tölvan tekur uppá því að slökkva á sér
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 409
- Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
tölvan tekur uppá því að slökkva á sér
svo þegar hún startar sér fæ ég þetta error, byrjaði í seinustu viku held ég, búinn að skanna hana með
advanced system care
malwarebyte andi malware
og núna var ég að klára að opna hana og hreinsa helling af ryki innan úr henni en samt þurfti 3 tilraunir til að hún myndi starta sér, þetta getur skéð uppúr þurru þegar ég er í windows, en oftast þegar ég er ekki í henni, svo þegar ég kveiki á henni eftir fyrsta shutdown tekur það sirka 3-4 tilraunir til að komast inn
núna hef ég engu breytt í vélinni
hún keyrir á W7
þetta er borðið
http://www.neoseeker.com/Articles/Hardw ... li_deluxe/
amd 3800 örgjafi
4gig ddr2
þetta skjákort
http://www.legitreviews.com/article/312/1/
að keyra á 197,41 driver held ég
ps. svo hefur annað verið að hrjá hana, stundum koma svona línur yfir skjáinn, td horfa á þætti í VLC eða spila WoW, og í WoW sé ég stundum ekkert nema "vectora" í wow, svona línur sem er einsog spikes sem stundum fyllir skjáinn
endilega látið í ykkur heyra hvort hægt sé að laga þetta
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan tekur uppá því að slökkva á sér
gæti veirð skjákort, gæti verið að ofhita sig
kviknar á henni strax eftir að hún deir eða þarftu að bíða í smástund? hvað lengi?
kviknar á henni strax eftir að hún deir eða þarftu að bíða í smástund? hvað lengi?
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: tölvan tekur uppá því að slökkva á sér
biturk skrifaði:gæti veirð skjákort, gæti verið að ofhita sig
kviknar á henni strax eftir að hún deir eða þarftu að bíða í smástund? hvað lengi?
x2 ef þú nærð að starta henni, þá getur þú kannað málið með þvíað hægrismella á computer->manage->system tools->event viewer->applications and service logs->hardware events...
Þar áttu að geta séð og hugsanlega greint hvaða og hvort villur hafa verið að koma upp í hardware-inu...
Re: tölvan tekur uppá því að slökkva á sér
Ertu búinn að opna kælinguna á skjákortinu og hreinsa rykið þar?
Mjög algengt að ryk þjappast í svona heatsink
svo geturu náð í RivaTuner og stjórnað viftunni, viftustýringin
í skjákortum virka á frekar lágum snúning og seint á eftir hitanum
Mjög algengt að ryk þjappast í svona heatsink
svo geturu náð í RivaTuner og stjórnað viftunni, viftustýringin
í skjákortum virka á frekar lágum snúning og seint á eftir hitanum
_________________________________________________________________
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 409
- Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan tekur uppá því að slökkva á sér
rapport skrifaði:biturk skrifaði:gæti veirð skjákort, gæti verið að ofhita sig
kviknar á henni strax eftir að hún deir eða þarftu að bíða í smástund? hvað lengi?
x2 ef þú nærð að starta henni, þá getur þú kannað málið með þvíað hægrismella á computer->manage->system tools->event viewer->applications and service logs->hardware events...
Þar áttu að geta séð og hugsanlega greint hvaða og hvort villur hafa verið að koma upp í hardware-inu...
þar er allt tómt ..
biturk skrifaði:gæti veirð skjákort, gæti verið að ofhita sig
kviknar á henni strax eftir að hún deir eða þarftu að bíða í smástund? hvað lengi?
kviknar alltaf strax á henni, en tekur 4 tilraunir að starta sér, þeas fara alla leið í windows
ps. updataði BIOS inn í nýjasta í gær, nýjustu nforce og nvidia driverar
Re: tölvan tekur uppá því að slökkva á sér
já þetta er hardware failure, ég myndi skoða hvort lóðningar hafa rýrnað á skjákortinu,
getur líka prófað að undirklukka kortið ef þú kemst inní windowsið
getur líka prófað að undirklukka kortið ef þú kemst inní windowsið
_________________________________________________________________
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan tekur uppá því að slökkva á sér
Ég efast um að þetta sé hitinn á skjákortinu, það er varla að vinna.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: tölvan tekur uppá því að slökkva á sér
en computer->manage->system tools->event viewer->custom views-> Administrative events
Þar loggast hjá mér "unexpected shutdowns" og öll helv. netvandræði sem ég lendi í....
Þar loggast hjá mér "unexpected shutdowns" og öll helv. netvandræði sem ég lendi í....
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 409
- Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan tekur uppá því að slökkva á sér
rapport skrifaði:en computer->manage->system tools->event viewer->custom views-> Administrative events
Þar loggast hjá mér "unexpected shutdowns" og öll helv. netvandræði sem ég lendi í....
fann þetta undir critical
"The system has rebooted without cleanly shutting down first. This error could be caused if the system stopped responding, crashed, or lost power unexpectedly."
Name] Microsoft-Windows-Kernel-Power
[ Guid] {331C3B3A-2005-44C2-AC5E-77220C37D6B4}
EventID 41
Version 2
Level 1
Task 63
Opcode 0
Keywords 0x8000000000000002
- TimeCreated
[ SystemTime] 2010-06-24T12:10:28.354400000Z
EventRecordID 21159
Correlation
- Execution
[ ProcessID] 4
[ ThreadID] 8
Channel System
Computer Siggik
- Security
[ UserID] S-1-5-18
- EventData
BugcheckCode 0
BugcheckParameter1 0x0
BugcheckParameter2 0x0
BugcheckParameter3 0x0
BugcheckParameter4 0x0
SleepInProgress false
PowerButtonTimestamp 0
svo líka
"Crash dump initialization failed!"
og
"Audit events have been dropped by the transport. 0"
hef ekki hugmynd hvað þetta þýðir, það er alveg 100% að þetta sé hardware rugl ?
ég tek hana á morgun og opna og skoða betur, vesen að unplögga þessu drasli
Re: tölvan tekur uppá því að slökkva á sér
Er enginn faill á undan þessum loggaður?
Ekkert sem tölvan tekur eftir?
Ef þetta er vandamálið að hún slekkur á sér svona, þá grunar mig hitavandamál...
1) CPU (athuga með að setja nýtt kælikrem (minnir reyndar að þú hafir verið búinn að því))
2) GPU (Ég kann lítið á þetta)
3) PSU (tekur oft langan tíma að hitna, sérstaklega ef legan í viftunni er orðin slæm og viftan nær að dæla smá lofti)
4) Hugsanlega jafnvel chipsettið ef þú ert með gamalt AMD móðurborð og PCIe kort... (Pabbi er með svoleiðis sem ríkur upp í 70-80 gráður ef hann fer á of mikið á flash síður í netvafrinu sínu)
Ekkert sem tölvan tekur eftir?
Ef þetta er vandamálið að hún slekkur á sér svona, þá grunar mig hitavandamál...
1) CPU (athuga með að setja nýtt kælikrem (minnir reyndar að þú hafir verið búinn að því))
2) GPU (Ég kann lítið á þetta)
3) PSU (tekur oft langan tíma að hitna, sérstaklega ef legan í viftunni er orðin slæm og viftan nær að dæla smá lofti)
4) Hugsanlega jafnvel chipsettið ef þú ert með gamalt AMD móðurborð og PCIe kort... (Pabbi er með svoleiðis sem ríkur upp í 70-80 gráður ef hann fer á of mikið á flash síður í netvafrinu sínu)
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 409
- Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan tekur uppá því að slökkva á sér
rapport skrifaði:Er enginn faill á undan þessum loggaður?
Ekkert sem tölvan tekur eftir?
Ef þetta er vandamálið að hún slekkur á sér svona, þá grunar mig hitavandamál...
1) CPU (athuga með að setja nýtt kælikrem (minnir reyndar að þú hafir verið búinn að því))
2) GPU (Ég kann lítið á þetta)
3) PSU (tekur oft langan tíma að hitna, sérstaklega ef legan í viftunni er orðin slæm og viftan nær að dæla smá lofti)
4) Hugsanlega jafnvel chipsettið ef þú ert með gamalt AMD móðurborð og PCIe kort... (Pabbi er með svoleiðis sem ríkur upp í 70-80 gráður ef hann fer á of mikið á flash síður í netvafrinu sínu)
tók hana í sundur, búið að slökkna nokkrum sinnum á henni, bögganid að vera raida og búmm
losaði skjákortið og bles hnulla úr því sem og örgjörva viftunni, en hún þarf að fá nýtt kælikrem sýnist mér
99,9% viss að þetta sé ekki kæling, er núna í gangi uppá borði hjá mér opin, allar viftur 100%
mér heyrist koma skrítið hljóð úr powersuplyinu, tölvan er frá 2007/8 mynnir mig, noname 300w powersuply, hljóðið er svona blanda af gömlu 33,6 módemi og hátíðni hljóði, myndi giska á að hann sé að faila ?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan tekur uppá því að slökkva á sér
siggik skrifaði:mér heyrist koma skrítið hljóð úr powersuplyinu, tölvan er frá 2007/8 mynnir mig, noname 300w powersuply, hljóðið er svona blanda af gömlu 33,6 módemi og hátíðni hljóði, myndi giska á að hann sé að faila ?
Mér sýnist það á þessari lýsingu vera mjög sennilegt já.
Væntanlega einhverjir þéttar eða spólur að syngja sitt síðasta.