Your computer history?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7493
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1160
- Staða: Tengdur
Your computer history?
Datt í hug út frá annarri umræðu að starta þessari.
Hvaða tölvur hefur þú átt í gegnum tíðina sem "mörkuðu" einhver tímamót?
Fyrir mitt leiti:
1) Macintiosh Plus, 40Mb Cutting Edge diskur = Fyrsta heimilistölvan. (myndin er nkl. eins og okkar var)
2) Macintosh Colour Classic, 80Mb diskur = Fyrsta tölvan mín.
3) Tulip vision line ds/5 = Fyrsta heimilistölvan sem fór á netið, 56K módem.
4) Gateway (eina sem ég man er, diskettudrif, cd drif sem opnaðist fram og mið sem stóð á "Made for windows 2000"
5) Mitac MiNote 8089 (minnir mig) = Fyrsta fartölvan mín.
6) Asus p5K-deluxe, q6600 G0, Thermaltake Kandalf kassi (tölvan mín í dag) = fyrsta fjölkjarna tölvan í mín.
Það er hálf kjánalegt að hugsa til þess að fyrir rétt rúmum 20 árum þá var maður hangandi með bróður sínum spilandi Arkanoid hálfu næturnar á Mac Plus.
Krakkarnir í dag gera þetta öðruvísi...
Hvaða tölvur hefur þú átt í gegnum tíðina sem "mörkuðu" einhver tímamót?
Fyrir mitt leiti:
1) Macintiosh Plus, 40Mb Cutting Edge diskur = Fyrsta heimilistölvan. (myndin er nkl. eins og okkar var)
2) Macintosh Colour Classic, 80Mb diskur = Fyrsta tölvan mín.
3) Tulip vision line ds/5 = Fyrsta heimilistölvan sem fór á netið, 56K módem.
4) Gateway (eina sem ég man er, diskettudrif, cd drif sem opnaðist fram og mið sem stóð á "Made for windows 2000"
5) Mitac MiNote 8089 (minnir mig) = Fyrsta fartölvan mín.
6) Asus p5K-deluxe, q6600 G0, Thermaltake Kandalf kassi (tölvan mín í dag) = fyrsta fjölkjarna tölvan í mín.
Það er hálf kjánalegt að hugsa til þess að fyrir rétt rúmum 20 árum þá var maður hangandi með bróður sínum spilandi Arkanoid hálfu næturnar á Mac Plus.
Krakkarnir í dag gera þetta öðruvísi...
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1568
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 41
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Your computer history?
ég átti eina svona Tulip Vision line og á hana enn !
það er 5.25 tommu harður diskur í henni, 4 gb á stærð og var úr áli og 32mb RAM svo í henni. hah !
kveikti á henni nýlega, var með windows 95 á henni
svo átti ég eina á undan henni sem var með Windows 3 á henni
það er 5.25 tommu harður diskur í henni, 4 gb á stærð og var úr áli og 32mb RAM svo í henni. hah !
kveikti á henni nýlega, var með windows 95 á henni
svo átti ég eina á undan henni sem var með Windows 3 á henni
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Your computer history?
4GB!!! Mín fyrsta var víst með 240 mb disk
(Ambra Hurdla (IBM) 486DX 33MHZ með 2 MB af minni. Fann enga mynd )
(Ambra Hurdla (IBM) 486DX 33MHZ með 2 MB af minni. Fann enga mynd )
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Your computer history?
Shii ég legg ekki svona hluti á minnið. Eina sem ég man frá fyrstu tölvunni var að það var EKKERT hægt að gera í henni nema skrifa og síðan bilaði H takkinn svo það kom bara H þegar maður ætlaði að skrifa. Man líka hvað öll fjölskyldan stóð uppúr sófanum inní stofu og inn í tölvuherbergi þegar pabbi fékk hljóð til að virka í tölvunni í fyrsta skiptið, það var epic!
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Your computer history?
Stóri Bróðir minn átti eina svona Amstrad 464
og það var svo gaman að hlaða leikjunum inn með kasetum !!
http://en.wikipedia.org/wiki/Amstrad_CPC#CPC464_.281984.29
og það var svo gaman að hlaða leikjunum inn með kasetum !!
http://en.wikipedia.org/wiki/Amstrad_CPC#CPC464_.281984.29
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Your computer history?
Djöfull er ég ungur, fyrsta tölvan mín var Pentium II :/
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Re: Your computer history?
Fyrsta tölvan sem ég eignaðist var gamla heimilistölvan en fjölskyldan var ansi fljót að kaupa sér tölvu. Fyrsta vélin okkar var með Windows 95, seinna meir fékk tölvuna gefins og kom þá út Windows 98 út á henni.
Ég uppfærði vélina og fékk mér þá Pentium III 800mhz örgjörva, 256ram og 16mb Vodoo Banshee skjákort (eina sem ég á enn úr tölvunni)
Eftir það komu svo þónokkrar uppfærslur en tölvan sem ég hélt lang mest uppá og entist lengst var síðasta vélin mín Shuttle XPC (AMD) tölva. AMD 3500+ Radeon X800XT PE, 1gb OCZ Ram og WD raptor 84gb diskur. Entist mér í tæp 4 ár, þurfti ekki að formatta einu sinni sló virkilega ekki fail-púst meðan ég átti hana og algjör snilld að fara úr stóru Dragon kössunum yfir þessa litlu kassa sem fór ekkert fyrir. Spilaði lika alla þessa leiki sem ég spilaði þá meira en 100% cs 1.6, bf:1942, TF:2 og annað slíkt.
Uppfærði svo núna á þessu ári nýja, tiltölulega high-end vél þar sem mig langaði að geta spilað eitthvað af þessum nýjustu leikjum í bestu mögulegu gæðum.
Ég uppfærði vélina og fékk mér þá Pentium III 800mhz örgjörva, 256ram og 16mb Vodoo Banshee skjákort (eina sem ég á enn úr tölvunni)
Eftir það komu svo þónokkrar uppfærslur en tölvan sem ég hélt lang mest uppá og entist lengst var síðasta vélin mín Shuttle XPC (AMD) tölva. AMD 3500+ Radeon X800XT PE, 1gb OCZ Ram og WD raptor 84gb diskur. Entist mér í tæp 4 ár, þurfti ekki að formatta einu sinni sló virkilega ekki fail-púst meðan ég átti hana og algjör snilld að fara úr stóru Dragon kössunum yfir þessa litlu kassa sem fór ekkert fyrir. Spilaði lika alla þessa leiki sem ég spilaði þá meira en 100% cs 1.6, bf:1942, TF:2 og annað slíkt.
Uppfærði svo núna á þessu ári nýja, tiltölulega high-end vél þar sem mig langaði að geta spilað eitthvað af þessum nýjustu leikjum í bestu mögulegu gæðum.
Re: Your computer history?
Mín fyrsta vél var Mitac en man ekki týpunúmerið. Hún var 66MHz 486 með 64MB minni og réði þokkalega við Windows 95. Hana keypti ég notaða en fékk helminginn lánaðan hjá pabba á þeim tíma, borgaði sjálfur heilar 16þús. krónur út og pabbi aðrar 16þús og fylgdi allt með, skjár (14" Mitac), lyklaborð og mús
Þetta var gert svo pabbi fengi að hafa sína tölvu í friði, en það hefur alltaf verið til tölva á heimilinu síðan ég man eftir mér og jafn fram netið alveg frá því að Margmiðlun var stofnuð á sínum tíma Var ekki lengi þá að fylla tölvuna af leikjum sem hægt var að sækja af netinu, þurfti að biðja ósköp fallega um að fá að sækja 2MB leik einhvern sunnudagsmorguninn, þegar það var guðs gjöf ef maður náði 2-3kB stöðugum hraða í downloadinu
Annars þá er enn fyrsti harði diskurinn sem þetta heimili eignaðist til hér og virkar, 20MB diskur úr gamallri Macintosh vél sem síðar var settur í flakkarabox
Þetta var gert svo pabbi fengi að hafa sína tölvu í friði, en það hefur alltaf verið til tölva á heimilinu síðan ég man eftir mér og jafn fram netið alveg frá því að Margmiðlun var stofnuð á sínum tíma Var ekki lengi þá að fylla tölvuna af leikjum sem hægt var að sækja af netinu, þurfti að biðja ósköp fallega um að fá að sækja 2MB leik einhvern sunnudagsmorguninn, þegar það var guðs gjöf ef maður náði 2-3kB stöðugum hraða í downloadinu
Annars þá er enn fyrsti harði diskurinn sem þetta heimili eignaðist til hér og virkar, 20MB diskur úr gamallri Macintosh vél sem síðar var settur í flakkarabox
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Your computer history?
Fysta tölvan hans pabba
með 9mb hörðum disk
fékk hana á kaupleigu 1976
http://www-03.ibm.com/ibm/history/exhibits/rochester/rochester_4017.html
með 9mb hörðum disk
fékk hana á kaupleigu 1976
http://www-03.ibm.com/ibm/history/exhibits/rochester/rochester_4017.html
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Your computer history?
Látum okkur nú sjá ...
Fyrsta tölvan, fékk hana í fermingargjöf. Atari 1024 ST, lítið sem ekkert minni, enginn harður diskur :-) Var þó með innbyggð MIDI tengi og því mikið notuð af þeim sem tengdu hljóðfæri við tölvurnar. Það var einmitt það sem ég gerði og notaði hana mest í.
Svo eignaðist ég Trust Pentium 100, með 8MB minni og hörðum diski sem var heilt gígabæti. Svo var hún með 5x geisladrifi sem var bylting á þeim tíma þegar nánast allar aðrar tölvur voru bara með 4x Win 95 ...
Þessa vél overclockaði ég svo upp í 120MHz og svo uppfærði ég hana margoft, 32MB minni, 6.4GB diskur, svo fór ég upp í AMD 233MHz, smellti svo í hana Celeron 300A klassíkinni og overclockaði í 450MHz.
Svo hélt upgreidið áfram ... AMD Athlon 1800+ o.fl. o.fl. man hreinlega ekki hvernig það allt endaði.
Svo fékk ég mína fyrstu fartölvu, Mitac eitthvað, með 700MHz celeron og 14" skjá.
Svo kom annar laptop, HP nx7000 sem er enn í fullu fjöri, að verða 7 ára gamall.
Núverandi tölvurnar mínar má sjá í undirskriftinni minni, þær eru c.a 2 ára held ég.
Fyrsta tölvan, fékk hana í fermingargjöf. Atari 1024 ST, lítið sem ekkert minni, enginn harður diskur :-) Var þó með innbyggð MIDI tengi og því mikið notuð af þeim sem tengdu hljóðfæri við tölvurnar. Það var einmitt það sem ég gerði og notaði hana mest í.
Svo eignaðist ég Trust Pentium 100, með 8MB minni og hörðum diski sem var heilt gígabæti. Svo var hún með 5x geisladrifi sem var bylting á þeim tíma þegar nánast allar aðrar tölvur voru bara með 4x Win 95 ...
Þessa vél overclockaði ég svo upp í 120MHz og svo uppfærði ég hana margoft, 32MB minni, 6.4GB diskur, svo fór ég upp í AMD 233MHz, smellti svo í hana Celeron 300A klassíkinni og overclockaði í 450MHz.
Svo hélt upgreidið áfram ... AMD Athlon 1800+ o.fl. o.fl. man hreinlega ekki hvernig það allt endaði.
Svo fékk ég mína fyrstu fartölvu, Mitac eitthvað, með 700MHz celeron og 14" skjá.
Svo kom annar laptop, HP nx7000 sem er enn í fullu fjöri, að verða 7 ára gamall.
Núverandi tölvurnar mínar má sjá í undirskriftinni minni, þær eru c.a 2 ára held ég.
Re: Your computer history?
Hmmm, fyrsta tölvan...
AMD 4200+
320gbhdd
2gb vinnsluminni
geforce 7600 skjákort
úff, maður er orðinn svo gamall.
AMD 4200+
320gbhdd
2gb vinnsluminni
geforce 7600 skjákort
úff, maður er orðinn svo gamall.
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Your computer history?
Fyrsta tölvan mín var nú með 9600 GT 2,5 GHz amd örgjörva, 4 gíg í vinnsluminni og 500 GB hdd
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Your computer history?
mín fyrsta sem ég borgaði fyrir sjálfur árið 2000 var intel p4 1300mhz 128mb ram 20gb hdd 16 mb skjákort, 17 tommu crt keypt í bt á 69000 átti hana í 3 ár
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Your computer history?
þetta var fyrsta tölvan á heimilinu mínu, fengum hana notaða frá frænda okkar
var með vga skjá og læti, man hvað það var stundum gaman að fínstilla litina þegar þeir duttu út
síðann var það pentium 1 tölva með litlu dóti sem ég endurlífgaði fyrir nokktum mánuðum
svo hafa þær verið nokkrar í gegnum tíðinua eftir það
en það besta sem ég hef átt í gegnum tíðina var gamla utanáliggjandi 28,8 kb módemið.....ef þú hreifðir þig í 2m radíus í kringum það eða andaðir of þungt hliðiná því þá datt netið út
þarf að taka mynd af því við tækifæri, þetta er svo gamalt að netið finnur ekki mynd af því......en það var geðveikt töff!
náði samt að downloada heilum geisladisk á því..........tók reindar hátt í mánuð með nokkrum hléum........en það tókst
var með vga skjá og læti, man hvað það var stundum gaman að fínstilla litina þegar þeir duttu út
síðann var það pentium 1 tölva með litlu dóti sem ég endurlífgaði fyrir nokktum mánuðum
svo hafa þær verið nokkrar í gegnum tíðinua eftir það
en það besta sem ég hef átt í gegnum tíðina var gamla utanáliggjandi 28,8 kb módemið.....ef þú hreifðir þig í 2m radíus í kringum það eða andaðir of þungt hliðiná því þá datt netið út
þarf að taka mynd af því við tækifæri, þetta er svo gamalt að netið finnur ekki mynd af því......en það var geðveikt töff!
náði samt að downloada heilum geisladisk á því..........tók reindar hátt í mánuð með nokkrum hléum........en það tókst
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3162
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Your computer history?
Fyrsta tölvan á heimilinu þegar maður var krakki var
386 PC Computer System DOS 6.2 Windows 3.1
Dual 5.25" & 3.5" Floppy Drive 174mb Hard Drive 8mb RAM
svona kvikindi:
http://cgi.ebay.com/complete-386-PC-Computer-System-DOS-6-2-Windows-3-1-/150498075730?pt=LH_DefaultDomain_0&hash=item230a626452
386 PC Computer System DOS 6.2 Windows 3.1
Dual 5.25" & 3.5" Floppy Drive 174mb Hard Drive 8mb RAM
svona kvikindi:
http://cgi.ebay.com/complete-386-PC-Computer-System-DOS-6-2-Windows-3-1-/150498075730?pt=LH_DefaultDomain_0&hash=item230a626452
Just do IT
√
√
Re: Your computer history?
Sinclair Spectrum var eiginlega sú fyrsta, og spilaði aðallega leiki á henni:
Næsta var IBM XT, sem ég notaði þó nokkuð í allskyns leiki og í bara allskonar fikt, teikniforrit var í henni og sennilega vakti það áhuga minn á tölvugrafík.
Svo var það eiginlega tölvan sem skipti sköpun, Trust 486 tölva. Hún var svosem ekkert spes, 8MB minni, 14" skjár. En hún var með Internetið, eða Alnetið einsog það kallaðist í þá daga. 14.4 kbps módem, og 20metra löng símasnúra upp 2 hæðir tryggði að maður datt út á 10 mínútna fresti nánast. En þetta opnaði augun mín, og lærði ég allt sem ég gat lært á þessa tölvu þá. Endalaust fikt á þessari fjölskyldutölvu, sem enginn í fjölskyldunni fékk að nota nema ég, því hún var alltaf í rugli útaf fiktinu En maður lærði myndvinnslu og forritun á þessum tíma. Það er það sem ég gerði í þá daga, og geri enn í dag!
Svo komu margar tölvur sem ég man ógreinilegra eftir. En þessar þrjár hér að ofan lifa í minningunni.
Allar tölvur sem ég hef keypt hafa verið frábærar, í raun hef ég ekki enn lent á vél sem hefur gert mér lífið leitt.
Næsta var IBM XT, sem ég notaði þó nokkuð í allskyns leiki og í bara allskonar fikt, teikniforrit var í henni og sennilega vakti það áhuga minn á tölvugrafík.
Svo var það eiginlega tölvan sem skipti sköpun, Trust 486 tölva. Hún var svosem ekkert spes, 8MB minni, 14" skjár. En hún var með Internetið, eða Alnetið einsog það kallaðist í þá daga. 14.4 kbps módem, og 20metra löng símasnúra upp 2 hæðir tryggði að maður datt út á 10 mínútna fresti nánast. En þetta opnaði augun mín, og lærði ég allt sem ég gat lært á þessa tölvu þá. Endalaust fikt á þessari fjölskyldutölvu, sem enginn í fjölskyldunni fékk að nota nema ég, því hún var alltaf í rugli útaf fiktinu En maður lærði myndvinnslu og forritun á þessum tíma. Það er það sem ég gerði í þá daga, og geri enn í dag!
Svo komu margar tölvur sem ég man ógreinilegra eftir. En þessar þrjár hér að ofan lifa í minningunni.
Allar tölvur sem ég hef keypt hafa verið frábærar, í raun hef ég ekki enn lent á vél sem hefur gert mér lífið leitt.
*-*
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Your computer history?
http://www.retrothing.com/2006/06/commodores_inva.html
Introduced: June 1980
Released: January 1981
Price: US $299
CPU: MOS 6502, 1MHz
RAM: 5K (3.5K for the user)
Display: 22 X 23 text
176 X 184, 16 colors max
Ports: composite video
joystick, cartridge, user port
serial peripheral port
Peripherals: cassette recorder
printer, modem
external floppy drive
OS: ROM BASIC
C64
C Amiga 512
Fékk einhvera drasl Apple tölvu sem v
486 SX 25
Pentium
PS3
Introduced: June 1980
Released: January 1981
Price: US $299
CPU: MOS 6502, 1MHz
RAM: 5K (3.5K for the user)
Display: 22 X 23 text
176 X 184, 16 colors max
Ports: composite video
joystick, cartridge, user port
serial peripheral port
Peripherals: cassette recorder
printer, modem
external floppy drive
OS: ROM BASIC
C64
C Amiga 512
Fékk einhvera drasl Apple tölvu sem v
486 SX 25
Pentium
PS3
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7493
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1160
- Staða: Tengdur
Re: Your computer history?
Hjaltiatla skrifaði:Fyrsta tölvan á heimilinu þegar maður var krakki var
386 PC Computer System DOS 6.2 Windows 3.1
Dual 5.25" & 3.5" Floppy Drive 174mb Hard Drive 8mb RAM
svona kvikindi:
http://cgi.ebay.com/complete-386-PC-Computer-System-DOS-6-2-Windows-3-1-/150498075730?pt=LH_DefaultDomain_0&hash=item230a626452
Félagi minn átti svona, shit hvað það mér fannst cool þessi on/off takki...
Minnir að við höfum spilað UFU: Enemy unknown á hana (fjórir vinir saman, tveir karlar í flauginni pr. mann)...
Og svo "Epic pinball" geðveikur leikur...
En vá hvað smá aldursmunur breytir miklu, ég var í 7.bekk þegar ég fór og fjárfesti í Colour Classic vélinni, fór og tók skuldabréf í 18 mánuði fyrir 55.þ kr. eftir að hafa lagt allan 45þ. kr. sparnaðinn minn í vélina.
Hún var 16Mhz en ég lét seinna upgrade-a hana þannig að hún gat sýnt 16.000 líti en ekki bara 256 liti (á öllum 10" skjánnum )
Það er bara spes að hugsa til þess að nýjasta kynslóðin getur líklega skoðað meiri upplýsingar og fiktað meira á einum degi í dag en maður gat á mánuði 1990...
Man ég keypti þennan á 8þ. kr. og hann var á 8 eða 12 HD diskettum...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Your computer history?
Rfja upp tölvurnar síðar, er á hraðferð, en...
Þegar ég sá þennan þráð, þá mundi ég eftir að allavega 2-3 fyrstu tölvurnar mínar voru með "Turbo" takka
Ef ég man rétt þá var slökkt á turboinu til að niðurklukka örgjörvan...
Þegar ég sá þennan þráð, þá mundi ég eftir að allavega 2-3 fyrstu tölvurnar mínar voru með "Turbo" takka
Ef ég man rétt þá var slökkt á turboinu til að niðurklukka örgjörvan...
-
- Vaktari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Your computer history?
úff this takes me back,
Man að fyrsta tölvan sem kom inná heimilið var í minni eign og það var fyrir 3árum
Amd dual core 4200+ 2.2ghz 2gb ddr2 minni,9600gt skjákort,320gb stækkaði síðan um mig í vikunni og fékk mér
Intel(R) Core(TM)2 Quad CPU Q6600 @ 2.40GHz - msi P6N Diamond- 2x 1GB Corsair XMS Dominator 1066MHz - GeForce 8800 GTS - 700w forton - 22" acer WS - 19" samsung syncmaster WS - G15 carbon fiber - Sentinel advanced - steelseries- 2x 150gb raptor - 1x 320gb - WD 2x 500gb - WD x1 700gb WD
Man að fyrsta tölvan sem kom inná heimilið var í minni eign og það var fyrir 3árum
Amd dual core 4200+ 2.2ghz 2gb ddr2 minni,9600gt skjákort,320gb stækkaði síðan um mig í vikunni og fékk mér
Intel(R) Core(TM)2 Quad CPU Q6600 @ 2.40GHz - msi P6N Diamond- 2x 1GB Corsair XMS Dominator 1066MHz - GeForce 8800 GTS - 700w forton - 22" acer WS - 19" samsung syncmaster WS - G15 carbon fiber - Sentinel advanced - steelseries- 2x 150gb raptor - 1x 320gb - WD 2x 500gb - WD x1 700gb WD
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
Re: Your computer history?
Black skrifaði:úff this takes me back,
Man að fyrsta tölvan sem kom inná heimilið var í minni eign og það var fyrir 3árum
Amd dual core 4200+ 2.2ghz 2gb ddr2 minni,9600gt skjákort,320gb stækkaði síðan um mig í vikunni og fékk mér
Intel(R) Core(TM)2 Quad CPU Q6600 @ 2.40GHz - msi P6N Diamond- 2x 1GB Corsair XMS Dominator 1066MHz - GeForce 8800 GTS - 700w forton - 22" acer WS - 19" samsung syncmaster WS - G15 carbon fiber - Sentinel advanced - steelseries- 2x 150gb raptor - 1x 320gb - WD 2x 500gb - WD x1 700gb WD
Já, sennilega hægt að finna þessa á tölvuþjóðminjasafninu í dag.
*-*
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Your computer history?
Fyrsta tölvan sem ég átti sjálfur:
Pentium III 600MHz
256MB RAM.
GeForce 2 MX400
Keyrði BF1942 fínt
Síðan fékk ég í fermingargjöf:
AMD Athlon 64 3000+
512MB RAM (seinna 1.5GB)
ATi Radeon X300
Eftir fyrsta sumarið mitt í alvöru vinnu fékk ég mér þessa elsku:
Gigabyte P35-DS3
Core 2 Duo E6600
2GB RAM
8800GTX
Er ennþá að nota síðustu vélina, en búinn að uppfæra hana talsvert, einasta sem er ennþá það sama og upprunalega vélin er kassinn (P182 FTW) og aflgjafinn.
Pentium III 600MHz
256MB RAM.
GeForce 2 MX400
Keyrði BF1942 fínt
Síðan fékk ég í fermingargjöf:
AMD Athlon 64 3000+
512MB RAM (seinna 1.5GB)
ATi Radeon X300
Eftir fyrsta sumarið mitt í alvöru vinnu fékk ég mér þessa elsku:
Gigabyte P35-DS3
Core 2 Duo E6600
2GB RAM
8800GTX
Er ennþá að nota síðustu vélina, en búinn að uppfæra hana talsvert, einasta sem er ennþá það sama og upprunalega vélin er kassinn (P182 FTW) og aflgjafinn.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7493
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1160
- Staða: Tengdur
Re: Your computer history?
Amstrad...
Voru það ekki diskettur sem þurfti að snúa við?
p.s. Amstrad var einusinni "eina vitið að kaupa" þetta var framtíðin...
http://www.youtube.com/watch?v=uJxKBeEvtew&feature=related
Voru það ekki diskettur sem þurfti að snúa við?
p.s. Amstrad var einusinni "eina vitið að kaupa" þetta var framtíðin...
http://www.youtube.com/watch?v=uJxKBeEvtew&feature=related
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1568
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 41
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Your computer history?
var núna rétt í þessu að taka upp mína fyrstu fartölvu sem ég eignaðist en það er
Panasonic Toughbook CF-45
Örri: Intel Pentium MMX 233mhz
RAM: 96mb
HDD 3.61Ghz
Stýrikerfi: Windows 98
held að þessi vél gæti verið eitthvað um 4-5 kílo
13tommu skjár og öll úr blikki, og gefur mér rafstuð þegar ég held á henni
en virkar eins og ný enþá
Panasonic Toughbook CF-45
Örri: Intel Pentium MMX 233mhz
RAM: 96mb
HDD 3.61Ghz
Stýrikerfi: Windows 98
held að þessi vél gæti verið eitthvað um 4-5 kílo
13tommu skjár og öll úr blikki, og gefur mér rafstuð þegar ég held á henni
en virkar eins og ný enþá
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1568
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 41
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Your computer history?
benzmann skrifaði:var núna rétt í þessu að taka upp mína fyrstu fartölvu sem ég eignaðist en það er
Panasonic Toughbook CF-45
Örri: Intel Pentium MMX 233mhz
RAM: 96mb
HDD 3.61Ghz
Stýrikerfi: Windows 98
held að þessi vél gæti verið eitthvað um 4-5 kílo
13tommu skjár og öll úr blikki, og gefur mér rafstuð þegar ég held á henni
en virkar eins og ný enþá
virkar ekki eins fullkomlega eins og ég hélt, hún var að Bluescreena rétt í þessu haha
Kóði: Velja allt
"Windows"
A Fatal Exception of OE has occurred at 0028:FF0F4A60. The Current Application will be terminated.
* Press any key to terminate the current application
* Press CTRK+ALT+Del again to restart your computer. You will loose any unsaved information in all applications
Press Any Key To Continue_
þetta kom við það að opna Windows Media player haha
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit