símanördar, mig vantar smá ráð

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

símanördar, mig vantar smá ráð

Pósturaf Benzmann » Mán 11. Okt 2010 23:59

sælir, er að pæla að fá mér nýja HTC HD7 símann
http://www.gsmarena.com/htc_hd7-3338.php

mun kaupa hann í USA, og var að pæla hvort hann myndi virka hér á landi og 3g líka

veit einhver það ?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: símanördar, mig vantar smá ráð

Pósturaf gissur1 » Þri 12. Okt 2010 00:03

Það mun líklega koma evrópu-version fyrst sem verður unlocked og hægt að nota hér og svo seinna munu koma læstar útgáfur á bandarískum símfyrirtækjum.

Edit.

Íslenskir "carriers" notast eingöngu við 3G 2100.
Tmobile notast við 2100 líka svo sími frá þeim ætti að virka en þyrfti samt að unlocka hann fyrst.
Verizon notast við annað kerfi svo sími frá þeim myndi ekki virka.
AT&T notast við annað kerfi -ll-
Er ekki viss með Sprint en held að þeir notist við annað.

Þannig að best væri að kaupa European versionið eða Tmobile(þarf unlock).
Getur örugglega látið senda bara European version til þín í bandaríkjunum.


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: símanördar, mig vantar smá ráð

Pósturaf Black » Þri 12. Okt 2010 01:17

ég myndi frekar fá mér thc, miklu betra \:D/


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: símanördar, mig vantar smá ráð

Pósturaf biturk » Þri 12. Okt 2010 12:09

Black skrifaði:ég myndi frekar fá mér thc, miklu betra \:D/



http://en.wikipedia.org/wiki/Tetrahydrocannabinol

Mynd


:?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: símanördar, mig vantar smá ráð

Pósturaf capteinninn » Þri 12. Okt 2010 13:54

Sýndu nú smá lit og taktu frekar Desire HD eða Desire Z.
Langar rosalega að skipta mínum Desire venjulega út fyrir annan hvorn þessara.

Svo geturðu notað Android stýrikerfið í staðinn fyrir Win7 kerfið sem ég persónulega er ekki spenntur fyrir.

Þessi virðist líka vera eins og Sprint 4G HTC síminn sem er riiiisastór. Maður er ekkert að horfa á bíómyndir í símanum þannig að ég sé ekki pointið, frekar hafa minni síma sem passar betur í vasa o.s.frv.




atlih
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: símanördar, mig vantar smá ráð

Pósturaf atlih » Þri 12. Okt 2010 15:06

Android stýrikerfið er algjört smjör að vinna að mínu mati. Þannig að ég myndi reyna fá mér með þannig. Hef reyndar ekki mikla reynslu af fleiri kerfum en kerfið skiptir mjög miklu máli þegar maður kaupir síma. Þannig að ég myndi fara í eitthvað símfyrirtæki og prufa nokkra síma með sitthvoru kerfinu áður en þau kaupir eitthvað. Android FTW.



Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: símanördar, mig vantar smá ráð

Pósturaf Benzmann » Þri 12. Okt 2010 15:21

tjah, mig langar í nýja windows mobile 7 sem er komið út :P


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: símanördar, mig vantar smá ráð

Pósturaf chaplin » Þri 12. Okt 2010 15:22

Mikill Android aðdáandi hér á ferð, á sjálfur Desire, love it! En hef heyrt mjög góða hluti um W7 símana, verst að ég er orðinn smá spenntur fyrir þeim en held aðeins lengur í Androidinn held ég. ;)



Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: símanördar, mig vantar smá ráð

Pósturaf Hj0llz » Þri 12. Okt 2010 15:33

getur án efa runnað bæði android og win mobile á honum eins og er hægt á HTC HD2