Sælir,
Mig vantar litla viftu sem heyrist ekki mikið í og helst bara lítið sem ekkert...
Þarf að geta nýtt bara 5V
Eða fartölvukælistand með viftum í sem er hætt að nota eða fæst á lítið...
Ég er á Akureyri og væri snilld ef einhver þar gæti reddað mér
Sendið mér PM eða póst á dedd10@gmail.com og ég svara um hæl, vantar þetta sem fyrst!
Óska eftir lítilli viftu eða fartölvukæliplötu með usb! (AK)
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir lítilli viftu eða fartölvukæliplötu með usb! (AK)
hversu litla?
ég á helling af litlum viftum
komdu með stærð og dýpt. hvernig tengi líka
ég á helling af litlum viftum
komdu með stærð og dýpt. hvernig tengi líka
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1080
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir lítilli viftu eða fartölvukæliplötu með usb! (AK)
er að leita að svona ca. 60mm, dýptin skiptir litlu, ætli hún sé ekki svipuð á þessum flestu..
Áttu einhverja glæra kannski? sem notar 5V rafmagn
Áttu einhverja glæra kannski? sem notar 5V rafmagn
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir lítilli viftu eða fartölvukæliplötu með usb! (AK)
Heyrðu kallinn, Kísildalur er með alveg hræódýrar svona kæliplötur fyrir lappa. Er þetta ekki það sem þú ert að leita að?
Fann því miður ekki mynd en þetta var til á 2-2500 bara um daginn.
Fann því miður ekki mynd en þetta var til á 2-2500 bara um daginn.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1080
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir lítilli viftu eða fartölvukæliplötu með usb! (AK)
Takk,
Mig vantar þetta ekki fyrir lappa samt haha
Ætla að búa mér til litla kælingu fyrir TV flakkarann minn
Mig vantar þetta ekki fyrir lappa samt haha
Ætla að búa mér til litla kælingu fyrir TV flakkarann minn
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir lítilli viftu eða fartölvukæliplötu með usb! (AK)
en af hverju 5v?
af hverju ekki að nota hefðbundin 12v
af hverju ekki að nota hefðbundin 12v
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1080
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir lítilli viftu eða fartölvukæliplötu með usb! (AK)
12V passa ekki uppá að setja í USB tengið á flakkaranum...
Nenni ekki að vera með það í sér innstungu
Nenni ekki að vera með það í sér innstungu