Góðan dag
Mig langar að athuga hvort að þið vitið um eitthvað forrit sem að mælir hita í tölvum, og getur sjálfkrafa tekiið screen shot, sent mail eða sms með hitatölum. Málið er að ég er með IBM vél sem að ég er búinn að fara með nokkrum sinnum í viðgerð útaf hita máli, en alldrei lagast þetta, því langar mig að athuga hvort að þið vitið um eitthvað forrit sem að gerir þetta. Hún er í viðgerð aftur núna, en það er fínt að hafa þetta til að geta sýnt þeim tölunar, ef að þetta lagast ekki. tölvan er ekki nema rúmlega 2ja ára, því fynnst mér þetta ekki sniðugt.
kv. PepsiMaxIsti
Forrit fyrir hita í tölvu
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit fyrir hita í tölvu
Minuz1 skrifaði:Speedfan
Lastu allan póstinn ?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit fyrir hita í tölvu
Glazier skrifaði:Minuz1 skrifaði:Speedfan
Lastu allan póstinn ?
Já, hefur þú eitthvað við hann að athuga eða ertu bara með leiðindi?
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: Forrit fyrir hita í tölvu
Minuz1 skrifaði:Glazier skrifaði:Minuz1 skrifaði:Speedfan
Lastu allan póstinn ?
Já, hefur þú eitthvað við hann að athuga eða ertu bara með leiðindi?
Forritið sem þú bentir á getur ekki gert neitt af þessu, ekki einu sinni mælt hita rétt. Fyrir réttar hitatölur þarf hann HardwareMonitor svo vildi han geta fengið tölurnar í sms-i eða mail-i.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit fyrir hita í tölvu
Frost skrifaði:Minuz1 skrifaði:Glazier skrifaði:Minuz1 skrifaði:Speedfan
Lastu allan póstinn ?
Já, hefur þú eitthvað við hann að athuga eða ertu bara með leiðindi?
Forritið sem þú bentir á getur ekki gert neitt af þessu, ekki einu sinni mælt hita rétt. Fyrir réttar hitatölur þarf hann HardwareMonitor svo vildi han geta fengið tölurnar í sms-i eða mail-i.
Speedfan sýnir hita rétt, en það fer samt eftir chipsettum, sum eru með offsettum sem þarf að breyta í configure - advanced - offset.
Speedfan og HWmonitor sýna mér nkl sömu tölurnar þannig að það sem þú heldur fram er rangt.
Auk þess getur það
Loggað í txt file
SMTP
xAP
Beepað
Popup msg
ræst önnur forrit....
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit fyrir hita í tölvu
Speedfan sýnir hita rétt, en það fer samt eftir chipsettum, sum eru með offsettum sem þarf að breyta í configure - advanced - offset.
Speedfan og HWmonitor sýna mér nkl sömu tölurnar þannig að það sem þú heldur fram er rangt.
Auk þess getur það
Loggað í txt file
SMTP
xAP
Beepað
Popup msg
ræst önnur forrit....
Hvernig fer ég að því að gera það, er með ibm T61 vél, vonast til að fá hana úr viðgerð í dag,
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit fyrir hita í tölvu
PepsiMaxIsti skrifaði:Speedfan sýnir hita rétt, en það fer samt eftir chipsettum, sum eru með offsettum sem þarf að breyta í configure - advanced - offset.
Speedfan og HWmonitor sýna mér nkl sömu tölurnar þannig að það sem þú heldur fram er rangt.
Auk þess getur það
Loggað í txt file
SMTP
xAP
Beepað
Popup msg
ræst önnur forrit....
Hvernig fer ég að því að gera það, er með ibm T61 vél, vonast til að fá hana úr viðgerð í dag,
download, install, configure, helpfile og forums hjá þeim.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það