Góðan daginn.
Ég bauð hátalarasettið mitt til sölu (nokkurnveginn) og fékk óvenju mikinn áhuga og ákvað að skella upp þræði með þeim og laser sem ég er algjörlega hættur að nota.
-----------------
HÁTALARAR
-----------------
Það sést ekkert á þeim, enda ekkert notaðir. Ætli það sé ekki um klukkutíma notkun allt í allt. Ég er með nótu. Þeir kostuðu upphaflega 18k.
Bass amplification output: 23 W
Satellite amplification output: 2 X 8.5 W
Frequency response: 35 Hz - 20 kHz
Line input: Cable
Satellite dimensions: 95 mm X 197 mm X 79 mm
Subwoofer dimensions: 229 mm X 229 mm X 238 mm
Mynd:
Ástæða sölu er sú að ég nota þá ekki neitt (er ávallt með heyrnartól) og því eru þeir bara fyrir mér!
Verð: tilboð
Hæsta boð hingað til: 14.000 kr
Buy it now verð: 15.000 kr
---------
LASER
---------
Wickedlasers CORE laser sem er 5mw og grænn. Fáránlega öflugur og drífur virkilega langt.
Laserinn + sendingarkostnaður (í dag) er $79,96 sem gerir rétt yfir 10k. Þetta er allt saman án VSK, tolls og tollmeðferðargjalda (giska á um 14-15k komið til þín).
Upplýsingar um laserinn:
http://www.wickedlasers.com/lasers/Core ... -67-3.html
[WALL OF TEXT]
Þessi laser er mjög nettur og kemur í sérstöku boxi (lamirnar eru þó lausar svo að boxið opnast bara eins og þér hentar , hef ekki hugmynd um hvernig þetta gerðist, en skiptir svosum ekki miklu máli). Hann tekur 2x AAA batterí (það eru batterí í honum og ég læt þau fylgja með bara).
Það sér ekkert á lasernum og hann hefur aldrei dottið í jörðina (þeir þola það ekki vel).
Þessi Core týpa er einstök vegna þess að laserinn heldur uppi stöðugum 5mw krafti miðað við að aðrir ódýrir (kolaportsdraslið) peekar í 5mw í eina sek og droppar svo. Einnig er hann (og allir Wickedlasers laserar) með Infared vörn, sem einmitt kolaports ruslið er ekki með (ég spurði fólkið sem var að selja þetta og það hafði ekki hugmynd um það en vaninn er að ódýrir laserar séu ekki með þannig). Þessi vörn er mikilvæg vegna þess að þú sérð ekki infared geislana sem laser gefur frá sér og gætir því óvitandi verið að lýsa í augað á einhverjum eða jafnvel á sjálfum þér og þannig skemma í þér sjónina.
Einnig eru Wickedlasers laser'arnir mældir einungis út frá græna lasernum. Þessir ódýrari (sem eru ekki með IR vörn) eru einnig mældir með Infared geislanum, svo að græni geislinn sem þú sérð er ekki jafn öflugur og gefið er upp.
Þessi laser er ekki beint hættulegur (það gerist ekkert ef að þú lýsir í augað á þér og nærð að loka eða líta strax í burtu, en lýsing til lengdar getur haft skaðleg áhrif).
Grænir laserar eru líka mun sniðugari en rauðir vegna þess að augað er mun næmara á grænan lit. Því er 5mw grænn laser MUN bjartari en 5mw rauður laser
Mjög sniðugt apparat á veturna í stjörnuskoðun, því ef að fólk stendur í kringum þig þá sést geislinn mjög vel og því vel hægt að benda á stjörnur með þessu. Athugið þó að geislinn sést einungis vel í kolniðamyrkri. Punkturinn sést vissulega mjög vel í birtu.
[/WALL OF TEXT]
Ástæða sölu er einfaldlega sú að ég á mikið betri (55mw) laser og því hefur þessi bara setið upp í hillu
Verð: tilboð, sætti mig þó ekki við minna en 6.000kr
Hæsta boð hingað til: 0 kr
Buy it now verð: 8.000 kr
Uppboð stendur til 15:00 á sunnudag, þann 27 júní.
BÚIÐ!
Ég áskil mér rétt á því að hætta við sölu ef mér hentar. Þetta er selt geng því að vera sótt, nema það sé samið um annað. Ég er staddur í grafarvoginum.
[TS] Logitech Z-3 (2.1 hátalarasett) og 5mw grænn laser
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
[TS] Logitech Z-3 (2.1 hátalarasett) og 5mw grænn laser
Síðast breytt af GullMoli á Sun 27. Jún 2010 15:05, breytt samtals 2 sinnum.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Logitech Z-3 (2.1 hátalarasett) og 5mw grænn laser
bömp!
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Logitech Z-3 (2.1 hátalarasett) og 5mw grænn laser
Uppboði lýkur eftir 2 tíma og 12 mínútur!
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"