Óeðlilega mikið erlent niðurhal á einum degi :O

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Óeðlilega mikið erlent niðurhal á einum degi :O

Pósturaf Glazier » Mán 09. Ágú 2010 21:34

Er hjá símanum með 8 mb tengingu og 40 gb erlent download á mánuði (ég veit, minna en flestir aðrir en það er ástæða fyrir því)

Áðan ætlaði ég að downloada bíómynd í HD gæðum sem er 25 gb á stærð en áður en ég byrjaði gáði ég á internet notkunina hjá mér og tók eftir því að í gær er skráð að ég hafi downloadað 29 gb frá útlöndum.
Í gær var ég ekki einu sinni heima, slökkt á tölvunni og ég downloadaði bara ekki neinu í gær.

Tvennt sem mér dettur í hug, eitthver galli hjá símanum eða þá að einhver óvelkominn sé á netinu hjá mér..

Fyrsta sem ég hugsaði, er þetta hægt ?
Er hægt að downloada 29 gb á 8 mb tengingu á innan við 24 tímum ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Óeðlilega mikið erlent niðurhal á einum degi :O

Pósturaf AntiTrust » Mán 09. Ágú 2010 21:48

Miðað við 8Mb tengingu og EKKERT overhead (sem er alltaf e-r prósenta) tekur ca. 8 tíma að dla 29GB file, svo já þetta gæti alveg stemmt.



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Óeðlilega mikið erlent niðurhal á einum degi :O

Pósturaf Glazier » Mán 09. Ágú 2010 21:58

AntiTrust skrifaði:Miðað við 8Mb tengingu og EKKERT overhead (sem er alltaf e-r prósenta) tekur ca. 8 tíma að dla 29GB file, svo já þetta gæti alveg stemmt.

Er einhver leið að finna út hver það var sem var að tengjast netinu hjá mér ?
Þegar ég logga mig inná router-inn þá sé ég bara þær tölvur sem eru nú þegar á heimilinu.


Tölvan mín er ekki lengur töff.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Óeðlilega mikið erlent niðurhal á einum degi :O

Pósturaf AntiTrust » Mán 09. Ágú 2010 22:08

Hmm. Ég er nokkuð viss um að allir routerar logga hvaða Mac addressur (og hvaða IP tala var að koma frá hvaða MAC addressu) en spurningin er, er GUI-ið í routernum þínum nógu advanced til að sýna þér það og hversu lengi geymir routerinn þetta log.

Svo yrðiru að bera þetta log saman við þær MAC addressur sem eiga við þær vélar sem eru heima hjá þér.