Kemst ekki inní Windows


Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Kemst ekki inní Windows

Pósturaf JohnnyX » Lau 17. Júl 2010 23:11

Slökkti á tölvunni minni (í undirskrift) í gær og var að starta henni núna rétt áðan og þá virkar hún ekki.
Þetta lýsir sér þannig að hún startar sér normal upp og ég fæ login screen-ið. Eftir það slæ ég inn pw og þá er bara "welcome" endalaust.
Restartaði aftur og þá kom svona "rapid beeping" frá móðurborðinu, slökkti þá á tölvunni og kveikti aftur og þá komu engin bíp.
Eftir þessi bíp tók ég eftir að overclockið mitt var búið að disable-ast. Google-aði þá bípin en uppskar ekkert. Startaði þá tölvunni í safe mode og þá gekk þetta smurt.
Dettur einhverjum eitthvað í hug?



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Kemst ekki inní Windows

Pósturaf GullMoli » Lau 17. Júl 2010 23:15

Þú ættir að geta séð í bæklingum sem fylgir móðurborðinu þínu hvað þessi bíp þýða. En hefurðu prufað að taka einn RAM kubbinn úr og starta þannig? Myndi prófa báða.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Kemst ekki inní Windows

Pósturaf JohnnyX » Lau 17. Júl 2010 23:21

Stóð ekkert í bæklingnum, var búinn að prófa það. Hvernig ætti RAM-ið að hafa áhrif á þetta? Er þetta ekki frekar einhver stýrikerfisvilla?



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Kemst ekki inní Windows

Pósturaf GullMoli » Lau 17. Júl 2010 23:26

Man bara að ég lenti í svipuðu þegar ég var að yfirklukka og það var ekki stabílt og annarsvegar þegar annar RAM kubburinn var að faila svo mér datt í hug að það gæti verið að angra þig. Skrítið þó að þetta gerist svona upp úr þurru þó :?


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Kemst ekki inní Windows

Pósturaf JohnnyX » Sun 18. Júl 2010 13:36

GullMoli skrifaði:Man bara að ég lenti í svipuðu þegar ég var að yfirklukka og það var ekki stabílt og annarsvegar þegar annar RAM kubburinn var að faila svo mér datt í hug að það gæti verið að angra þig. Skrítið þó að þetta gerist svona upp úr þurru þó :?


mhm. Var ekki alveg í stuði til þess að leggjast yfir þetta í gær, var að vonast eftir quick fix ef einhver vissi hvað væri að. Ætli maður leggjist ekki bara yfir þetta í dag



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Kemst ekki inní Windows

Pósturaf GullMoli » Sun 18. Júl 2010 13:48

http://us.msi.com/support/sup_tshoot.asp

No Post - Diagnostic codes

Verify POST beep codes
Continues beeps or 1long 2short beeps = possible memory error
• Try re-seating memory or test with different memory
1long 2short or 8short beeps = possible video card problem
• Try re-seating video card, test system with known good video card
High/Low tone (siren sound)= CPU is overheating.
• Verify that CPU heatsink is properly installed and power connected

Check diagnostic LED codes from D-Bracket
Motherboards equipped with D-Bracket may provide useful diagnostic codes for common problems on the diagnostic LEDS.
• Listing of diagnostic LED codes can be located in manual for your motherboard .

AMI Beep Code

Deep Code                Description
1 short              DRAMS refresh failure
2 short              Parity circuit failure
3 short              Base 64k RAM failure
4 short              System timer failure
5 short              Process failure
6 short              Keyboard controller Gate A20 error
7 short              Virtual mode exception error
8 short              Display memory Read/Write test failure
9 short              ROM BIOS checksum failure
10 short            CMOS shutdown Read/Write error
11 short            Cache Memory error
1 long, 3 short           Conventional/Extended memory failure
1 long, 8 short           Display/Retrace test failed

AWARD Beep Code

Deep Code                 Description
1 Long, 2 Short          A video error has occurred and the BIOS cannot intialize the video screen to display any additional information
Any other beep(s)       RAM problem


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"