Autocad 2011 laggar

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Autocad 2011 laggar

Pósturaf Gunnar » Mið 27. Okt 2010 16:06

Var að setja upp autocad hjá mér og addaði teikningu sem ég náði í af netinu sem var .PDF file.
Allt í góðu með það en þegar ég er að gera eitthvað í forritinu núna þá laggar allt og ómögulegt að vinna í teikningunni.
Er með stillt á "classic" sem er elsta lookið og auðveldast í notkun. það er það eina sem ég breytti.
Einhverjar hugmyndir hvað gæti verið að valda þessu?
Vélarbúnaður hér að neðan.



Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Autocad 2011 laggar

Pósturaf AndriKarl » Mið 27. Okt 2010 16:36

Er kveikt á "Dynamic input"?

Það á það til að láta ACAD virðast lagga.



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Autocad 2011 laggar

Pósturaf Gunnar » Mið 27. Okt 2010 17:28

hvar stilli ég það?
prufaði að setja hardware accelitation á en það gerði lítið sem ekkert.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Autocad 2011 laggar

Pósturaf axyne » Mið 27. Okt 2010 17:37

spurning hvort þetta sé eh tengd skránni sem þú ert að vinna með .pdf ?

gætir prufað save'a sem autocad skrá eða þvíumlíkt.

þekki nú ekki mikið til autocat en er yfirhöfuð hægt að vinna með .pdf í autocat ?


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Autocad 2011 laggar

Pósturaf Gunnar » Mið 27. Okt 2010 18:42

ja hlítur að vera ef ég get valið að insert og add .pdf underlayer... eða er það eitthvað annað?
einhverjar leiðbeiningar hvernig ég get save-að þetta sem .DWG ?




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Autocad 2011 laggar

Pósturaf axyne » Mið 27. Okt 2010 23:32

http://anydwg.com/pdf-to-dwg.html

fyrsti linkurinn ef þú googlar "convert pdf to dwg"

gætir prufað þetta eða skoða fleiri linka ef þú googlar meira.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Autocad 2011 laggar

Pósturaf Gunnar » Fim 28. Okt 2010 00:32

axyne skrifaði:http://anydwg.com/pdf-to-dwg.html

fyrsti linkurinn ef þú googlar "convert pdf to dwg"

gætir prufað þetta eða skoða fleiri linka ef þú googlar meira.

þakka þér fyrir þetta, virkaði bara strax og vel. :happy
einhver google leti í mér áðan. :oops:




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Autocad 2011 laggar

Pósturaf axyne » Fim 28. Okt 2010 01:21

:beer


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

TheVikingmen
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 21. Okt 2010 23:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Autocad 2011 laggar

Pósturaf TheVikingmen » Fim 28. Okt 2010 08:50

smá forvitnast, hvernig forrit er þetta?


Nörd er jákvætt orð!

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Autocad 2011 laggar

Pósturaf BjarniTS » Fim 28. Okt 2010 09:03

TheVikingmen skrifaði:smá forvitnast, hvernig forrit er þetta?


Teikniforrit með áherslu á hönnun , lengdir og rúm.
Notað í t.d verkfræði.
Hús og lóðir o.s.f gert í þessu.


Nörd

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Autocad 2011 laggar

Pósturaf Gunnar » Fim 28. Okt 2010 12:05

svo teiknar kennarinn minn allt sem hann notar upp í þessu forriti í raunstærð.
segjum að hann sé að gera einhverja stýringu og þarf að nota eitthvað af þessum hlutum
Mynd
þá mælir hann þá upp á millimeter og teiknar þá upp í forritinu.



Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Autocad 2011 laggar

Pósturaf AndriKarl » Fim 28. Okt 2010 13:19

Ég er að læra Tækniteiknun í Tækniskólanum og nota þetta forrit mikið, er þessa stundina í einum áfanga að teikna tveggja hæða einbýlishús og öðrum að teikna burðarvirki eða járnabindingar í steypu.



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Autocad 2011 laggar

Pósturaf Gunnar » Mán 01. Nóv 2010 13:59

ætlarðu að verða teiknari?
er að nota tilbúna teikningu af sumarbústað til að teikna rafmagn inná. valið lokaverkefni hjá mér.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Autocad 2011 laggar

Pósturaf ManiO » Mán 01. Nóv 2010 15:23

Gunnar skrifaði:ætlarðu að verða teiknari?
er að nota tilbúna teikningu af sumarbústað til að teikna rafmagn inná. valið lokaverkefni hjá mér.


Þurfa ekki allir sem fara í tækniskólann í eitthvað byggingartengt að læra á AutoCAD?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Autocad 2011 laggar

Pósturaf Gunnar » Mán 01. Nóv 2010 15:31

ManiO skrifaði:
Gunnar skrifaði:ætlarðu að verða teiknari?
er að nota tilbúna teikningu af sumarbústað til að teikna rafmagn inná. valið lokaverkefni hjá mér.


Þurfa ekki allir sem fara í tækniskólann í eitthvað byggingartengt að læra á AutoCAD?

nú hef ég bara ekki hugmynd um það. er ekki í tækniskólanum heldur FB.