Hæ
Ég keypti Windows 7 Home Edition Retail þegar það kom út. Ég installaði því auðvitað á vélina mína, en núna er ég búinn að rífa hana í sundur og selja. Ég er að setja saman nýja vél og nota sama og ekkert úr þeirri gömlu. Get ég lent í veseni með activate vegna þess að þetta er nýr búnaður og lykilinn gildir bara fyrir eina vél?
Windows Activation pælingar.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Windows Activation pælingar.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows Activation pælingar.
Ég er í vandræðum, því Windows leyfir mér ekki að activata. Ég er búinn að prófa að hringja í þetta Microsoft númer í Noregi, en ég skil bara ekkert hvað er verið að segja því það er allt á Norsku, ekkert á ensku.
Ekki fer ég að kaupa nýtt eintak fyrir 40 þús andskotinn hafi það!!
Ekki fer ég að kaupa nýtt eintak fyrir 40 þús andskotinn hafi það!!
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
Re: Windows Activation pælingar.
Gilmore skrifaði:Ég er í vandræðum, því Windows leyfir mér ekki að activata. Ég er búinn að prófa að hringja í þetta Microsoft númer í Noregi, en ég skil bara ekkert hvað er verið að segja því það er allt á Norsku, ekkert á ensku.
Ekki fer ég að kaupa nýtt eintak fyrir 40 þús andskotinn hafi það!!
Hehe, sjálfsögðu er best að kaupa bara alltaf fyrst Retail útgáfuna en það er alveg hægt að cracka þetta (þessar OEM útgáfur eru pirrandi)
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows Activation pælingar.
Skrítið, ég komst loksins í gegnum þetta phone activation dæmi en það gekk ekki upp og Windows samþykkti ekki ID. EN svo gerði ég activate online í hundraðasta skipti og þá gekk það allt í einu!!!!
Þannig að ég er activated núna virðist vera.
Þannig að ég er activated núna virðist vera.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows Activation pælingar.
Ég keypti einmitt Retail leyfi fyrir löngu síðan. Keypti nýjan örgjörva og þurfti þá að reactivate-a. Ég notaði Skype. Keypti Skype Credits og hringdi til Bretlands
Síðan þegar ég skipti um móðurborð um daginn þá þurfti að gera þetta aftur, en þá hringdi ég í toll-free númerið fyrir USA þar sem það var frítt, þurfti ekki að borga skype credits fyrir það. En það var nú samt þvílíkt bögg þar sem ég þurfti að segja "Continue" eða "Retry" við símsvarann. Ég var bókstaflega öskrandi endalaust "CONTINUE" í mic-inn minn eftir að hún las upp númerin þar sem hún var eitthvað heyrnalaus greyjið. Leið eins og hálfvita
Síðan þegar ég skipti um móðurborð um daginn þá þurfti að gera þetta aftur, en þá hringdi ég í toll-free númerið fyrir USA þar sem það var frítt, þurfti ekki að borga skype credits fyrir það. En það var nú samt þvílíkt bögg þar sem ég þurfti að segja "Continue" eða "Retry" við símsvarann. Ég var bókstaflega öskrandi endalaust "CONTINUE" í mic-inn minn eftir að hún las upp númerin þar sem hún var eitthvað heyrnalaus greyjið. Leið eins og hálfvita
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x