Hæ hæ
Er að spá í að selja tölvuna, en væri sammt gamann að fá smá verðhugmynd áður en maður áhveður, endilega commentið um possible verð, takk fyrir
CPU: E8600 (E0)
GPU: HD4870
RAM: 4x2GB Dual Channel 800MHz CL5 (stendur á lýmiðanum á þeim :O)
Mobo: Asus P5Q Pro
Kassi: P182
PSU: Tagan Piperock 1100W
HDD: 150GB Velociraptor / 500GB Seagate
PSU Cooling: (Veit ekki, lýtur út eins og Thermalright 120, en með kopar leiðslum :O)
OS: Vista 64bit
Comment:
Hef rykhreinsað tölvuna á hálfs árs fresti með alvöru loftbyssu
CPU hefur verið keyrt á 4.2GHz OC í umþaðbil 1 ár
Ég er eigandi #2, keypti hana fyrir svona 1.5 ári síðan, hún var 2 mánaða gömull þá
Takk fyrir!
[Verðhugmynd] Borðtölva E8600/HD4870
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: [Verðhugmynd] Borðtölva E8600/HD4870
miðað við aðrar sölur hérna, myndi ég byrja á 70.000 kall.
Hver er annars hitinn á CPU hjá þér ?
Hver er annars hitinn á CPU hjá þér ?
Re: [Verðhugmynd] Borðtölva E8600/HD4870
Senko skrifaði:Hæ hæ
Er að spá í að selja tölvuna, en væri sammt gamann að fá smá verðhugmynd áður en maður áhveður, endilega commentið um possible verð, takk fyrir
CPU: E8600 (E0)
GPU: HD4870
RAM: 4x2GB Dual Channel 800MHz CL5 (stendur á lýmiðanum á þeim :O)
Mobo: Asus P5Q Pro
Kassi: P182
PSU: Tagan Piperock 1100W
HDD: 150GB Velociraptor / 500GB Seagate
PSU Cooling: (Veit ekki, lýtur út eins og Thermalright 120, en með kopar leiðslum :O)
OS: Vista 64bit
Comment:
Hef rykhreinsað tölvuna á hálfs árs fresti með alvöru loftbyssu
CPU hefur verið keyrt á 4.2GHz OC í umþaðbil 1 ár
Ég er eigandi #2, keypti hana fyrir svona 1.5 ári síðan, hún var 2 mánaða gömull þá
Takk fyrir!
hefuru áhuga að selja örgjörfann sér ?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR