Forrit til að ná í TV/útvarpsþætti af Vísi?


Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1060
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Forrit til að ná í TV/útvarpsþætti af Vísi?

Pósturaf dedd10 » Sun 18. Júl 2010 15:26

Sælir,

Ekki vill svo til að einhver hérna viti um forrit fyrir Mac eða Windows til að ná í, í heilu lagi, útvarps eða sjónvarpsþætti af visir.is ?

Langar að vera með þetta í tölvunni og svo jafnvel skella einum og einum útvarpsþætti á ipodinn hehe,

Vitiði um eitthvað svona eða tækni til að nálgast þetta?

Takk!



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í TV/útvarpsþætti af Vísi?

Pósturaf kubbur » Sun 18. Júl 2010 15:33



Kubbur.Digital

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í TV/útvarpsþætti af Vísi?

Pósturaf GullMoli » Sun 18. Júl 2010 15:36

kubbur skrifaði:http://mac.vaktin.is/ :)


....

"Ekki vill svo til að einhver hérna viti um forrit fyrir Mac eða Windows"


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1060
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í TV/útvarpsþætti af Vísi?

Pósturaf dedd10 » Sun 18. Júl 2010 15:36

Afhverju á þetta ekki heima hér ?

Okey þá hérna: Windows EÐA mac
Síðast breytt af dedd10 á Sun 18. Júl 2010 15:37, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í TV/útvarpsþætti af Vísi?

Pósturaf GullMoli » Sun 18. Júl 2010 15:37

dedd10 skrifaði:Afhverju á þetta ekki heima hér ?


hann er bara eitthvað að bulla, skiptir ekki máli.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í TV/útvarpsþætti af Vísi?

Pósturaf BjarkiB » Sun 18. Júl 2010 15:55

Hvaða player er notaður til að spila þetta á vísir?




Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1060
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í TV/útvarpsþætti af Vísi?

Pósturaf dedd10 » Sun 18. Júl 2010 15:59

Það er held ég Windows Media player



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í TV/útvarpsþætti af Vísi?

Pósturaf BjarniTS » Sun 18. Júl 2010 16:05

hidownlod

Hef notað það oft til að sækja kompás þætti hér áður.

Það er fyrir win , stundum vesen að græja réttu video Url-in , en reddaðist alltaf fyrir rest hjá mér.


Nörd


Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1060
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í TV/útvarpsþætti af Vísi?

Pósturaf dedd10 » Sun 18. Júl 2010 16:11

Já, ég hef verið að nota Hidownload en nú er það einhvernvegin ekki að virka :O

Hvað hefur þú gert þegar þú hefur ekki náð að ná í eitthvað?



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í TV/útvarpsþætti af Vísi?

Pósturaf andribolla » Sun 18. Júl 2010 16:22

Djövull væri eg til í að getað náð í harmageddon og haft það á ipodinum minum i vinnuni !




Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1060
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í TV/útvarpsþætti af Vísi?

Pósturaf dedd10 » Sun 18. Júl 2010 16:29

Nákvæmlega!,

Ætlaði einmitt að ná í svona þætti til að tefja tímann í leiðinlegri vinnu :D



Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í TV/útvarpsþætti af Vísi?

Pósturaf jagermeister » Sun 18. Júl 2010 17:00

dedd10 skrifaði:Nákvæmlega!,

Ætlaði einmitt að ná í svona þætti til að tefja tímann í leiðinlegri vinnu :D


tefja tímann segirðu ef svo er mæli ég með sjálfstæðu fólki, sá þáttur finnst mér alltaf vera í 3 tíma




Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1060
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í TV/útvarpsþætti af Vísi?

Pósturaf dedd10 » Sun 18. Júl 2010 17:05

ahhh, átti að vera "drepa tímann" :=)


en einhver með lausn til að nálgast svona efni af visir.is ?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í TV/útvarpsþætti af Vísi?

Pósturaf Pandemic » Sun 18. Júl 2010 18:48

Notar bara VLC :)
File - Open Advanced - Network - lítill flipi við hliðina á Play og ferð í Convert.
Velur sourceið frá vísi.is og Destination file og setur bara .mp3 ef þú ert að taka útvarpsþátt. og velur mp3 sem profile.
hakaðu svo við Display the output og Start.
Svo geriru bara Stop á vlc þegar þú ert búinn. Passaðu þig samt á að gera ekki Play aftur því þá tekur hún yfir skránna.




Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1060
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í TV/útvarpsþætti af Vísi?

Pósturaf dedd10 » Sun 18. Júl 2010 19:34

Ok, er búinn að vera prufa þetta,

T.d á þennan þátt hérna:
http://vefmidlar.visir.is/VefUtvarp/?ch ... 2c004d0afe

Virðist ekki vera að virka, geturu einhvernvegin náð þessu inn hjá þér eða?
Kannski taka screen hvernig og svona ef þú nærð því?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í TV/útvarpsþætti af Vísi?

Pósturaf Pandemic » Sun 18. Júl 2010 20:02

Ertu ekki bara að taka vitlausan straum

þetta er straumurinn http://vefmidlar.visir.is/sources/92a22 ... 4d0afe.asx




Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1060
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í TV/útvarpsþætti af Vísi?

Pósturaf dedd10 » Sun 18. Júl 2010 20:18

Jú, ætli það ekki ;)

Þetta tekur svo langan tíma samt haha,

tók aðeins 3-4 min með Hidownload.

en er hægt að taka nokkra þætti í einu eða ?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í TV/útvarpsþætti af Vísi?

Pósturaf Pandemic » Sun 18. Júl 2010 20:21

Þarna ertu bara að taka strauminn í rauntíma, eflaust til sniðugri lausnir en þessi er mjög einföld og þæginleg ef maður vill ná stuttum brotum.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í TV/útvarpsþætti af Vísi?

Pósturaf BjarniTS » Sun 18. Júl 2010 21:32

dedd10 skrifaði:Jú, ætli það ekki ;)

Þetta tekur svo langan tíma samt haha,

tók aðeins 3-4 min með Hidownload.

en er hægt að taka nokkra þætti í einu eða ?


Afhverju sækir þú ekki bara Hidownload bara upp á nýtt eða eitthvað ?

það forrit virkar 100% í svona , hvernig lýsir bilunin sér hjá þér ?


Nörd


Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1060
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í TV/útvarpsþætti af Vísi?

Pósturaf dedd10 » Sun 18. Júl 2010 21:48

Heyrðu!

Það var greinilega eh vesen með WMP í firefox hjá mér og ég eyddi því út og setti aftur upp, nú get ég náð í þetta allt með Hidownloader :D

Takk samt fyrir allt hitt... ;)

Eru þið samt með eitthvað gott forrit til að converta .wmv yfir í .mp3 ?
(Helst fyrir Mac) en win er í lagi...

Ætla að henda þessu inná ipod...