[SELD] Sennheiser HD-595 *marg lækkað verð*
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
[SELD] Sennheiser HD-595 *marg lækkað verð*
Er með til sölu mjög vel með farin Sennheiser HD-595 sem ætti ekki að þurf að kynna fyrir neinum. Hrikalega þægileg og magnaður hljómur. Sé að Pfaff er að selja þau á tæpan 40.000kr þannig að ég ætla að selja þessi á hálfvirði eða 20.000kr.
Sími 825-8279, en heyrnatólin eru staðsett á höfuðborgarsvæðinu ready for pickup
Sími 825-8279, en heyrnatólin eru staðsett á höfuðborgarsvæðinu ready for pickup
Síðast breytt af Tiger á Mið 20. Okt 2010 13:15, breytt samtals 2 sinnum.
Re: [TS] Sennheiser HD-595
Á sjálfur svona headphones og finnst það mjög skrítið að þau séu ekki seld fyrir 20.000kr, setti mín fyrir stutt á sölu til að sjá hvað maður er að fara fá fyrir þau og voru flest öll tilboðin 25.000kr +/- 2.000kr, ákvað að prufa þau einusinni enn áður en ég myndi selja þau og var það nóg til að fá mig til að hætta við söluna..
Ég mun þó hugsnalega selja mín á næstunni til að næla mér í Sennheiser HD-650! En gangi þér annars vel með söluna, topp maður hér á ferð!
Ég mun þó hugsnalega selja mín á næstunni til að næla mér í Sennheiser HD-650! En gangi þér annars vel með söluna, topp maður hér á ferð!
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Sennheiser HD-595
att eru að selja þessi á c.a 34þús.
skil samt ekki afhverju fólk er að kaupa svona dýr heyrnatól.
ég keypti mér þessi hérna http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1435 á sínum tíma, og virka bara þokkuð vel !
annars, free bump for a good product
skil samt ekki afhverju fólk er að kaupa svona dýr heyrnatól.
ég keypti mér þessi hérna http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1435 á sínum tíma, og virka bara þokkuð vel !
annars, free bump for a good product
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- Vaktari
- Póstar: 2352
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Sennheiser HD-595
benzmann skrifaði:att eru að selja þessi á c.a 34þús.
skil samt ekki afhverju fólk er að kaupa svona dýr heyrnatól.
ég keypti mér þessi hérna http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1435 á sínum tíma, og virka bara þokkuð vel !
annars, free bump for a good product
eins og að spyrja: afhverju kaupir fólk dýra bíla?
útaf það vill það og það getur það...
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1652
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Reputation: 6
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Sennheiser HD-595
Búin að eiga svona headphones í nokkur ár, og það er bara ekkert hægt að bera þetta saman við einhver zalman headphones
Re: [TS] Sennheiser HD-595
Ég á einmitt gömlu útgáfuna af þessum: http://www.buy.is/product.php?id_product=1706 Bestu kaup sem ég hef gert. Þau eru reyndar lokuð svo þau henta ekki mjög vel fyrir tölvuleiki. Ódýr/góð/ending er held ég svona... choose any two þegar kemur að heyrnartólum.
Sry með off topic, fítt bömp fyrir töff heyrnartól. Gangi þér vel með þetta.
Sry með off topic, fítt bömp fyrir töff heyrnartól. Gangi þér vel með þetta.
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Sennheiser HD-595
Hef átt mín 595 núna síðan 2004. Það er fátt þægilegra að hafa á hausnum, svakalega þægileg heyrnatól. Mæli eindregið með þeim í alla notkun. Sér ekki á mínum eftir daglega notkun í 6 ár.
Gjafaverð á þessu hjá fyrrverandi tölvunördanum honum Snudda.
Gjafaverð á þessu hjá fyrrverandi tölvunördanum honum Snudda.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Sennheiser HD-595
ZoRzEr skrifaði:Gjafaverð á þessu hjá fyrrverandi tölvunördanum honum Snudda.
Bara orðin fágaðari tölvunörd núna
En takk fyrir þetta strákar, já þessi eru hrikalega góð en mig vantaði fyrirferðaminni til að ferðast með í flug og svona þannig að ég fékk mér BOSE quitecomfort 15 og ég get bara ekki réttlætt fyrir sjálfum mér (hvað þá konunni) að eiga heyrnatól fyrir yfir 100k.
En engin kaupandi kominn enn þannig að kannski "neyðist" ég bara til að eiga bæði
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Sennheiser HD-595
Hrikalega fer mig að klæja í fingurnar
En verð að segja pass núna. er nú þegar með hd-515 sem er nú snilld. En jafnast þó ekkert á við 595.
En verð að segja pass núna. er nú þegar með hd-515 sem er nú snilld. En jafnast þó ekkert á við 595.
Re: [TS] Sennheiser HD-595
bömp fyrir frábærri vöru, búinn að eiga mín í rúm 4 ár og notað nánast daglega, aldrei klikkað
Re: [TS] Sennheiser HD-595
Smá þráðarán. Bose-inn er nú ekki fyrirferðarlítill en hægt að brjóta hann saman. Ertu ánægður með hann upp á tónlist? Prófaði hann úti í London og nose-cansel-ið virtist virka mjög vel á raddir og rúllaði mínum upp, Creative HN-700. Enda kanski ekki nema von, ég fékk mín á útsölu á sínum tima fyrir 5.000.
Q15 fær yfirleitt mjög góða dóma nema fyrir verð, en þú hefur ekki viljað fara út í einhverja tappa. Ég er alltaf að leita að einhverjum slíkum til að minnka plásið í bakpokanum/töskunni, þá annað hvort með nose-canselation eða eitthvað eins og frá Etymotic Research.
Það er allavega örugt eftir að hafa prufað að nota sæmileg/góð noise-canselation heyrnartól í 13 tíma flugi, þá sættir maður sig ekki við þessi venjulegu heyrnartól sem maður fær á almennu farrými og munurinn á þreytu er gífurlegur.
Q15 fær yfirleitt mjög góða dóma nema fyrir verð, en þú hefur ekki viljað fara út í einhverja tappa. Ég er alltaf að leita að einhverjum slíkum til að minnka plásið í bakpokanum/töskunni, þá annað hvort með nose-canselation eða eitthvað eins og frá Etymotic Research.
Það er allavega örugt eftir að hafa prufað að nota sæmileg/góð noise-canselation heyrnartól í 13 tíma flugi, þá sættir maður sig ekki við þessi venjulegu heyrnartól sem maður fær á almennu farrými og munurinn á þreytu er gífurlegur.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Sennheiser HD-595
Maður stingur Bose ekkert í vasann nei, en hann er samt samanbrjótanlegur og taskan sem hann fer í er bara nokkuð nett og kemst leikandi í fartölvutöskuna með mjög góðu móti. Er ekki búinn að prufa hann mikið, en er að fara í 8 tíma flug á sunnudaginn þannig að ég býst við að það verði mun þægilegra en á leiðinni út þar sem ég heyrði ekki neitt með iPhone heyrnatólunum og var kominn með verki í eyrað því ég þrýsti þeim svo fast að þeim til að heyra eitthvað.
Er samt kominn í vafa hvort Bose-inn sé sniðugur við tölvuna heima, sný baki í hurðina og ég mun ekki heyra í neinum koma inn þegar ég er með þau og mun örugglega fá hjartaáfall þegar einhver pikkar í öxlina á mér þegar ég er önnu kafin
En finnst samt of mikið að eiga tvenn high class þannig að ef ykkur vökturum vantar góða headphone þá er ég til í að láta þau á 18.000kr.
Er samt kominn í vafa hvort Bose-inn sé sniðugur við tölvuna heima, sný baki í hurðina og ég mun ekki heyra í neinum koma inn þegar ég er með þau og mun örugglega fá hjartaáfall þegar einhver pikkar í öxlina á mér þegar ég er önnu kafin
En finnst samt of mikið að eiga tvenn high class þannig að ef ykkur vökturum vantar góða headphone þá er ég til í að láta þau á 18.000kr.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Sennheiser HD-595
Sennheiser er einfaldega bara gæði.
Ég er búinn að eiga tvenn heyrnatól síðan 1992, og bæði voru Sennheiser. Fyrstu (HD-280) dóu 2004 og þá keypti ég HD-595 og þau eru alltaf eins og ný með dýrlegum hljóm.
Ég er búinn að eiga tvenn heyrnatól síðan 1992, og bæði voru Sennheiser. Fyrstu (HD-280) dóu 2004 og þá keypti ég HD-595 og þau eru alltaf eins og ný með dýrlegum hljóm.
Have spacesuit. Will travel.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: [SELD] Sennheiser HD-595
Eigum við að ræða þetta eitthvað, þarf ég virkilega að lækka mig niður í 15.000kr til að koma þessum frábæru heyrnatólum í verð...??
Síðast breytt af Tiger á Mán 18. Okt 2010 16:08, breytt samtals 1 sinni.
-
- Nörd
- Póstar: 128
- Skráði sig: Þri 10. Júl 2007 05:03
- Reputation: 0
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Sennheiser HD-595 *marg lækkað verð*
Ég myndi bara halda mig við 20.000 kr, þau eru vel þess virði, á ein sjálfur.
Vantar greinilega ekki marga headphone hér eins og er , en það hlýtur einhver að koma.
Búinn að prófa að auglýsa þau annarstaðar ?
Vantar greinilega ekki marga headphone hér eins og er , en það hlýtur einhver að koma.
Búinn að prófa að auglýsa þau annarstaðar ?