Sælir/ar
Ég er með eitthvað magn af gömlum tölvum sem ég vill selja. Tölvurnar munu allar vera stauaðar. Tölvurnar eru eftirfarandi:
2x IBM Netvista 8303 Borðtölvur
Intel Pentium 4 2.0GHz (512KB),
512MB RAM
40GB 7200RPM IDE HDD
PCI Desktop (4x3)
Intel Extreme Graphics
48x CD-ROM
Diskette drif
Intel 10/100 Ethernet
1x IBM Netvista 6339 Borðtölva (Hugsanlega eitthvað biluð... á eftir að formata)
Intel Celeron 900MHz (128KB),
128MB,
20GB 5400RPM IDE HDD,
PCI Small Form Factor (3x3),
Intel 810e,
48X CD-ROM,
Diskette drif
Intel 10/100 Ethernet
1x IBM Netvista Turntölva
Intel Celeron 633 Mhz 128 KB L2 Cache
192 MB Ram
10 GB Hdd
CD-ROM/Disk Drive
1x IMB PC 300GL 6288-51G
CELERON 466MHZ 128KB
512MB 10.1GB HDD IDE
Diskette Drif
40XCD
1x Dell Insprion 4150 Fartölva
Pentium 4 1.7 Ghz 512 L2 Cache
256 mb Ram
Ati Radeon 7500
CD RW / DVD Combo
1x IPC Fartölva
Kveikir á sér en kemur engin mynd á skjáinn
------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Er með snúrur og lylkaborð og mýs ef þess þarf.
Sendið bara tilboð á mig í þræðinum eða í pósti.
Gamlar tölvur&fartölvur til sölu
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Reputation: 14
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Gamlar tölvur&fartölvur til sölu
Síðast breytt af Sidious á Mið 22. Sep 2010 16:51, breytt samtals 1 sinni.
Re: Gamlar tölvur til sölu
og þú fékst þetta hvar ?
EDIT: og hve mikið fyrir 1x IBM Netvista 8303 ?
EDIT: og hve mikið fyrir 1x IBM Netvista 8303 ?
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
Re: Gamlar tölvur til sölu
Ripparinn skrifaði:og þú fékst þetta hvar ?
EDIT: og hve mikið fyrir 1x IBM Netvista 8303 ?
Hvað fær þig til að halda að þér komi það við ?
Nörd
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Gamlar tölvur til sölu
hvað mikið fyrir fartölvurnar
hjálpar líka að setja inn verð þannig þráðurinn fyllist ekki af þannig fyrirspurnum
og bjarni.
menn hafa allan rétt til að spyrja að þessu.
hjálpar líka að setja inn verð þannig þráðurinn fyllist ekki af þannig fyrirspurnum
og bjarni.
menn hafa allan rétt til að spyrja að þessu.
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Reputation: 14
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Gamlar tölvur til sölu
Þetta er bara gamlar tölvur sem nemenda félagið í Kennaraháskólanum á. Ég er í félaginu og við erum að losa okkur við gamlar tölvur sem eru ekki notaðar lengur.
Ég er ekkert að spá í einhver ákveðinn verð fyrir þetta,enda er ég ekkert viss hvað svona gamlir "jaxlar" eru að fara á. Komið sendið bara eitthvað tilboð á mig og ef það er ekki lélegt þá tökum við því að öllum líkindum.
Ég er ekkert að spá í einhver ákveðinn verð fyrir þetta,enda er ég ekkert viss hvað svona gamlir "jaxlar" eru að fara á. Komið sendið bara eitthvað tilboð á mig og ef það er ekki lélegt þá tökum við því að öllum líkindum.
Re: Gamlar tölvur&fartölvur til sölu
er Netvista 6339 með full size móðurborði? Og er standard stærð af aflgjafa í henni? Gæti haft áhuga á henni svona mest upp á kassann að gera.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Gamlar tölvur&fartölvur til sölu
gæti ég fengið meiri info um ipc fartölvuna?
hvað segiru um 5 kall fyrir hina
hvað segiru um 5 kall fyrir hina
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Reputation: 14
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Gamlar tölvur&fartölvur til sölu
fridrih skrifaði:er Netvista 6339 með full size móðurborði? Og er standard stærð af aflgjafa í henni? Gæti haft áhuga á henni svona mest upp á kassann að gera.
Aflgjafinn er bara í venjulegri stærð. Er ekki alveg viss með stærðina á móðurborðinu. Getur hugsanlega fundið það á þessum link http://www-307.ibm.com/pc/support/site. ... ry=633944G
biturk skrifaði:gæti ég fengið meiri info um ipc fartölvuna?
hvað segiru um 5 kall fyrir hina
Veistu ég er bara ekki að finna neitt info á netinu um þessa ipc tölvu. Model númerið á henni er samt 8170.
Fimm þúsund kall fyrir fartölvu sem er í fínasta lagi? Er það ekki svolítið lítið?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Reputation: 14
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Gamlar tölvur&fartölvur til sölu
Ég er kominn með tilboð í dell fartölvuna upp á tíu þúsund, hún fer væntanlega á því verði. Hitt en enþá allt til sölu en bara svona til að gefa einhverjar tölur þá taldi ég að mestur pengingur fengist fyrir þessa dell fartölvu, allt hitt fer á minna.
Re: Gamlar tölvur&fartölvur til sölu
4k í 1x IBM Netvista 8303
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
Re: Gamlar tölvur&fartölvur til sölu
Ég hef áhuga á IBM Netvista 8303-vélinni og sömleiðis fartölvunni -- standa þær ennþá til boða?
Með kveðju
Með kveðju