Sælir
Ég hef áhuga á að gera media center tölvu og langaði að athuga hvað þið munduð mæla með í þetta.
Er búin að finna flottann kassa (og reyndar dýrann)
http://www.computer.is/vorur/5372/
Hvaða ihlutum munduð þið mæla með?
Er reyndar búin að auglýsa eftir notuðum íhlutum í þetta eða ætti maður að kaupa nýtt?
Kveðja
Steini
Media center
Re: Media center
Afhverju skellirðu þér ekki á eina svona og einhverja fjarstýringu með.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=22261
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=22261
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Media center
steinipa skrifaði:Sælir
Ég hef áhuga á að gera media center tölvu og langaði að athuga hvað þið munduð mæla með í þetta.
Er búin að finna flottann kassa (og reyndar dýrann)
http://www.computer.is/vorur/5372/
Hvaða ihlutum munduð þið mæla með?
Er reyndar búin að auglýsa eftir notuðum íhlutum í þetta eða ætti maður að kaupa nýtt?
Kveðja
Steini
Spurning hvaða merkingu þú setur í "ódýrt"...
Ég get mælt með þessari þar sem ég á svona tölvu. Hún spilar allt!
Álag á örran er c.a. 15-20% þegar spilaðir eru 1080 fælar ~13GB.
Engin vifta á örgjörva, ein hljóðlát vifta í kassa, bara snilld.
Tölvan er hljóðlátari en gamli flakkarinn minn.
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Media center
Held að þessi sé klárlega málið..
http://kisildalur.is/?p=2&id=1459
http://kisildalur.is/?p=2&id=1459
Tölvan mín er ekki lengur töff.