Góðan daginn, Ég er að lenda í því að .mkv files (high def bíómyndir t.d) eiga það til að hökta þegar ég spila þær í vlc. Þetta vandamál á sér ekki stað ef ég spila þær í mplayer, En ég væri mikið til í að geta notað vlc frekar en mplayer, þar sem vlc er betri spilari að mínu mati
Er einhver hér sem veit afhverju þetta gæti verið að gerast?
Ég er að keyra Gentoo ef það skiptir einhverju máli
Vandamál að spila .mkv files í VLC
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál að spila .mkv files í VLC
Málið er nú bara þannig að mplayer er betri en vlc, í HD spilun þar að segja...
Ef þig vantar gott gui fyrir mplayer þá er smplayer fínn
Ef þig vantar gott gui fyrir mplayer þá er smplayer fínn
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál að spila .mkv files í VLC
Ef ég bara mundi hvað ég gerði til að fixa þetta á sínum tíma...nú legg ég höfuðið í bleyti (vantar broskall fyrir það Guðjón)!
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 421
- Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál að spila .mkv files í VLC
gardar skrifaði:Málið er nú bara þannig að mplayer er betri en vlc, í HD spilun þar að segja...
Ef þig vantar gott gui fyrir mplayer þá er smplayer fínn
Ok, Já ég var svo sem ekki í vandamálum varðandi gui fyrir mplayer. En frekar asnalegt að vlc spili HD svona fínt í windows en ekki linux
Re: Vandamál að spila .mkv files í VLC
Búinn að virkja hardware accelaration í vlc?
Tools>Preferences>Input & Codecs>haka í Use GPU acceleration.
Tools>Preferences>Input & Codecs>haka í Use GPU acceleration.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál að spila .mkv files í VLC
HemmiR skrifaði:gardar skrifaði:Málið er nú bara þannig að mplayer er betri en vlc, í HD spilun þar að segja...
Ef þig vantar gott gui fyrir mplayer þá er smplayer fínn
Ok, Já ég var svo sem ekki í vandamálum varðandi gui fyrir mplayer. En frekar asnalegt að vlc spili HD svona fínt í windows en ekki linux
en vlc spilar HD ekkert svakalega vel yfir höfuð, þeir HD nötterar sem ég þekki og nota windows notast allir við Media Player Classic og segja að bestu gæðin fáist þannig.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16548
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2129
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál að spila .mkv files í VLC
coldcut skrifaði:Ef ég bara mundi hvað ég gerði til að fixa þetta á sínum tíma...nú legg ég höfuðið í bleyti (vantar broskall fyrir það Guðjón)!
Allt brosandi kallar...viltu fleiri?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 421
- Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál að spila .mkv files í VLC
Drone skrifaði:Búinn að virkja hardware accelaration í vlc?
Tools>Preferences>Input & Codecs>haka í Use GPU acceleration.
Ég get nú bara ekkert hakað í það, Þetta er bara grátt hjá mér
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál að spila .mkv files í VLC
GuðjónR skrifaði:coldcut skrifaði:Ef ég bara mundi hvað ég gerði til að fixa þetta á sínum tíma...nú legg ég höfuðið í bleyti (vantar broskall fyrir það Guðjón)!
Allt brosandi kallar...viltu fleiri?
hahaha samkvæmt skilgreiningu síðunnar að þá eru t.d. þessir: líka broskallar! You know what I mean...
-
- Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál að spila .mkv files í VLC
Hjá mér spilar VLC .mkv án vandræða en hljóðið í .avi er bara leiðinlegt, hikstar og er ekki að virka.
Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1