Paypal neitar netkorti

Allt utan efnis

Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Paypal neitar netkorti

Pósturaf Páll » Þri 05. Okt 2010 13:52

Ég er með netkort hjá s24.is (http://s24.is/einstaklingar/kort/netkort_s24/)

Þegar ég reyni að skrá kortið hjá paypal þá neita þeir kortinu. Og segja mér að hafa samband við þá sem að létu mig fá kortið... Ég hringi í s24 og þeir segjast ekki vita neitt:S

veit einhver hvað er að ?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Paypal neitar netkorti

Pósturaf Gúrú » Þri 05. Okt 2010 13:58

Að segja "þá neita þeir kortinu" er eins og að segja "CSS opnast ekki, hvað er að?" ](*,) :)

Auðvitað segjast s24 ekki vita neitt ef að þú sagðir "Hey PayPal vildi ekki samþykkja kortið mitt og sagði mér að tala við ykkur".

Hvaða villuskilaboð koma frá PayPal og í hvaða skrefi af PayPal ertu að gera þetta, ss. þar sem að þú reynir að bæta við korti eða við skráningu?


Modus ponens

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1568
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Paypal neitar netkorti

Pósturaf Benzmann » Þri 05. Okt 2010 14:04

fáðu þér bara Visa í plús :P virkar eins og debet kort, og svo geturu notað það líka á netinu :P ég er með þannig :P


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Paypal neitar netkorti

Pósturaf PepsiMaxIsti » Þri 05. Okt 2010 14:04

Ertu ekki bara með fyrirfram greitt kort, þau virka ekki hjá paypal.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Paypal neitar netkorti

Pósturaf dori » Þri 05. Okt 2010 14:07

PepsiMaxIsti skrifaði:Ertu ekki bara með fyrirfram greitt kort, þau virka ekki hjá paypal.

Víst. Ég er með Vísa í plús, fyrirframgreitt stuffs. Hef keypt grimmt fyrir það á netinu, bæði með paypal og ekki.



Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Paypal neitar netkorti

Pósturaf PepsiMaxIsti » Þri 05. Okt 2010 14:11

Þá hafa þeir breitt einhverju, gat það ekki á sínum tíma, hef ekki prófað aftur



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16489
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Paypal neitar netkorti

Pósturaf GuðjónR » Þri 05. Okt 2010 14:11

Þarft að vera með viðurkennt kort.
T.. Visa, Mastercard....etc...
Virkar ekki að vera með eitthvað íslenskt netkort 24, eða KEA.




Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Paypal neitar netkorti

Pósturaf Páll » Þri 05. Okt 2010 14:13

Gúrú skrifaði:Að segja "þá neita þeir kortinu" er eins og að segja "CSS opnast ekki, hvað er að?" ](*,) :)

Auðvitað segjast s24 ekki vita neitt ef að þú sagðir "Hey PayPal vildi ekki samþykkja kortið mitt og sagði mér að tala við ykkur".

Hvaða villuskilaboð koma frá PayPal og í hvaða skrefi af PayPal ertu að gera þetta, ss. þar sem að þú reynir að bæta við korti eða við skráningu?

Mynd

Á kortinu er "Mastercard"
Síðast breytt af Páll á Þri 05. Okt 2010 14:17, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Paypal neitar netkorti

Pósturaf PepsiMaxIsti » Þri 05. Okt 2010 14:17

Er ekki málið að nafnið og upplýsingar af kortinu verða að passa við þær upplýsinar sem að þú gefur upp á síðunni




machiavelli7
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 09:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Paypal neitar netkorti

Pósturaf machiavelli7 » Þri 05. Okt 2010 14:19

ég er búin ad vera i basli med mitt mastercard plus siðustu daga kemur líka hjá mér hafa samband vid kortafyrirtækid allavena láttu vita hvernig þú reddar þessu væri vel þegið



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Paypal neitar netkorti

Pósturaf Gúrú » Þri 05. Okt 2010 14:27

Án gríns?

Það stendur last name "deildu.net"..


Modus ponens


Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Paypal neitar netkorti

Pósturaf Páll » Þri 05. Okt 2010 14:28

jájá, það er fínt...



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Paypal neitar netkorti

Pósturaf BjarniTS » Þri 05. Okt 2010 14:34

Ekki léstu myndina inn með öllum kortaupplýsingunum upphaflega ?

En allavega , ég er að nota e-kort frá Kaupþingi.

Virkar eins og charm.


Nörd


Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Paypal neitar netkorti

Pósturaf Páll » Þri 05. Okt 2010 14:38

BjarniTS skrifaði:Ekki léstu myndina inn með öllum kortaupplýsingunum upphaflega ?

En allavega , ég er að nota e-kort frá Kaupþingi.

Virkar eins og charm.


Haha nei... gleymdi bara að covera last name



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Paypal neitar netkorti

Pósturaf dori » Þri 05. Okt 2010 14:39

Þú gerir þér grein fyrir að "deildu.net" er ekki legit last name, hugsanlega ekki einu sinni í Japan.

Settu inn sama nafn og stendur á kortinu, annars er alveg borin von að þetta virki.




Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Paypal neitar netkorti

Pósturaf Páll » Þri 05. Okt 2010 14:42

Ég prufaði að gera annan aðgang, fékk annan error þar.. þar seigja þeir mér að hafa samband í eitthvað í email og ég gerði það, býð bara eftir svari :D



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1899
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Paypal neitar netkorti

Pósturaf emmi » Þri 05. Okt 2010 14:54

Ég setti mitt fyrirframgreidda kort frá S24 á Paypal án vandræða.




Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Paypal neitar netkorti

Pósturaf Páll » Þri 05. Okt 2010 14:55

Skrítið...




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Paypal neitar netkorti

Pósturaf Ulli » Þri 05. Okt 2010 15:04

PepsiMaxIsti skrifaði:Þá hafa þeir breitt einhverju, gat það ekki á sínum tíma, hef ekki prófað aftur



hef verið með visa+ í fjölda ára án allra vandræða.


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Paypal neitar netkorti

Pósturaf Gúrú » Þri 05. Okt 2010 15:06

Þú veist að last name á að matcha last name skráð á kortið right?

Þú ert að láta inn KORTA upplýsingarnar og ástæðan fyrir því að last name er fast er að þú átt ekki að nota kort sem að tilheyrir þér ekki - og þeir vita að þú munt ekki geta notað kort skráð á Xson ef að notandinn er skráður Yson.


Modus ponens


Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Paypal neitar netkorti

Pósturaf Páll » Þri 05. Okt 2010 15:17

hehe ops ?




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1771
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Paypal neitar netkorti

Pósturaf blitz » Þri 05. Okt 2010 16:52

Shit.

Kids, stay in school.


PS4


sxf
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 308
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Paypal neitar netkorti

Pósturaf sxf » Þri 05. Okt 2010 16:58

Svo áttu líka að vera orðinn 18 ára til að búa til account.




Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Paypal neitar netkorti

Pósturaf Páll » Þri 05. Okt 2010 17:18

Slakir strákar...