Sælir/ar vaktarar,
Fór á Toy Story 3 um daginn í 3d og maður mátti eiga gleraugun. Veit eitthver hvernig hægt er búa til 3d myndir eða video? þetta er ekki blá og rauð gleraugu heldur bara svört.
Hef samt eitthverjar hugmyndir að þetta sé ekki hægt eða mjög flókið.
kv.Tiesto
Búa til 3d myndir?
Re: Búa til 3d myndir?
Þú þarft skjá sem er 3D rdy 120 hz skjá (veit ekki hvort CRT virkar) eða meira því (panasonic sjónvörpin eru 600Hz) þetta eru basicly 2 hliðstæðar myndir sem blikka/flassa á skjánum.. og önnur sést bara með hægra glerinu og er sýnir bara láréttar bylgjur og vinstra sýnir bara lóðrétt (gæti verið að swappa). þannig saman ertu að sjá 60 hz -a 3d mynd
Reyndar eru REAL3D cyrcular polarixed.. http://www.youtube.com/watch?v=PDzkRmOmwfA
Reyndar eru REAL3D cyrcular polarixed.. http://www.youtube.com/watch?v=PDzkRmOmwfA
Síðast breytt af Zpand3x á Þri 29. Jún 2010 11:48, breytt samtals 1 sinni.
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Búa til 3d myndir?
Ertu að tala um að converta núverandi myndum í 3D? Eða að taka upp í 3D?
Skiptir svosem engu hvort þú ert að tala um, bæði krefst tækja, tóla, og sérfræðiþekkingar sem kostar stærri tölu en flestir græða yfir ævina.
Skiptir svosem engu hvort þú ert að tala um, bæði krefst tækja, tóla, og sérfræðiþekkingar sem kostar stærri tölu en flestir græða yfir ævina.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Búa til 3d myndir?
Var að tala um að gera bara mynd (jpg. png.) en já datt í hug að það þurfti helling af tækjum og tólum.
Re: Búa til 3d myndir?
Gæti svosem verið hægt að gera gif hreyfimynd sem skiptir um mynd 120 sinnum á sekúntu og skipst á að hafa lárétt polarized og lóðrétt polarixed (þ.e. ef þú værir með lineal polarized gleraugu og 120 hz skjá) kann samt ekki að gera þetta og hvað þá circular polarizeation
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Búa til 3d myndir?
Zpand3x skrifaði:Gæti svosem verið hægt að gera gif hreyfimynd sem skiptir um mynd 120 sinnum á sekúntu og skipst á að hafa lárétt polarized og lóðrétt polarixed (þ.e. ef þú værir með lineal polarized gleraugu og 120 hz skjá) kann samt ekki að gera þetta og hvað þá circular polarizeation
Getur ekki stillt polaríseringu á ljósi með gif mynd.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."