Internet Explorer 9

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16548
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2129
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Internet Explorer 9

Pósturaf GuðjónR » Mið 15. Sep 2010 23:45

Frétt á mbl.is um IE9
Einhver ykkar prófað??

Mögnuð setning í fréttinni;
Hinn nýji vafri Google hefur fengið góðar undirtektir á því tæpa ári sem liði er síðan hann var fyrst kynntur í desember 2008


Snillingar :sleezyjoe



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9

Pósturaf Frost » Mið 15. Sep 2010 23:47

Ég hef verið að fikta í þessu fram og til baka ...og ég ætla að halda mig við Google Chrome. :-"


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 15. Sep 2010 23:48

Læra Microsoft menn ekkert? Geta þeir ekki bara innleitt Firefox sem default vafra og sleppt þessu IE kjaftæði.

Hef ekki prófað númer 9 en ef hann er eitthvað í líkingu við forvera sína þá er ég ekki spenntur.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9

Pósturaf Frost » Mið 15. Sep 2010 23:53

KermitTheFrog skrifaði:Læra Microsoft menn ekkert? Geta þeir ekki bara innleitt Firefox sem default vafra og sleppt þessu IE kjaftæði.

Hef ekki prófað númer 9 en ef hann er eitthvað í líkingu við forvera sína þá er ég ekki spenntur.


Hann er reyndar ekkert líkur þeim. Lookið er frekar líkt Firefox/Chrome. Hann er mikið hraðari en 8. Bara prófa og sjá.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 16. Sep 2010 00:00

Frost skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Læra Microsoft menn ekkert? Geta þeir ekki bara innleitt Firefox sem default vafra og sleppt þessu IE kjaftæði.

Hef ekki prófað númer 9 en ef hann er eitthvað í líkingu við forvera sína þá er ég ekki spenntur.


Hann er reyndar ekkert líkur þeim. Lookið er frekar líkt Firefox/Chrome. Hann er mikið hraðari en 8. Bara prófa og sjá.


Jæja, ég prufa.




aevar86
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mán 24. Maí 2010 00:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9

Pósturaf aevar86 » Fim 16. Sep 2010 00:58

Búinn að prufa hann.. það er eitt spenandi við þetta og það er css3 og html5.. sem er löngu kominn tími á.. verst að gömlu ms browserarnir deyja hægt...

Ég mun halda mig við Firefox útaf Firebug og addons og Chrome útaf hraða/þægindum..



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9

Pósturaf Danni V8 » Fim 16. Sep 2010 07:43

Er að prufa hann. Finnst hann allt í lagi, en það er þrennt sem böggar mig mest við hann:
Músin mín, Logitech MX Revolution, festist í free scroll mode þegar ég er að nota hann.
Google Instant virkar ekki með honum (ennþá).
Það eru engin Ad-Block addons í boði, eins og AdBluck Plus í FF, eða allavega hef ég ekki fundið þau.

Mér finnst nokkuð sniðugt að það er hægt að draga síður niður í taskbar í W7 og pinna þær við taskbarinn, síðan þegar maður opnar þær í gegnum taskbarinn þá finnur IE út litaþemuna á síðunni og breytir litnum á back og forward tökkunum:
Mynd

En þá verður iconið niðri í taskbar ljótt, bara hvítur kassi með logoinu á síðunni innaní, ef það er eitthvað. Síðan ef maður er með fleyri en eina síðu sem maður vill hafa "color coded" þá verða fullt af IE shortcuts í taskbarnum..

Mér finnst IE9 Betan allt í lagi en núna er komin FireFox 4 Beta og mér finnst sá browser miklu betri :)


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9

Pósturaf Sydney » Fim 16. Sep 2010 08:21

Persónulega nota ég Chromium (open-source version af Chrome), þetta er einfaldlega lang besti vafrinn í dag, hefur flesta fídúsana sem Eldrefurinn hefur en er miklu léttara í keyrslu.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

raRaRa
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Þri 10. Okt 2006 11:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9

Pósturaf raRaRa » Fim 16. Sep 2010 09:11

Það sem IE9 hefur upp á að bjóða yfir allra vafra (eins og er) er hardware acceleration. Hann er að ná betri hraða heldur en Chrome 7. (Chrome 7 styður hardware acceleration). En allir vafrar eru á fullu að styðja hardware acceleration þannig það er bara tímaspurning hvernar þeir ná betri hraða en IE9 í þeim málum.

Ég er einnig mjög glaður að sjá að Microsoft eru farnir að fylgja HTML5 og CSS3 á fullum krafti. Þetta þýðir að kannski innan nokkra ára verður ekkert skítamix að búa til vefsíður útaf compatibility issues við HTML og CSS.

Svo vill ég mæla með að prufa í uppáhalds vafranum ykkar þessa síðu:

http://ie.microsoft.com/testdrive/

Athugið hvaða FPS þið eruð að fá, miðað við IE9 :-)

Takk.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16548
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2129
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9

Pósturaf GuðjónR » Fim 16. Sep 2010 09:23

Fattaði engin kældhæðnina hjá mér hér að ofan? :
Hinn nýji vafri Google hefur fengið góðar undirtektir á því tæpa ári sem liði er síðan hann var fyrst kynntur í desember 2008

Eru þetta ekki tæp tvö ár?




codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9

Pósturaf codec » Fim 16. Sep 2010 09:53

raRaRa skrifaði:Það sem IE9 hefur upp á að bjóða yfir allra vafra (eins og er) er hardware acceleration. Hann er að ná betri hraða heldur en Chrome 7. (Chrome 7 styður hardware acceleration). En allir vafrar eru á fullu að styðja hardware acceleration þannig það er bara tímaspurning hvernar þeir ná betri hraða en IE9 í þeim málum.

Ég er einnig mjög glaður að sjá að Microsoft eru farnir að fylgja HTML5 og CSS3 á fullum krafti. Þetta þýðir að kannski innan nokkra ára verður ekkert skítamix að búa til vefsíður útaf compatibility issues við HTML og CSS.

Svo vill ég mæla með að prufa í uppáhalds vafranum ykkar þessa síðu:

http://ie.microsoft.com/testdrive/

Athugið hvaða FPS þið eruð að fá, miðað við IE9 :-)

Takk.


Ég veit það ekki, jú hann er hraðari í þessu sértæku prófum sem þeir stilla upp. EN mér finnst hann ekkert hraðari, eiginlega hægari heldur en Chrome á "venjulegum" síðum. Flest sem er nýtt hér er voðalega mikið bundið við Windows 7. Samt held ég að þetta sé að sumu leiti góð þróun, samkeppni er af hinu góða, eins og við höfum séð eftir að Chrome kom út og sparkaði í hina.

Síðan er ég reyndar hræddur um að skítamixin muni halda áfram og jafnvel aukast, tímabundið að minnsta kosti, því að meðan html5 og CSS3 eru enn í þróun (byrjað á html5 2004 og verður endanlega klárað hvenær? 2022) og enn mjög mismunandi eftir vöfrum. Þá erum við í raun að fara aftur um nokkur ár hvað comatability varðar. Þetta er bara ákveðin hringrás með Inovation og standardization.
Framleiðendur byggja á stöðlum til að búa til vöru sem virkar hjá flestum og reyna svo að koma með eitthvað nýtt til að heilla notendur, í sumum tilfellum tekst það svo vel að það kemst á endanum inn í staðalinn og verður tekið upp hjá öðrum. En það getur verið langt ferli og stundum sársaukafullt fyrir vefforritara sem er að reyna að gera vefin sinn eins fyrir alla.

btw Chrome átti tveggja ára afmæli 2. sept,




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9

Pósturaf starionturbo » Fim 16. Sep 2010 09:54

raRaRa skrifaði:Það sem IE9 hefur upp á að bjóða yfir allra vafra (eins og er) er hardware acceleration. Hann er að ná betri hraða heldur en Chrome 7. (Chrome 7 styður hardware acceleration). En allir vafrar eru á fullu að styðja hardware acceleration þannig það er bara tímaspurning hvernar þeir ná betri hraða en IE9 í þeim málum.

Ég er einnig mjög glaður að sjá að Microsoft eru farnir að fylgja HTML5 og CSS3 á fullum krafti. Þetta þýðir að kannski innan nokkra ára verður ekkert skítamix að búa til vefsíður útaf compatibility issues við HTML og CSS.

Svo vill ég mæla með að prufa í uppáhalds vafranum ykkar þessa síðu:

http://ie.microsoft.com/testdrive/" onclick="window.open(this.href);return false;

Athugið hvaða FPS þið eruð að fá, miðað við IE9 :-)

Takk.


Já endilega, prufum benchmark frá Microsoft til að miða við IE9?

Væri ekki betra að finna eitthvað hlutlausara test ?
Síðast breytt af starionturbo á Mán 21. Feb 2022 22:19, breytt samtals 1 sinni.


Foobar


starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9

Pósturaf starionturbo » Fim 16. Sep 2010 09:56

codec skrifaði:
raRaRa skrifaði:Það sem IE9 hefur upp á að bjóða yfir allra vafra (eins og er) er hardware acceleration. Hann er að ná betri hraða heldur en Chrome 7. (Chrome 7 styður hardware acceleration). En allir vafrar eru á fullu að styðja hardware acceleration þannig það er bara tímaspurning hvernar þeir ná betri hraða en IE9 í þeim málum.

Ég er einnig mjög glaður að sjá að Microsoft eru farnir að fylgja HTML5 og CSS3 á fullum krafti. Þetta þýðir að kannski innan nokkra ára verður ekkert skítamix að búa til vefsíður útaf compatibility issues við HTML og CSS.

Svo vill ég mæla með að prufa í uppáhalds vafranum ykkar þessa síðu:

http://ie.microsoft.com/testdrive/

Athugið hvaða FPS þið eruð að fá, miðað við IE9 :-)

Takk.


Ég veit það ekki, jú hann er hraðari í þessu sértæku prófum sem þeir stilla upp. EN mér finnst hann ekkert hraðari, eiginlega hægari heldur en Chrome á "venjulegum" síðum. Flest sem er nýtt hér er voðalega mikið bundið við Windows 7. Samt held ég að þetta sé að sumu leiti góð þróun, samkeppni er af hinu góða, eins og við höfum séð eftir að Chrome kom út og sparkaði í hina.

Síðan er ég reyndar hræddur um að skítamixin muni halda áfram og jafnvel aukast, tímabundið að minnsta kosti, því að meðan html5 og CSS3 eru enn í þróun (byrjað á html5 2004 og verður endanlega klárað hvenær? 2022) og enn mjög mismunandi eftir vöfrum. Þá erum við í raun að fara aftur um nokkur ár hvað comatability varðar. Þetta er bara ákveðin hringrás með Inovation og standardization.
Framleiðendur byggja á stöðlum til að búa til vöru sem virkar hjá flestum og reyna svo að koma með eitthvað nýtt til að heilla notendur, í sumum tilfellum tekst það svo vel að það kemst á endanum inn í staðalinn og verður tekið upp hjá öðrum. En það getur verið langt ferli og stundum sársaukafullt fyrir vefforritara sem er að reyna að gera vefin sinn eins fyrir alla.

btw Chrome átti tveggja ára afmæli 2. sept,



HTML5-Boilerplate ftw.

http://github.com/paulirish/html5-boilerplate/


Foobar

Skjámynd

cocacola123
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9

Pósturaf cocacola123 » Fim 16. Sep 2010 11:41

Ég var fyrstur af félögum mínum að finna Google Chrome (stuttu eftir að ég keypti tölvuna mína) og þá var það bara rétt að koma út. Ég hef verið fastur viðskiptavinur síðan. En að vísu undanfarið hefur hann verið svo leiðinlegur við mig... Neitar að loada síðum og laggar og vesen. Þannig núna í gær tékkaði ég á FireFox síðuna og fann þar Firefox 4 beta. Sá að það er ótrúlega flott og sniðugt og so far hefur það gert allt sem gerir mig glaðann. En núna útaf ykkur sá ég líka IE9 betað og það er líka bara helvíti flott. Þannig ég bara veit ekki hvaða browser ég á að velja :P Nenni ekki Chrome lengur útaf ég er bara kominn með leið á því ! Svo finnst mér Safari svo ljótur og leiðinlegur líka þannig. Firefox 4 eða IE9 ? :) Samt svarast þetta á sjálfum sér útaf það vita allir að sama hvað IE9 er flottur þá er þetta Internet Explorer og þeir eru bara ekki góðir. Nema þeir séu komnir með eitthvað sem toppar hina alveg svakalega :P


Drekkist kalt!

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9

Pósturaf dori » Fim 16. Sep 2010 14:18

cocacola123 skrifaði:Samt svarast þetta á sjálfum sér útaf það vita allir að sama hvað IE9 er flottur þá er þetta Internet Explorer og þeir eru bara ekki góðir. Nema þeir séu komnir með eitthvað sem toppar hina alveg svakalega :P
Svona reverse fanboyism er rosalega varhugaverður. Microsoft geta alveg gert flotta hluti, þeir eru svo sannarlega með fólkið í það. Ég reyndar nota Windows það lítið að ég efa það stórlega að ég muni nokkurn tíma nota IE9 en það þýðir ekki að hann gæti vel verið betri á margan hátt en Fx/Chrome/Opera/Safari og aðrir minni spámenn.




Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9

Pósturaf Leviathan » Fim 16. Sep 2010 15:51

dori skrifaði:
cocacola123 skrifaði:Samt svarast þetta á sjálfum sér útaf það vita allir að sama hvað IE9 er flottur þá er þetta Internet Explorer og þeir eru bara ekki góðir. Nema þeir séu komnir með eitthvað sem toppar hina alveg svakalega :P
Svona reverse fanboyism er rosalega varhugaverður. Microsoft geta alveg gert flotta hluti, þeir eru svo sannarlega með fólkið í það. Ég reyndar nota Windows það lítið að ég efa það stórlega að ég muni nokkurn tíma nota IE9 en það þýðir ekki að hann gæti vel verið betri á margan hátt en Fx/Chrome/Opera/Safari og aðrir minni spámenn.

Ég held að þetta sé bara það að IE hefur bara verið slakur miðað við aðra browsera og þessvegna býst fólk ekki við miklu í IE9. Þarf ekkert endilega að vera "reverse fanboyism" og tengist Microsoft ekki endilega, allavega ekki í mínu tilfelli.


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

Skjámynd

cocacola123
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9

Pósturaf cocacola123 » Fim 16. Sep 2010 18:49

Hah það er nú ekkert anti-fanboyism í gangi hér :P Ég elska Microsoft :D Bara ef fólk hefur vit á tölvum þá er það pottþétt að það fær sé betri browser :) En ég er búinn að vera nota explorerinn og mér finnst hann svoo miklu betri en 8 :P Hugsa um að nota hann sem primary :D


Drekkist kalt!