W7 Bluescreen þegar eg reyni að setja upp XP
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
W7 Bluescreen þegar eg reyni að setja upp XP
ég ætlaði semsagt að reyna að setja upp xp samhliða w7
en alltaf þegar ég reyni að setja xp upp þa bluescreenar tölvan mjög fljótlega í settuppinu.
er búin að prófa fleirri en einn settup disk bæði 32x og 64x
og búin að prófa nokkur virusvarnar forrit. avg. adawere. avira og núna síðast m.esenssial.
eithverjar hugmyndir hvað ég gæti gert.
jafnvel ekki dual os setupp og þá bara winxp
Takk Fyrir
Kv. Andri.
en alltaf þegar ég reyni að setja xp upp þa bluescreenar tölvan mjög fljótlega í settuppinu.
er búin að prófa fleirri en einn settup disk bæði 32x og 64x
og búin að prófa nokkur virusvarnar forrit. avg. adawere. avira og núna síðast m.esenssial.
eithverjar hugmyndir hvað ég gæti gert.
jafnvel ekki dual os setupp og þá bara winxp
Takk Fyrir
Kv. Andri.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: W7 Bluescreen þegar eg reyni að setja upp XP
Ertu með NTFS format á disknum?
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: W7 Bluescreen þegar eg reyni að setja upp XP
já hann er í NTFS
eg er búin að prófa líka að fara í cmd og nota chkdsk /f
en það virkar ekki
eg er búin að prófa líka að fara í cmd og nota chkdsk /f
en það virkar ekki
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: W7 Bluescreen þegar eg reyni að setja upp XP
Held að boot diskurinn verði að vera FAT32, gæti hafa breyst samt...langt síðan ég var með dual boot
Og ekki hafa page file á system disknum fyrir optimal setup.
Og ekki hafa page file á system disknum fyrir optimal setup.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: W7 Bluescreen þegar eg reyni að setja upp XP
ja, jafnvel þó eg hefði ætlað að gera clean setupp með win xp þá stoppar þetta alltaf á bluscreen bara stuttu eftir að setupið startar
semsagt áður en maður getur gert eða valið eithvað :S
semsagt áður en maður getur gert eða valið eithvað :S
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 959
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 71
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: W7 Bluescreen þegar eg reyni að setja upp XP
Hvernig vél ertu með ?
gætir þurft að eiga við Windows Xp setupið , til að það virki vegna sata drivera vandamála !!
Sjálfur gat ekki installað win xp á Packard Bell vél sem ég átti , og þurfti ég að breyta windowsnum , semsagt bæta við hann driverum , svo það væri hægt að setja windowsinn upp.
gætir þurft að eiga við Windows Xp setupið , til að það virki vegna sata drivera vandamála !!
Sjálfur gat ekki installað win xp á Packard Bell vél sem ég átti , og þurfti ég að breyta windowsnum , semsagt bæta við hann driverum , svo það væri hægt að setja windowsinn upp.
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: W7 Bluescreen þegar eg reyni að setja upp XP
keipt um áramótin
HP Pavilion Dv6 - I.T6670@2.2 - 4.0 DDR3 667- 500GB - W764X
já eg hef sjálfur lent í vandræðum með vél sem var mað sata disk og þurfti að moda xp diskinn til þess að fá það til að virka
en þá komst ég allavegna nógu langt til þess að hun sagði mér að hun myndi ekki finna diskinn
hun semsagt kom ekki með bláskjá á mig þá... önnur og eldri vél reyndar.
HP Pavilion Dv6 - I.T6670@2.2 - 4.0 DDR3 667- 500GB - W764X
já eg hef sjálfur lent í vandræðum með vél sem var mað sata disk og þurfti að moda xp diskinn til þess að fá það til að virka
en þá komst ég allavegna nógu langt til þess að hun sagði mér að hun myndi ekki finna diskinn
hun semsagt kom ekki með bláskjá á mig þá... önnur og eldri vél reyndar.
Re: W7 Bluescreen þegar eg reyni að setja upp XP
Reyndu að finna eitthvað um AHCI i bios og slökkva á því.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: W7 Bluescreen þegar eg reyni að setja upp XP
Kíkti á stillingar í Bios og eiginlega það eina sem hægt var að breyta var :
tungumál
Bott order
tími
svo var mem og hdd test þarna líka
tungumál
Bott order
tími
svo var mem og hdd test þarna líka
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: W7 Bluescreen þegar eg reyni að setja upp XP
Getur verið að þú þurfir að setja upp XP fyrst og svo W7?
Einhvern sagði mér það einhvern tíma, sama hvort það er 1hvað til í því
Einhvern sagði mér það einhvern tíma, sama hvort það er 1hvað til í því
Lenovo Legion dektop.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: W7 Bluescreen þegar eg reyni að setja upp XP
ja það gæti verið. en eg kemst samt sem áður ekki nógu langt í setupinu til þess að gera neitt.
eg keipti tölvuna með Win7 uppsettu
þarf eg að fara í æfingar við að taka drifið úr og formatta það i annari tölvu ? :S
eg keipti tölvuna með Win7 uppsettu
þarf eg að fara í æfingar við að taka drifið úr og formatta það i annari tölvu ? :S
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: W7 Bluescreen þegar eg reyni að setja upp XP
Hvaða bluescreen kemur (villukóði)? Stendur yfirleitt eitthvað eins og "STOP Error 0x0000007A, KERNEL_STACK_INPAGE_ERROR" eða eitthvað þvíumlíkt.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: W7 Bluescreen þegar eg reyni að setja upp XP
það kemur að eg eigi að uninstala öllum nylegum hardwere / softwere eða það sé vírus
líklega engin nyr hardwere sem er í tölvuni þvi þetta er fartölva
spurning með eithvað softwere ??
og eg er búin að prófa nokkur forrit til þess að fullvissa mig um að það sé ekki vírus í vélini
líklega engin nyr hardwere sem er í tölvuni þvi þetta er fartölva
spurning með eithvað softwere ??
og eg er búin að prófa nokkur forrit til þess að fullvissa mig um að það sé ekki vírus í vélini
Re: W7 Bluescreen þegar eg reyni að setja upp XP
Þú nærð ekki að starta win7?
En að fara skref afturábak...
Getur þú notað Win7 setupdiskinn til að repair-a startup-ið? í vonum að ná að starta win7...
= velur fyrst tungumál og svo neðri möguleikann...
Þarf ekki líka alltaf að gera nýtt partition, þú getur ekki verið með tvö stýrikerfi á því sama?
En að fara skref afturábak...
Getur þú notað Win7 setupdiskinn til að repair-a startup-ið? í vonum að ná að starta win7...
= velur fyrst tungumál og svo neðri möguleikann...
Þarf ekki líka alltaf að gera nýtt partition, þú getur ekki verið með tvö stýrikerfi á því sama?
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: W7 Bluescreen þegar eg reyni að setja upp XP
skiptiru ekki disknum örugglega í tvennt?
annars gætiru verið að lenda í að setja w7 upp yfir xp
annars gætiru verið að lenda í að setja w7 upp yfir xp
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: W7 Bluescreen þegar eg reyni að setja upp XP
rapport skrifaði:Þú nærð ekki að starta win7?
En að fara skref afturábak...
Getur þú notað Win7 setupdiskinn til að repair-a startup-ið? í vonum að ná að starta win7...
= velur fyrst tungumál og svo neðri möguleikann...
Þarf ekki líka alltaf að gera nýtt partition, þú getur ekki verið með tvö stýrikerfi á því sama?
held að allt sem þú hafir sagt sé búið að koma framm í þræðinum.
það er ekkert að win 7 ég ætlaði bara að setja upp win xp á vélina
fyst ætlaði ég að setja þetta upp í dualbot en það er ekki aðalatriðið.
semsagt þegar eg er búin að setja xp disk í og restarta og hun byrjar að upploda driverum í setupinu
þá kemur bara bluescreen.
það sést á myndini hérna fyrir ofan hvernig ég skipti disknum. fystu 3 hlutarnir eru fyrir vin 7 og einn á að vera fyrir xp
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: W7 Bluescreen þegar eg reyni að setja upp XP
hjérna, ég skal renna til þín ef þ´uvilt á morgun og kíkja á þetta með þér vopnaður diskum og drifum, tveir heilar gera betur en einn
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: W7 Bluescreen þegar eg reyni að setja upp XP
gæti þetta verið bilaður XP diskur eða að driver fyrir tölvuna virka ekki á XP?
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: W7 Bluescreen þegar eg reyni að setja upp XP
eg fletti upp þessum error http://pcsupport.about.com/b/2009/01/24 ... errors.htm
það þyðir oftast að driver fyrir harðadiskinn sé eithvað vitlaus.
þannig þetta snyst öruglega um að intergreita rétta disk controler driver inn á xp diskinn sem ég ætla að nota til að setjaupp Win xp ...
það þyðir oftast að driver fyrir harðadiskinn sé eithvað vitlaus.
þannig þetta snyst öruglega um að intergreita rétta disk controler driver inn á xp diskinn sem ég ætla að nota til að setjaupp Win xp ...
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: W7 Bluescreen þegar eg reyni að setja upp XP
biturk skrifaði:hjérna, ég skal renna til þín ef þ´uvilt á morgun og kíkja á þetta með þér vopnaður diskum og drifum, tveir heilar gera betur en einn
hehe hljómar ekki illa þar sem eg er nokkuð hamlaður þegar kemur að eithverju svona
ég er allavegana næstum að gefast upp
Re: W7 Bluescreen þegar eg reyni að setja upp XP
andribolla skrifaði:rapport skrifaði:Þú nærð ekki að starta win7?
En að fara skref afturábak...
Getur þú notað Win7 setupdiskinn til að repair-a startup-ið? í vonum að ná að starta win7...
= velur fyrst tungumál og svo neðri möguleikann...
Þarf ekki líka alltaf að gera nýtt partition, þú getur ekki verið með tvö stýrikerfi á því sama?
held að allt sem þú hafir sagt sé búið að koma framm í þræðinum.
það er ekkert að win 7 ég ætlaði bara að setja upp win xp á vélina
fyst ætlaði ég að setja þetta upp í dualbot en það er ekki aðalatriðið.
semsagt þegar eg er búin að setja xp disk í og restarta og hun byrjar að upploda driverum í setupinu
þá kemur bara bluescreen.
það sést á myndini hérna fyrir ofan hvernig ég skipti disknum. fystu 3 hlutarnir eru fyrir vin 7 og einn á að vera fyrir xp
Vá... scrollið mitt eitthvað offvirkt...
Þar sem þetta er eina logical volume-ið, ekki primary partition líkt og hin partitionin... gæti það verið að hafa áhrif, t.d. ef setupið er í basli með það?
Svo minnir mig að "mark active" möguleikinn tengist eitthvað bootup... man ekki nákvæmlega hvernig...
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: W7 Bluescreen þegar eg reyni að setja upp XP
bara segðu til, ég skal með l0öðu geði renna til þín og reina að finna lausn
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: W7 Bluescreen þegar eg reyni að setja upp XP
já takk fyrir það
eg ætla að atuga hvort ég nái að búa til disk med réttum driverum ef það mistekst þá skulum við fara að skoða þetta eithvað nanar
eg ætla að atuga hvort ég nái að búa til disk med réttum driverum ef það mistekst þá skulum við fara að skoða þetta eithvað nanar