Linux er pirrandi drasl! .

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Linux er pirrandi drasl! .

Pósturaf lukkuláki » Mán 05. Júl 2010 00:36

gardar skrifaði:
JReykdal skrifaði:Árinni kennir illur ræðari.


Bingó!


Nákvæmlega það sama má segja um Windows


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Linux er pirrandi drasl! .

Pósturaf urban » Mán 05. Júl 2010 01:09

Mér finnst alltaf jafn merkilegt að það skuli vera einn af stóru kostunum við linux að það sé vírusfrítt.

ef að þú hefur ekki tölvukunnáttu til að nota windows og halda því vírusfríu, þá hefuru ekki tölvukunnáttu í meðal linux


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


aevar86
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mán 24. Maí 2010 00:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Linux er pirrandi drasl! .

Pósturaf aevar86 » Mán 05. Júl 2010 01:30

urban skrifaði:Mér finnst alltaf jafn merkilegt að það skuli vera einn af stóru kostunum við linux að það sé vírusfrítt.

ef að þú hefur ekki tölvukunnáttu til að nota windows og halda því vírusfríu, þá hefuru ekki tölvukunnáttu í meðal linux


Þetta er stór plús fyrir fólk sem kann ekki að vara sig á netinu, eða fyrir þá sem einfaldlega kunna ekki nóg á tölvur.
En Linux distro eru bara svo mikið sveigjanlegri hvað allt varðar.. ef marr gæti bara spilað alla leiki á Linux..



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Linux er pirrandi drasl! .

Pósturaf gardar » Mán 05. Júl 2010 02:41

lukkuláki skrifaði:
gardar skrifaði:
JReykdal skrifaði:Árinni kennir illur ræðari.


Bingó!


Nákvæmlega það sama má segja um Windows



Samt ekki... Það er margt í windows sem mætti laga.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Linux er pirrandi drasl! .

Pósturaf kubbur » Mán 05. Júl 2010 03:57

prufaðu annað distro, td linux mint


Kubbur.Digital

Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Linux er pirrandi drasl! .

Pósturaf FriðrikH » Mán 05. Júl 2010 09:13

Mér finnst alltaf jafn merkilegt að það skuli vera einn af stóru kostunum við linux að það sé vírusfrítt.

ef að þú hefur ekki tölvukunnáttu til að nota windows og halda því vírusfríu, þá hefuru ekki tölvukunnáttu í meðal linux


Alveg ósammála þessu, setti xubuntu upp á fartölvuna hjá konunni minni sem var alltaf að fylla tölvuna áður af vírusum (þá með xp), og hún hefur ekki lent í neinu slíku síðan. Fólk eins og konan mín, sem e.t.v. reynir ýmislegt sem hún hefur ekki þekkinguna í í Windows getur gert talsverðan usla, í linux, þá getur hún bara ekki gert það. Eftir að þetta reyndist svona vel þá setti ég líka linux upp hjá mömmu gömlu (69 ára), kellan er svaka glöð, tölvan svo miklu hraðvirkari :)




topas
Ofur-Nörd
Póstar: 244
Skráði sig: Mið 16. Jún 2010 11:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Linux er pirrandi drasl! .

Pósturaf topas » Mán 05. Júl 2010 09:15

Linux er bara þriðji valkosturinn og ekkkert nema gott um það að segja. Þótt einhver velji sér Linux þá hefur það bara ekkert með Windows og Mac að segja, þetta er bara val. Ég vel Linux væntanlega vegna þess að ég tel það henta mér best. Að hafa val hýtur að vera af hinu góða.

Þegar fleiri en ein tegund er til í ákveðnum vöruflokki er ekki hægt að ætlast til að ein tegund hafi yfirburði í öllu.

Veldu það sem þér þykir best eftir samanburð.

Linux er alls ekki bara fyrir nörda með mikla tölvuþekkingu. Ég veit um dæmi þar sem aðili hefur litla sem enga þekkingu á tölvum og velur Linux fram yfir Windows. Þessi aðili notar tölvuna engöngu í netráp og var að lenda í pop-up gluggum og vírusum sem hann kunni ekki að laga. Eftir að hann skipti hefur allt gengið smurt.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Linux er pirrandi drasl! .

Pósturaf urban » Mán 05. Júl 2010 10:32

fridrih skrifaði:
Mér finnst alltaf jafn merkilegt að það skuli vera einn af stóru kostunum við linux að það sé vírusfrítt.

ef að þú hefur ekki tölvukunnáttu til að nota windows og halda því vírusfríu, þá hefuru ekki tölvukunnáttu í meðal linux


Alveg ósammála þessu, setti xubuntu upp á fartölvuna hjá konunni minni sem var alltaf að fylla tölvuna áður af vírusum (þá með xp), og hún hefur ekki lent í neinu slíku síðan. Fólk eins og konan mín, sem e.t.v. reynir ýmislegt sem hún hefur ekki þekkinguna í í Windows getur gert talsverðan usla, í linux, þá getur hún bara ekki gert það. Eftir að þetta reyndist svona vel þá setti ég líka linux upp hjá mömmu gömlu (69 ára), kellan er svaka glöð, tölvan svo miklu hraðvirkari :)



semsagt..
basicly. þá er hún ekki með réttindi til að breyta neinu í tölvunni.

hefur fólk heyrt um user accounts í windows?
ekkert mál að setja upp user sem að má ekkert í win 7 t.d. :)

málið er að fólk er að bera saman annars vegar admin account í windows og user án réttinda í linux þarna :)


en ég fer svo sem ekkert ofan af því að linux stýrikerfin eru mörg hver alger snilld.
en ég hef ekki séð neitt sem að linux gerir fyrir mig sem að win7 (og þar áður XP) gerir ekki fyrir mig.

þetta með vírusana finnst mér einfaldlega ekki vera leið til þess að tala um linux sem betra stýrikerfi, þar sem að common sens heldur´windows vel vírushreinu.
ef að þú bætir við vírusvörn þá ertu í nokkuð góðum málum.


og já.. ég veit að þetta er einföldun hjá mér með useraccount í win7, þar sem að dæmið er ekki alveg svona einfalt, en það breytir því samt ekki að það skiptir helling að vera ekki með fólk sem admin


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


topas
Ofur-Nörd
Póstar: 244
Skráði sig: Mið 16. Jún 2010 11:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Linux er pirrandi drasl! .

Pósturaf topas » Mán 05. Júl 2010 10:57

Er ég sá eini með þá skoðun að sharing í Windows 7 sé ekki bjóðandi meðal fróðum tölvumanni?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Linux er pirrandi drasl! .

Pósturaf AntiTrust » Mán 05. Júl 2010 11:04

topas skrifaði:Er ég sá eini með þá skoðun að sharing í Windows 7 sé ekki bjóðandi meðal fróðum tölvumanni?


Hmm, það hefur ekki vafist mikið fyrir mér hingað til. Að hvaða leyti meinaru?




topas
Ofur-Nörd
Póstar: 244
Skráði sig: Mið 16. Jún 2010 11:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Linux er pirrandi drasl! .

Pósturaf topas » Mán 05. Júl 2010 11:10

AntiTrust skrifaði:
topas skrifaði:Er ég sá eini með þá skoðun að sharing í Windows 7 sé ekki bjóðandi meðal fróðum tölvumanni?


Hmm, það hefur ekki vafist mikið fyrir mér hingað til. Að hvaða leyti meinaru?


Ég hef átt í vandræðum með að láta tvær Windows 7 vélar sjá hvora aðra. Xp vélar sjá báðar Win7 vélarnar og Linux sér báðar en þær sjá ekki hvora aðra. Þar sem ég tel mig nú vera nokkuð góðan í IP-netum þá get ég ekki séð að venjulegir notendur geti leyst þetta sjálfir.

En svo er líka spurningin hvort maður sé orðin of fastur í Xp og Linux að breytingar séu manni ofviða #-o



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Linux er pirrandi drasl! .

Pósturaf urban » Mán 05. Júl 2010 11:51

topas skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
topas skrifaði:Er ég sá eini með þá skoðun að sharing í Windows 7 sé ekki bjóðandi meðal fróðum tölvumanni?


Hmm, það hefur ekki vafist mikið fyrir mér hingað til. Að hvaða leyti meinaru?


Ég hef átt í vandræðum með að láta tvær Windows 7 vélar sjá hvora aðra. Xp vélar sjá báðar Win7 vélarnar og Linux sér báðar en þær sjá ekki hvora aðra. Þar sem ég tel mig nú vera nokkuð góðan í IP-netum þá get ég ekki séð að venjulegir notendur geti leyst þetta sjálfir.

En svo er líka spurningin hvort maður sé orðin of fastur í Xp og Linux að breytingar séu manni ofviða #-o


ég reyndar lennti í einhverju vandamáli með þetta
win7 ultimate 64bit annars vegar og home premium 32bit sáu ekki hvor aðra, en xp vélar sáu þær báðar án vandamáls.

verð reyndar alveg að játa að ég man ekkert hvernig ég lagaði það vandamál, þannig að ég get í raun lítið hjálpað þér í því.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


topas
Ofur-Nörd
Póstar: 244
Skráði sig: Mið 16. Jún 2010 11:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Linux er pirrandi drasl! .

Pósturaf topas » Mán 05. Júl 2010 12:17

urban skrifaði:
topas skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
topas skrifaði:Er ég sá eini með þá skoðun að sharing í Windows 7 sé ekki bjóðandi meðal fróðum tölvumanni?


Hmm, það hefur ekki vafist mikið fyrir mér hingað til. Að hvaða leyti meinaru?


Ég hef átt í vandræðum með að láta tvær Windows 7 vélar sjá hvora aðra. Xp vélar sjá báðar Win7 vélarnar og Linux sér báðar en þær sjá ekki hvora aðra. Þar sem ég tel mig nú vera nokkuð góðan í IP-netum þá get ég ekki séð að venjulegir notendur geti leyst þetta sjálfir.

En svo er líka spurningin hvort maður sé orðin of fastur í Xp og Linux að breytingar séu manni ofviða #-o


ég reyndar lennti í einhverju vandamáli með þetta
win7 ultimate 64bit annars vegar og home premium 32bit sáu ekki hvor aðra, en xp vélar sáu þær báðar án vandamáls.

verð reyndar alveg að játa að ég man ekkert hvernig ég lagaði það vandamál, þannig að ég get í raun lítið hjálpað þér í því.


Ég gat lagað þetta en man heldur ekki hvernig. Ég ætlaði svo að henda share-i um daginn milli tveggja Win7 og sama vandamál kom upp. Ég nennti ekki að leggjast yfir þetta aftur og notaði USB lykil. Ég var bara að henda nokkrum skrám á milli.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Linux er pirrandi drasl! .

Pósturaf gardar » Mán 05. Júl 2010 15:56

urban skrifaði:Mér finnst alltaf jafn merkilegt að það skuli vera einn af stóru kostunum við linux að það sé vírusfrítt.

ef að þú hefur ekki tölvukunnáttu til að nota windows og halda því vírusfríu, þá hefuru ekki tölvukunnáttu í meðal linux



distro eins og t.d. ubuntu eru alveg hrikalega notendavæn og byggað upp á common sense, enda hönnuð af notendunum...

Ef þú myndir rétta 2 identical manneskjum sem aldrei hafa snert tölvu áður sitthvora tölvuna, aðra með windows xp og hina með ubuntu þá yrði ubuntu manneskjan án efa fljótari að ná tökum á stýrikerfinu en manneskjan sem var með windows tölvuna....




snjokaggl
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 10. Júl 2010 00:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Linux er pirrandi drasl! .

Pósturaf snjokaggl » Lau 10. Júl 2010 05:00

Ég fýla linux og þá sérstaklega Ubuntu, þeir uppfæra útgáfurnar á hálfs árs fresti.
Hinsvegar er gallinn við linux aðalega sá að það eru ekkert allir framleiðendur á því að skrifa endilega drivera fyrir vörurnar sínar í linux.
Þetta hefur nú lagast frá því ég byrjaði að nota linux fyrst en alltaf rekst maður nú eitthvað einhverntíman sem er ekki supportað.
Svo eru það forritin, það góða við linux að flest forritin eru ókeypis og open source. En það slæma að það eru ekki allir sem skrifa forrit sín fyrir linux.
t.d. Adobe, ef ég gæti verið með svítuna þeirra á Ubuntuinu mínu þá mynda ég ekki þurfa að nota Windows. (Borðtölvan er Windows og lappinn Ubuntu)

Annars stundaði ég það á sýnum tíma að setja upp Ubuntu fyrir fólk á lappana þeirra, ég safnaði alltaf Windows límmiðunum í krukku og ætlaði alltaf að safna uppí 100 og gefa mr. Gates.
Það sem maður gat alltaf selt þeim á að skipta yfir var Compiz 3d desktop dæmið.
Ég nennti ekki hærra en 12 :wink:



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Linux er pirrandi drasl! .

Pósturaf intenz » Lau 10. Júl 2010 22:06

snjokaggl skrifaði:Ég fýla linux og þá sérstaklega Ubuntu, þeir uppfæra útgáfurnar á hálfs árs fresti.
Hinsvegar er gallinn við linux aðalega sá að það eru ekkert allir framleiðendur á því að skrifa endilega drivera fyrir vörurnar sínar í linux.
Þetta hefur nú lagast frá því ég byrjaði að nota linux fyrst en alltaf rekst maður nú eitthvað einhverntíman sem er ekki supportað.
Svo eru það forritin, það góða við linux að flest forritin eru ókeypis og open source. En það slæma að það eru ekki allir sem skrifa forrit sín fyrir linux.
t.d. Adobe, ef ég gæti verið með svítuna þeirra á Ubuntuinu mínu þá mynda ég ekki þurfa að nota Windows. (Borðtölvan er Windows og lappinn Ubuntu)

Annars stundaði ég það á sýnum tíma að setja upp Ubuntu fyrir fólk á lappana þeirra, ég safnaði alltaf Windows límmiðunum í krukku og ætlaði alltaf að safna uppí 100 og gefa mr. Gates.
Það sem maður gat alltaf selt þeim á að skipta yfir var Compiz 3d desktop dæmið.
Ég nennti ekki hærra en 12 :wink:

Hahaha góður! :lol:


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Linux er pirrandi drasl! .

Pósturaf Pandemic » Sun 11. Júl 2010 16:03

*fært*