Borðtölva og fartölva til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Borðtölva og fartölva til sölu

Pósturaf Jon1 » Þri 29. Jún 2010 11:27

Jæja það er verið að breita til, nú verður borðtölvan seld til að réttlæta það fyrir mér að kaupa góða ferða tölvu

Fyrst er það ferða tölvan
Dell inspiron 6400 / Inspiron e1505 (sama tölvan undir 2 nöfnum)

* Intel Core 2 Duo Processor T7200 at 2.0 GHz per core.
* 15.4" Ultrasharp WSXGA+ display with TrueLife
* 2 GB DDR2 667MHz RAM in dual channel mode
* Intel Graphics Media Accelerator 950
* 120GB 5400RPM SATA Hard Drive
* 8X DVD +/- dual layer recorder
* 9-cell lithium-ion battery ( nýlegt og mjög vel með farið )
* Dell Wireless 1500 (802.11n)

fyrir fólk sem er að pæla í þessari tölvu þá hugsaði ég þetta fyrir alvöru fikktara það þarf að redda hleðsluvandamálum hún seigir " plugged in but not charging " búinn að skoða þetta á netinu og fólk seigir að það sé alment að skipta um hleðslutæki en ég tek ekki á mig neina ábyrgð útaf þessu. ég á 2 hleðslu tæki bæði gömul.
það er skemmd á fartölvubodyinu á horninu hægra meginn

Borðtölvan ( bara turn )

* Antec 900 ATX
* 600w
* Gygabite gtx 275
* Amd 5600+
* 4gb ddr2 duel channel 800mhz

þið verðið að fyrir gefa upplýsingarnar um borðtölvuna.. skoða það betur þegar ég kem heim á eftir



Borðtölvan


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva og fartölva til sölu

Pósturaf Lunesta » Mið 30. Jún 2010 11:25

selurðu i pörtum ?

ef svo er sendu mér pm á verðhugmynd fyrir innra minnin og nánari uppl.