DNS host þjónustuaðilar

Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

DNS host þjónustuaðilar

Pósturaf CendenZ » Sun 15. Ágú 2010 16:49

Mig vantar DNS host aðila, ég er með dnspark fyrir eitt lén en það er bara ekki nógu stöðugt.

Dyndns supportar ekki .is :(

einhverjar hugdettur ? Ég ætla ekki að borga 2000 kall á mánuð fyrir að vera með dns þjónustu hjá íslenskum isp... fáránlega dýrt



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DNS host þjónustuaðilar

Pósturaf urban » Sun 15. Ágú 2010 16:53



Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


dezeGno
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DNS host þjónustuaðilar

Pósturaf dezeGno » Sun 15. Ágú 2010 17:50

opex.is bjóða upp á dns hýsingu fyrir 494 kr./mánuð.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16548
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2129
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DNS host þjónustuaðilar

Pósturaf GuðjónR » Sun 15. Ágú 2010 17:57

dezeGno skrifaði:opex.is bjóða upp á dns hýsingu fyrir 494 kr./mánuð.


Er það ekki óþarfi ef 1984.is bjóða þetta frítt?



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: DNS host þjónustuaðilar

Pósturaf CendenZ » Mán 16. Ágú 2010 11:08

Takk kærlega, ég hafði ekki hugmynd um að 1984 væri að bjóða uppá þetta frítt. Sem er auðvitað frábært :)

Aðsjálfsögðu mun ég reyna athuga hvort það sé hægt að hafa allan pakkan hjá þeim núna :D




aevar86
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mán 24. Maí 2010 00:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: DNS host þjónustuaðilar

Pósturaf aevar86 » Mán 16. Ágú 2010 11:12

1984 er líka að virka mjög vel..
Var með dns hjá dnspark og það er bara allt annað eftir að ég færði þetta