Ubuntu snailmail spam

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Ubuntu snailmail spam

Pósturaf appel » Lau 30. Okt 2010 00:27

Nú varð ég hlessa þegar ég opnaði eitt bréf stílað á mig í dag.

Alveg hvítt umslag, búið að prenta á nafnið mitt og heimilisfang, en það sem er skrýtnara er að á því var frímerki! Þú veist, einsog í gamla daga! Allavega, það var ekkert merkt annað en það.

Ég varð forvitinn.

Svo opna ég þetta og upp koma þrjár laser-lit-prentaðar A4 blaðsíður, front and back, heftaðar saman, með UBUNTU 10.10 DESKTOP EDITION kynningar-propaganda á ensku.

Ég hef ekki hugmynd um hver sendi mér þetta og hvers vegna....

nei, mér dettur ekkert í hug. :-s


Hvað næst??? Ég bara spyr. Fer maður að fá heimsóknir frá votta-jebuntum? :-k


*-*


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu snailmail spam

Pósturaf coldcut » Lau 30. Okt 2010 00:37

appel skrifaði:Hvað næst??? Ég bara spyr. Fer maður að fá heimsóknir frá votta-jebuntum? :-k


hahaha það væri snilld...ég bíð mig fram í að fara í svoleiðis heimsóknir!




zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu snailmail spam

Pósturaf zdndz » Lau 30. Okt 2010 00:52

lol, var bréfið sent innanlands eða


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu snailmail spam

Pósturaf appel » Lau 30. Okt 2010 00:56

zdndz skrifaði:lol, var bréfið sent innanlands eða


Yup.


*-*