Corsair 520w SELT

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
TATTOO TORNADO
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 08:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Corsair 520w SELT

Pósturaf TATTOO TORNADO » Mið 29. Sep 2010 11:40

Corsair 520w Power Supply til sölu, í topp standi og þetta er modular þannig að þú tengir bara þær snúrur sem þú þarft að nota.
Verð 11.000 eða tilboð.
Viðhengi
auglýsing (3).JPG
auglýsing (3).JPG (26.09 KiB) Skoðað 792 sinnum
IMG_1330.JPG
IMG_1330.JPG (26.66 KiB) Skoðað 793 sinnum
Síðast breytt af TATTOO TORNADO á Fim 14. Okt 2010 10:06, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Corsair 520w

Pósturaf ZoRzEr » Mið 29. Sep 2010 11:49

Bump fyrir frábæran aflgjafa!


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Corsair 520w

Pósturaf BjarkiB » Mið 29. Sep 2010 15:10

ZoRzEr skrifaði:Bump fyrir frábæran aflgjafa!


Sama hér. Annars er allveg fínt að gefa aðeins meiri upplýsingar inní auglýsinguna. Fyrir þá sem ekki vita er þetta HX 520w.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Corsair 520w

Pósturaf biturk » Mið 29. Sep 2010 16:31

er hann í ábyrgð?

hversu gamall?

er nóta?

hvað kostaði hann nýr?

ástæða sölu?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2587
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: Corsair 520w

Pósturaf Moldvarpan » Mið 29. Sep 2010 17:16

djöfulll eruði klikkaðir hérna, ætlaru ekki að spurja hann um serialnúmerið líka? Mæli með prozac,tafil,paxal,bjór,vínglasi eða juntu, what ever makes you smile from time to time

þetta er 10þ króna vara tops, hann er með basic uppl. og mjög góðar myndir.




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Corsair 520w

Pósturaf halldorjonz » Mið 29. Sep 2010 17:22

hvað er serial númerið?

\:D/




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Corsair 520w

Pósturaf biturk » Mið 29. Sep 2010 17:39

Moldvarpan skrifaði:djöfulll eruði klikkaðir hérna, ætlaru ekki að spurja hann um serialnúmerið líka? Mæli með prozac,tafil,paxal,bjór,vínglasi eða juntu, what ever makes you smile from time to time

þetta er 10þ króna vara tops, hann er með basic uppl. og mjög góðar myndir.



bara allt ílagi að koma með upplýsingar sem nýtast mönnum, það er bara í fínu lagi, dont like it, then enter er.is


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Corsair 520w

Pósturaf BjarkiB » Mið 29. Sep 2010 17:45

Moldvarpan skrifaði:djöfulll eruði klikkaðir hérna, ætlaru ekki að spurja hann um serialnúmerið líka? Mæli með prozac,tafil,paxal,bjór,vínglasi eða juntu, what ever makes you smile from time to time

þetta er 10þ króna vara tops, hann er með basic uppl. og mjög góðar myndir.


Þetta eru ósköp eðlilegar spruningar sem ætti ekki að þrufa að spurja að, flott auglýsing inniheldur allt þetta. Skiptir allt máli.




Höfundur
TATTOO TORNADO
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 08:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Corsair 520w

Pósturaf TATTOO TORNADO » Fim 30. Sep 2010 10:01

Veit ekki alveg hvaða læti þetta eru yfir þessari auglýsingu, spurning um að draga hana til baka??
en buy the way ég var ekkert búinn að kynna mér neitt um þennan aflgjafa þar sem ég er að selja hann fyrir annan og var bara að fá hann í hendurnar fyrir 5 mín, en ég skal svo sannarlega ekki gera þessi mistök aftur og bið þess vegna afsökunar, svo er líka hægt að spurja kurteisislega hvort maður hafi/geti gefið meiri upplýsingar um hlutinn í stað þess að vera með einhver leiðinda skrif því að það er bara algjör óþarfi :catgotmyballs en þetta er bara mitt álit O:)