Óska eftir tölvu

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
svavar10
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 14:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Óska eftir tölvu

Pósturaf svavar10 » Mið 18. Ágú 2010 10:19

óska eftir borðtölvu, +22"skjár
skoða allt.



Skjámynd

kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir tölvu

Pósturaf kobbi keppz » Lau 18. Sep 2010 02:21

Ég er með eitt stikki dell vostro 1015 sem mig vantar að losa mig við. ekki það að hun se eitthvað léleg bara mig vantar tolvu sem höndlar svona nýjustu leikina.
hún er keypt 25-27 mars 2010. hún er góð á skrifstofuna eða bara í skólann. það er ennþá ábyrgð á henni, 3ja ára ábyrgð á verkstæði EJS / 1 ár á rafhlöðu
ef þið hafið áhuga endilega látið heyra í ykkur í síma 867-5340 eða 462-2939

hérna koma smá upplysingar: :roll:

Intel Core 2 Duo T6570 örgjörvi
2.1GHz, 800MHz FSB, 2MB L2 Cache
Intel 45 Express kubbasett
3GB 800MHz DDR2 minni (1x2048 + 1x1024)
15.6 WXGA WLED skjár (1366x768)
Innbyggð 2.0 MP vefmyndavél & hljóðnemi
Intel GMA X4500MHD skjástýring
250GB 5.400rpm harður diskur
8X DVD+/-RW geisladrif ásamt hugbúnaði
Innbyggt Gigabit Ethernet netkort
Dell 1397 (802.11b/g) þráðlaust netkort
Innbyggt Bluetooth 360
HD hljóðkort og hátalari
Lyklaborð með sullvörn og íslenskum táknum
TouchPad snertimús
Tengi:
- 4x USB 2.0, VGA, RJ45
- IEEE 1394a FireWire, 34mm ExpressCard,
- tengi fyrir heyrnartól & hljóðnema
- 5-1 minniskortalesari
6-cell 48WHr Lithium-Ion rafhlaða
Rafhlöðuending allt að 6 klst.
65W AC spennugjafi/hleðslutæki
Windows 7 Professional (32Bit)
Vostro 1015 Resource DVD
Þyngd frá 2.16kg
Mál: 376 mm x 26.5 mm x 248 mm (b x h x d

hún kostaði ný 190.900 kr.Hjá EJS.
fer á 120,000 eða og ég fer ekki neðar en það. [-X


i5 8600k @ 4,5Ghz, 16gb 2666mhz, Gigabyte Windforce RTX 2080, MSI Z370-A Pro,
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda