[seld]Töff borðtölva til sölu[seld]

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
johnny79
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 04. Ágú 2010 19:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[seld]Töff borðtölva til sölu[seld]

Pósturaf johnny79 » Lau 04. Sep 2010 15:43

Er að selja tölvu með eftirfarandi
Turn - Soprano með Glærri hlið
Power supply 450w
Örgjörvi - Amd Athlon 64 dual core 5200 2.7ghz
Móðurborð - Gigabyte GA-M685m-S2L
Skjákort - Nvidia geforce 8800gts
Minni - 4gb ddr2
Dvd skrifari
Harðir diskar - seagate 160gb og western digital 200gb
þráðlaust netkort

kemur uppsett með windows 7 ultimate 64bit

Tilboð óskast í einkapósti
Síðast breytt af johnny79 á Þri 07. Sep 2010 15:18, breytt samtals 1 sinni.




gunnistefans
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mið 04. Feb 2009 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Töff borðtölva til sölu

Pósturaf gunnistefans » Lau 04. Sep 2010 18:22

15 Þús ?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Töff borðtölva til sölu

Pósturaf Gúrú » Lau 04. Sep 2010 23:29

gunnistefans skrifaði:15 Þús ?


Gætir selt 4GB DDR2 minni á 15 þús :roll:


Modus ponens


zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Töff borðtölva til sölu

Pósturaf zdndz » Sun 05. Sep 2010 00:06

Gúrú skrifaði:
gunnistefans skrifaði:15 Þús ?


Gætir selt 4GB DDR2 minni á 15 þús :roll:


4GB DDR3 @1333MHz minni er nýtt á 15þ


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Töff borðtölva til sölu

Pósturaf Gúrú » Sun 05. Sep 2010 01:25

zdndz skrifaði:
Gúrú skrifaði:
gunnistefans skrifaði:15 Þús ?

Gætir selt 4GB DDR2 minni á 15 þús :roll:

4GB DDR3 @1333MHz minni er nýtt á 15þ

Held að 1333MHZ DDR3 séu lægst á 18k, en hvað er pointið þitt?

A) Erum að tala um DDR2 CL5 minni sem er öllu dýrara en jafn margra GB DDR3 CL9 minni.
B) Er ekki að segja að 15 þúsund sé sanngjarnt verð fyrir eitthvað sem að gæti verið noname 4x1GB DDR2 minni, en pointið stendur að 15k er ekki sanngjarnt verð fyrir þessa tölvu
C) Skulum ekki ræða verðið á þessari tölvu eða íhlutum hennar nýjum eða notuðum frekar til að bumpa þennan þráð ekki yfir alla hina af ástæðulausu.


Modus ponens


Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Töff borðtölva til sölu

Pósturaf Godriel » Sun 05. Sep 2010 08:05

17þ


Godriel has spoken


division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Töff borðtölva til sölu

Pósturaf division » Mán 06. Sep 2010 01:40

25þ




Höfundur
johnny79
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 04. Ágú 2010 19:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Töff borðtölva til sölu

Pósturaf johnny79 » Mán 06. Sep 2010 20:39

45þús og ég læt hana fara




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Töff borðtölva til sölu

Pósturaf littli-Jake » Mán 06. Sep 2010 21:16

orginal w7?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180