Beiwan router frá Vodafone


Höfundur
starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Beiwan router frá Vodafone

Pósturaf starionturbo » Lau 17. Júl 2010 11:39

Veit einhver passwordið inn á "Stjórnandi" módið á þessum router ?

Ég veit vodafone:vodafone til að komast í "Sérfræðiham", en það dugar lítið.

Þannig, já eru einhverjir Vodafone workerar hér eða einhver sem veit þetta ?


Foobar

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Beiwan router frá Vodafone

Pósturaf andribolla » Lau 17. Júl 2010 13:24

eru ekki sömu stillingar sem þú getur breytt í sérfræðiham og stjórnanda.

minnir að maður hafi alltaf komist inn i stjórnanda með sama pw og i sérfræði ham og eg sa engan mun
kom svo eithverntiman uppfærsla og þá komstu ekki lengur inn i stjórnandan.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Beiwan router frá Vodafone

Pósturaf mercury » Lau 17. Júl 2010 13:40

Þessi router er mesta crap sem ég hef nokkurntímann fengið í hendurnar. Restartar sér í tíma og ótíma og er bara til leiðinda. Er á öðru eintaki núna alveg sama sagan.



Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Beiwan router frá Vodafone

Pósturaf KrissiK » Lau 17. Júl 2010 15:52

mercury skrifaði:Þessi router er mesta crap sem ég hef nokkurntímann fengið í hendurnar. Restartar sér í tíma og ótíma og er bara til leiðinda. Er á öðru eintaki núna alveg sama sagan.

hann hefur nú aldrei gert það hjá mér... bara MJÖG góður router...


:guy :guy

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Beiwan router frá Vodafone

Pósturaf mercury » Lau 17. Júl 2010 16:41

KrissiK skrifaði:
mercury skrifaði:Þessi router er mesta crap sem ég hef nokkurntímann fengið í hendurnar. Restartar sér í tíma og ótíma og er bara til leiðinda. Er á öðru eintaki núna alveg sama sagan.

hann hefur nú aldrei gert það hjá mér... bara MJÖG góður router...

ég er með ljósleiðara. það gæti verið ástæðan.



Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Beiwan router frá Vodafone

Pósturaf KrissiK » Lau 17. Júl 2010 19:36

mercury skrifaði:
KrissiK skrifaði:
mercury skrifaði:Þessi router er mesta crap sem ég hef nokkurntímann fengið í hendurnar. Restartar sér í tíma og ótíma og er bara til leiðinda. Er á öðru eintaki núna alveg sama sagan.

hann hefur nú aldrei gert það hjá mér... bara MJÖG góður router...

ég er með ljósleiðara. það gæti verið ástæðan.

hlýtur að vera :P , örugglega munur þar á milli


:guy :guy


Höfundur
starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Beiwan router frá Vodafone

Pósturaf starionturbo » Sun 18. Júl 2010 12:01

Já ég ætlaði að sjá hvort ég geti breytt línu hraðanum þar.

Línan inn í hús hjá mér, er svo léleg að hún er stillt á 6.8 Mega bit, langar að fara fine tune-a hana.


Foobar

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Beiwan router frá Vodafone

Pósturaf KrissiK » Sun 18. Júl 2010 13:17

starionturbo skrifaði:Já ég ætlaði að sjá hvort ég geti breytt línu hraðanum þar.

Línan inn í hús hjá mér, er svo léleg að hún er stillt á 6.8 Mega bit, langar að fara fine tune-a hana.

getur það ekki... verður að hringja í netfyrirtækið sem þú ert skráður hjá ... og "reyna" að fá þá til að breyta því ... þú átt reyndar að geta gert það ... átt að fá þessi 12MB sem þú ert með ef þú ert með ADSL! ;D


:guy :guy