*SELD*
Er með hér eina nýlega (keypt í byrjun sumars hjá buy.is) eeePC 1201N sem vantar nýtt heimili.
Speccar eru á þessa leið:
Örgjörvi - Intel Dual Core Atom N330 1.6GHz örgjörvi, Hyper-Threading, 45nm
Vinnsluminni - 2GB DDR2 667MHz vinnsluminni, stækkanlegt í 8GB
Harðdiskur - 250GB SATA 5400RPM harðdiskur
Skjár - 12.1'' HD LED skjár með 1366x768 upplausn
Skjákort - 256MB Nvidia ION HD DX10 skjástýring með True HD 1080P
Hljóðkerfi - Innbyggðir hátalarar og hljóðnemi
Lyklaborð - Gott lyklaborð með flýtihnöppum og snertinæmri mús
Netkort - Innbyggt 10/100 netkort
Þráðlaust - 300Mbps WiFi n þráðlaust 802.11agn net og BlueTooth 2.0
Rafhlaða - 6-Cell LI-ion rafhlaða með allt að 5 tíma endingu
Myndavél - Innbyggð 0.3MP vefmyndavél og Skype Certified MIC
Kortalesari - Innbyggður kortalesari, SDHC, SD og MMC
Tengi - 3xUSB2, VGA, HDMI HDCP og fleiri tengi
Þyngd - Fislétt og örþunn aðeins 1,46kg
Stýrikerfi - Windows 7 Home Premium
Set á hana 80þúsund og fylgir henni prýðileg CaseLogic taska.
Áhugasamir hafi samband gegnum einkaskilaboð.
Kv.
Daníel
ASUS eeePC 1201N silfur *SELD*
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Lau 17. Feb 2007 12:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
ASUS eeePC 1201N silfur *SELD*
Síðast breytt af KLyX á Sun 22. Ágú 2010 15:23, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: ASUS eeePC 1201N silfur
Því miður held ég að hún sé fallin miklu meira í verði. Ég nota til viðmiðunar það sem einn vitur maður segir og hann á víst að vera með þetta á hreinu:
verðfall af notuðum raftækjum sem er búið að kveikja á er nú bara strax um 30% og ástæðan fyrir því er að það er oft engin leið að sjá skemmdir innvortis sem leiða til töluvert styttri endingatíma nema með meiriháttar aðgerðum
verð fall eftir nokkra mánuði miðar maður oftast við 50% af og það er það sem ég hef haldið mig við hvort sem ég er að selja eða kaupa (sem ég geri hvoru tveggja mjög mikið af)
viewtopic.php?f=11&t=31722&st=0&sk=t&sd=a&start=20
Gangi þér annars vel með söluna
verðfall af notuðum raftækjum sem er búið að kveikja á er nú bara strax um 30% og ástæðan fyrir því er að það er oft engin leið að sjá skemmdir innvortis sem leiða til töluvert styttri endingatíma nema með meiriháttar aðgerðum
verð fall eftir nokkra mánuði miðar maður oftast við 50% af og það er það sem ég hef haldið mig við hvort sem ég er að selja eða kaupa (sem ég geri hvoru tveggja mjög mikið af)
viewtopic.php?f=11&t=31722&st=0&sk=t&sd=a&start=20
Gangi þér annars vel með söluna
Ekkert til að monta mig af.....