Er búinn að vera að heillast að Razer Orca í smá tíma, er nefnilega með Sennheiser 555 og mig langar til að prufa einhvað nýtt.
Er einhver hérna sem á Razer Orca? Ef svo er hvernig er hann ;o ?
Ætti maður að selja 555 og kaupa sér orca
Razer Orca vs Sennheiser 555 (Könnun)
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Razer Orca vs Sennheiser 555 (Könnun)
Verður nú að gera þér grein fyrir því að hd 555 er um 100-120$ heyrnartól, Sennheiser hugsa um ekkert nema gæði og góðann hljóm.
Razer Orca eru 60$ heyrnartól og eru ekki í sama flokki yfir hljómgæði.
Razer Orca eru 60$ heyrnartól og eru ekki í sama flokki yfir hljómgæði.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Razer Orca vs Sennheiser 555 (Könnun)
Til hvers að selja geðveika headphona til að kaupa einhverja verri ??
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Fim 21. Okt 2010 23:41
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Razer Orca vs Sennheiser 555 (Könnun)
Ég myndi halda mér við 555, ég hef prófað þau hjá vini mínum og ég elskaði þau.
Mig langar geðveikt mikið að kaupa mér svoleiðis heyrnatól.
Mig langar geðveikt mikið að kaupa mér svoleiðis heyrnatól.
Nörd er jákvætt orð!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Razer Orca vs Sennheiser 555 (Könnun)
Sennheiserinn var það eina sem ég seldi ekki þegar ég seldi leikjatölvuna mína. Geggjuð heyrnatól. Ég á einmitt HD555.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1576
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 129
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Razer Orca vs Sennheiser 555 (Könnun)
oskar9 skrifaði:Til hvers að selja geðveika headphona til að kaupa einhverja verri ??
Nákvæmlega.
Hættu að pæla í þessu og eigðu 555.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Fim 21. Okt 2010 23:41
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Razer Orca vs Sennheiser 555 (Könnun)
audiophile skrifaði:oskar9 skrifaði:Til hvers að selja geðveika headphona til að kaupa einhverja verri ??
Nákvæmlega.
Hættu að pæla í þessu og eigðu 555.
x2
Nörd er jákvætt orð!