatibility við þær milljarða samsetninga af tölvum sem bjóðast. Ég t.d. hef lent í einni vefmyndavél sem hefur ekki virkar með Windows 7 og finnst mér það alveg stórmerkilegt hvað Microsoft hafa náð langt í þessu.


Öll þessi stýrikerfi hafa sína kosti og galla og fyrir þá sem nenna ekki að baxxa í stýrikerfisstillingum allan daginn þá hentar Windows og Mac OSX þeim ágætlega.

Mæli með að þú farir bara og hjúfrir þig inní linux sænginni þinni og látir af því að kasta skítugu sokkunum þínum fólk sem veit eitthvað meira en að halda að linux sé best í öllu sem það gerir.


1)
A) var að hugsa mig um með þetta :/ Svo okey
B) Sagði aldrei að Mac OSX væri lélegt stýrikerfi og sagði aldrei hvað hafi ollið henni ... :)
C) Þegar ég skrifaði þetta var ég ekki að hugsa um ílla skrifuð forrit... Einfaldlega það að Stýrikerfið SJÁLFT er óörugt... þú býrð til skrá í forriti sem heitir ********* (Ætla ekki að segja nafnið ..) stillir skránna og dreifir henni, um leið og enhver keyrir upp skránna þá hefur þú fulla stjórn yfir tölvunni... er að tala um óörugt af þessu tagi.... ásamt því að allar öryggis uppfærslur eru þekktir "öruggis brestir" :P :!: Heimskir notendur og illa skrifuð forrit eru bara enhvað sem gengur og gerist...

2 ) Huh, Tölvan mín fraus strax eftir að ég setti w7 premium upp meðan ég var að setja static IP á hana :/
* Intel core I5
* Geil 4 GB minni
* Nvidea GTS 250
* AsRockH55M pro
Þetta á að vera níg til að keyra þetta drazl...
Og hvort viltu stýrikerfi sem krefst minnst 256 MB minni eða sem krefst 2 GB ?
Svarið ætti að vera augljóst...
Ásamt því að í linux og mack er til forrit sem heitir Crossover pro Linux eða mac... Það er til að keyra upp windows forrit (Lika wine, crossover höndlar win forritin betur..)
Og þá er betra fyrir mig að vera að nota 5500 MB minni og hafa 3.5 til frekari vinslu eins og t.d MSN, PHP, HTML, Horfa á kvikmyndir, og margt fleira

3) Oh my god, Þó svo að ég sé ekki neyddur til að kaupa þetta drazl, þá er Microsoft samt að ofnota markaðsaðstöðuna sína.... Það var pointið í þessu ...

Af hverju heldur þú að Microsoft hafi svona sterka markaðsstöðu til að byrja með?



Þeir vita bara hvað þeir eru að gera :D


Drekkist kalt!


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf coldcut » Mið 03. Nóv 2010 01:21

Eru menn að déskotans ragea!? :mad

Þar sem ég nenni nú ekki að fara yfir þetta allt og svara öllum fullyrðingum þá hafa Linux-unnendur(marijuana) og Winblows-menn báðir rétt fyrir sér að hluta.
Ætla bara að blasta nokkrum fullyrðingum since you're all doing it...

- Linux er stabílla.
- Linux er notendavænna. (JÁ! Krakki sem hefði aldrei lært á tölvu væri fljótari að læra á Linux heldur en Winblows!)
- Að segja að Linux og OS X sé byggt á sama grunni er rétt og rangt.
- Markaðsstaða Microsoft er sterk vegna frábærrar markaðssetningar til að byrja með og síðar meir einokunar og valdníðslu.
- @Pandemic: Það eru meira og minna allir að neyða mann að kaupa tölvu með Winblows!
- Compatibility hjá Winblows er vegna þess að framleiðendur hanna tækin fyrir Winblows.
- Opinn hugbúnaður er mun öruggari!
- Hvernig Linux höndlar user privileges gerir það að mun öruggara kerfi.

Það er ekki að ástæðulausu að Linux er með 91% markaðshlutdeild í ofurtölvum (Winblows 1%) og t.d. 70% vefþjóna/skráarþjóna eru keyrðir á Linux!
En annars er nú algjör óþarfi að fara í einhverjar rage-ing deilur útaf þessu innleggi mínu í byrjun :shock:



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf Black » Mið 03. Nóv 2010 03:11

nokkrir hlutir sem Windows hefur framyfir öll önnur stýrikerfi, og það er einfaldlega þú getur notað öll forrit á windows,þú getur spilað tölvuleiki án vandræða á windows og aukaforrita,windows er með windows live messenger..

Ef fólk er að kvarta undan því að tölvan er lengi að starta sér með windows, þá ætti það að fara upgrade-a brauðristina sem þeir eru að reyna nota, og fá sér SSD og 4gb í ram.. þá fyrst finnur maður alminnilegan mun,

Vírusar eru að sjálfsögðu bara bull.. ég hef aldrei fengið svo stóran vírus að hann stúti tölvunni minni, enda er ég ekki að downloada free active X eða Please Clean your computer with this free virus software,, o.s.f
ég hef ekki notað vírusvörn í 3ár.. og það getur velverið að ég sé með einhverja smávírusa í tölvunni, en svo lengi sem ég er ekki með vírusvörn þá truflar það mig ekki neitt, því þeir eru bara þarna..en þegar vírusvörninn kemur inn þá fara koma allskonar skemmtilegir gluggar upp og víruscheck og ég veit ekki hvað og hvað :pjuke

Þannig go windows! og já zune player :happy


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf corflame » Mið 03. Nóv 2010 09:43

Black skrifaði:..en þegar vírusvörninn kemur inn þá fara koma allskonar skemmtilegir gluggar upp og víruscheck og ég veit ekki hvað og hvað :pjuke

Þannig go windows! og já zune player :happy


Færð þér bara Microsoft Security Essentials, maður tekur ekkert eftir þessu þegar búið er að setja þetta upp.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Vissi einhver af The Zune software ?

Pósturaf dori » Mið 03. Nóv 2010 10:56

Black skrifaði:nokkrir hlutir sem Windows hefur framyfir öll önnur stýrikerfi, og það er einfaldlega þú getur notað öll forrit á windows,þú getur spilað tölvuleiki án vandræða á windows og aukaforrita,windows er með windows live messenger..

Gaur... Þetta er það heimskulegasta sem ég hef séð. Auðvitað virka öll forrit sem eru skrifuð fyrir windows á windows. Þar inní eru flestir tölvuleikir (útaf markaðshlutdeild til að byrja með og svo helst markaðshlutdeildin af því að allir vilja hafa aðgang að forritunum, MS og leikjaforritararnir græða..).

Annars nota ég Windows 7 og Linux heima og Mac OSX í vinnunni og þetta eru allt fín kerfi. Kerfið verður aldrei öruggara en notandinn leyfir því að vera (án þess náttúrulega að restricta hann til fjandans) og ég var t.d. búinn að keyra Win7 í marga mánuði án vírusvarnar og var svo að skanna hana um daginn (með Malwarebytes og svo Avast) og það fann ekki neitt.

[tongue-in-cheek]Það sem í rauninni gerir eitt kerfi betra en annað er hversu vel það fellur að notkunarmynstri þínu. Ef þú ert að vinna með myndvinnslu eða hönnun þá viltu væntanlega ekki nota Linux þar sem þessi "de facto" Adobe forrit virka ekki þar. Eins myndirðu ekki velja þér Mac ef þú ætlar að fara að spila tölvuleiki grimmt (er aðeins að breytast kannski en enn sem komið er þá er Windows bara svo miklu betri kostur). Ef þú ætlar svo að nota tölvuna í að vinna en ekki bara "dick around" þá er Linux æðislegt því að það flækist ekkert fyrir þér og er bara það sem þú vilt að það sé.[/tongue-in-cheek]

EDIT: bætti við BB kóða sem vantaði í innleggið.