Borðtölva til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
styrmir
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 23. Jún 2010 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Borðtölva til sölu

Pósturaf styrmir » Mið 23. Jún 2010 20:42

Er að selja borðtölvuna mína og hérna er listi yfir því sem er í henni.

-Coolmaster örgjörvavifta fyrir S775

-Super Talen/iMicro 4063b-CA 375W

-Intel Core 2 Duo E4300 1.80 GJz 65nm 2mb

-MSI 945PL NEO3-F móðurborð

-Corsair 2x512 mb DDR2, 533MHz + 2 GB DDR2 =3.24 GB

-WD 250 GB SATA II, 7200rpm, 8MB + 500 GB GB SATA = 750 GB

-Samsung S182D 18x Dvd Skrifari svartur

-MSI GeForce NX7100GS-TS256E

Svo fylgja mús og lyklaborð með.

Windows 7 er í henni.

Verðhugmynd er svona 55 þús.
Síðast breytt af styrmir á Fim 24. Jún 2010 10:56, breytt samtals 1 sinni.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til sölu

Pósturaf biturk » Mið 23. Jún 2010 23:36

leiðinlegt að sprengja sápukúluna þína en þetta er dálítið of hátt verð fyrir þetta


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7596
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til sölu

Pósturaf rapport » Fim 24. Jún 2010 00:39

biturk skrifaði:leiðinlegt að sprengja sápukúluna þína en þetta er dálítið of hátt verð fyrir þetta


Hugsanlega ekki ef hann "gleymdi" að skrifa skjáinn inn....

Alltaf hægt að nota "breyta" takkann...




Höfundur
styrmir
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 23. Jún 2010 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til sölu

Pósturaf styrmir » Fim 24. Jún 2010 10:54

biturk skrifaði:leiðinlegt að sprengja sápukúluna þína en þetta er dálítið of hátt verð fyrir þetta

Já ég veit að þetta er soldið hátt verð en þetta var nú bara verðhugmynd, vissi ekki alveg hvaða verð ég ætti að setja á svona tölvu og nei skjárinn fylgir ekki með.




Höfundur
styrmir
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 23. Jún 2010 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til sölu

Pósturaf styrmir » Fös 25. Jún 2010 00:25

...




Höfundur
styrmir
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 23. Jún 2010 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til sölu

Pósturaf styrmir » Fös 25. Jún 2010 15:41

...



Skjámynd

Julli
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 13:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til sölu

Pósturaf Julli » Fös 25. Jún 2010 15:58

jeeeeesus , lestur reglurnar! 1 bump á sólarhring! [-X


http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=33&t=6900


AMD Athlon II X2 250@3,0Ghz -- MSI K9N6PGM2-V2 -- 2.0GB Dual-Channel DDR2 @ 401MHz -- 1024MB GeForce GTS 250 -- 320gbHD -- Windows 7 Ultimate -- Razer Carcharias / Razer DeathAdder


Höfundur
styrmir
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 23. Jún 2010 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til sölu

Pósturaf styrmir » Fös 25. Jún 2010 18:38

Julli skrifaði:jeeeeesus , lestur reglurnar! 1 bump á sólarhring! [-X


http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=33&t=6900


afsakið, gerist ekki aftur :D




Höfundur
styrmir
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 23. Jún 2010 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til sölu

Pósturaf styrmir » Þri 29. Jún 2010 15:39

...



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til sölu

Pósturaf CendenZ » Þri 29. Jún 2010 17:50

styrmir skrifaði:...



Hvernig væri að taka í burt þennan verðmiða ? 55 k, Mér finnst það td. of dýrt fyrir E4300 vél með nx700 korti :wink:



Skjámynd

andripepe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 340
Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til sölu

Pósturaf andripepe » Þri 29. Jún 2010 18:03

20. þúsund


amd.blibb


Höfundur
styrmir
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 23. Jún 2010 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til sölu

Pósturaf styrmir » Mið 30. Jún 2010 16:09

það er búið að bjóða 50 k í hana, og vill ekki fara mikið neðar en 50 þús hvort sem er.




Höfundur
styrmir
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 23. Jún 2010 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til sölu

Pósturaf styrmir » Mið 30. Jún 2010 16:10

CendenZ skrifaði:
styrmir skrifaði:...



Hvernig væri að taka í burt þennan verðmiða ? 55 k, Mér finnst það td. of dýrt fyrir E4300 vél með nx700 korti :wink:



þetta er bara verðhugmynd.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva til sölu

Pósturaf Oak » Mið 30. Jún 2010 16:26

2x512mb er ekki 1.24 GB heldur bara 1 GB...1 GB = 1024 MB


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64