Vantar .MOD converter í einum grænum.

Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar .MOD converter í einum grænum.

Pósturaf zedro » Fös 23. Júl 2010 20:12

Jæja var að fá helling af vídeóum úr JVC upptökuvél og eini gallinn er að
allir file'arnir eru á .MOD skráarsniði. Vantar mig því converter sem getur
breytt þeim í .mov .mpeg .avi o.s.frv.

Ef þið kannist við einhver góð freeware forrit endilega skjóta þeim á mig :)

Takk,
Z


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Vectro
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar .MOD converter í einum grænum.

Pósturaf Vectro » Fös 23. Júl 2010 21:35

Breyttu .mod í .mpg

Windows media player ætti að pikka það strax upp.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar .MOD converter í einum grænum.

Pósturaf SteiniP » Fös 23. Júl 2010 21:49

Prófaðu Super ef það virkar ekki
hann styður allskonar snið



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Vantar .MOD converter í einum grænum.

Pósturaf Revenant » Fös 23. Júl 2010 22:18

mencoder er ókeypis. Gæti etv. notað eitthvað í þessa áttina:

Kóði: Velja allt

mencoder input.mod -oac mp3lame -ovc lavc -lavcopts vcodec=xvid -of avi -o output.avi



Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar .MOD converter í einum grænum.

Pósturaf zedro » Lau 24. Júl 2010 03:21

Takk kærlega drengir :D


Kísildalur.is þar sem nördin versla