Er enn að reyna að tengja tölvu í kjallaraherbergi við net á annari hæð í blokk og þó ég sé núna kominn með tvö high-power þráðlaus usb netkort með annað þeirra tengt við tölvu uppi og hitt við tölvu niðri þá er það samt ekki alveg nóg Þá datt mér næst í hug hvort ég gæti ekki bara tengt þau bæði við kjallaratölvuna, sett þau saman í bridge og notað þau þannig saman sem eitt netkort, er samt ekki alveg búinn að fá neitt svoleiðis til að virka en er hægt að gera eitthvað svoleiðis?
Einhver hér sérfróður um þráðlaus net?
Hægt að nota tvö netkort sem eitt?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1127
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Hægt að nota tvö netkort sem eitt?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt að nota tvö netkort sem eitt?
Afhverju ekki að skella sér bara á eitt almennilegt PCI kort? http://www.computer.is/vorur/6803/ eða sambærilegt.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1127
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt að nota tvö netkort sem eitt?
Tja, veit það nú ekki, held að þessi netkort sem ég er með eigi nú að vera betra en velflest annað á markaðinum svo ef þau eru ekki að duga þá efast ég um að eitthvað svona eigi eftir að duga eitthvað betur Hefuru kannski einhverja reynslu af svona netkorti? Getur það náð í gegnum nokkra góða veggi og upp um tvær hæðir?
Á í raun bara einn möguleika eftir, að prófa alvöru access point, en þá verður það apparat að hafa mun betri loftnet en routerdraslið sem ég er með, sérstaklega þar sem það yrði líklega sett á sama stað.
Á í raun bara einn möguleika eftir, að prófa alvöru access point, en þá verður það apparat að hafa mun betri loftnet en routerdraslið sem ég er með, sérstaklega þar sem það yrði líklega sett á sama stað.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt að nota tvö netkort sem eitt?
Ég er með svona kort hjá mér og notaði það fyrir einhverju síðan, áður en ég færði mig um herbergi. Var þá með 1 steyptan og einn gipsvegg á milli tölvunnar og routersins. Veit ekki hvort það sé einhver gríðarlegur munur á þessu. Keypti þetta kort einmitt af því að það átti að vera með meiri drægni en önnur kort.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1127
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt að nota tvö netkort sem eitt?
Já, ég veit nú ekki hvort ég nenni eitthvað að vera að prófa einhver önnur netkort í þetta, held það sé sniðugast bara að finna einn góðann access point og redda þessu þannig, það sakar amk. ekki að reyna það. Herbergið sem tölvan uppi er í er líka eins langt frá kjallaraherberginu og hægt er að vera uppi sem er alveg lengst til vinstri, en með því að setja alvöru access point upp og hafa hann í herberginu sem er alveg lengst til hægri þá væri í raun bara einn veggur á milli í stað þriggja (og svo tvær hæðir niður á ská auðvitað)
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt að nota tvö netkort sem eitt?
DoofuZ skrifaði:Er enn að reyna að tengja tölvu í kjallaraherbergi við net á annari hæð í blokk og þó ég sé núna kominn með tvö high-power þráðlaus usb netkort með annað þeirra tengt við tölvu uppi og hitt við tölvu niðri þá er það samt ekki alveg nóg Þá datt mér næst í hug hvort ég gæti ekki bara tengt þau bæði við kjallaratölvuna, sett þau saman í bridge og notað þau þannig saman sem eitt netkort, er samt ekki alveg búinn að fá neitt svoleiðis til að virka en er hægt að gera eitthvað svoleiðis?
Einhver hér sérfróður um þráðlaus net?
Það er hægt að tengja saman 2 NIC sem eitt .. kallað bonding . hef notað þetta á linux vél hjá mér á venjulegum netkortum (sjá http://www.howtoforge.com/nic_bonding)
Veit samt ekki hvort þetta gangi með þráðlaus kort, né hvort þetta sé hægt á winblows
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1127
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt að nota tvö netkort sem eitt?
Djö, sé ekki að það sé hægt í Windows En nú er ég búinn að vera að skoða svoldið access points og er að spá, ef ég fæ mér t.d. svona CNet CWR-854 og stilli hann sem repeater, er það þá ekki bara eins og góð framlenging á þráðlausa netinu? Og virkar það mjög vel? Get ég samt líka notað tækið sem switch fyrir snúrutengdar vélar? Er nefnilega eins og er með tvær tölvur tengdar við switch sem er svo tengdur við router (er með switchinn hjá annari tölvunni og hef því bara eina snúru þaðan yfir í router í staðinn fyrir að hafa tvær snúrur til að tengja báðar tölvur við router) og vil helst halda því þannig, er það hægt?
Var annars að komast að því að routerinn sem ég er með, Zyxel 660HW-61, er bara með 2dBi loftnet! Djöfulsins drasl! Ekki nema von að það náist engin tenging niður og líka ömurlegt að það sé ekki hægt að skipta um loftnet. TAKK TAL/HIVE/DRASL!
Get að vísu prófað á morgun að gera ad hoc network á tölvunni frammi sem er hjá switchinum, hún er mun nær herberginu niðri en tölvan hjá mér og færri veggir á milli, þar myndi líka access point/repeater tækið vera staðsett svo það sakar ekki að sjá hvernig tengingin er þar
Var annars að komast að því að routerinn sem ég er með, Zyxel 660HW-61, er bara með 2dBi loftnet! Djöfulsins drasl! Ekki nema von að það náist engin tenging niður og líka ömurlegt að það sé ekki hægt að skipta um loftnet. TAKK TAL/HIVE/DRASL!
Get að vísu prófað á morgun að gera ad hoc network á tölvunni frammi sem er hjá switchinum, hún er mun nær herberginu niðri en tölvan hjá mér og færri veggir á milli, þar myndi líka access point/repeater tækið vera staðsett svo það sakar ekki að sjá hvernig tengingin er þar
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt að nota tvö netkort sem eitt?
í þínu tilfelli, myndi ég fá mér svona http://www.computer.is/vorur/7161/ og notar rafmagnið í blokkinni, ekkert þráðlaust drasl, tengir einn við tölvuna og instungu, og hitt við routerinn og innstungu, málið dautt.
vesen að vera með þráðlaust dót, ef fólkið á hæðinni fyrir ofan þig áhveður að færa húsgögn, og þá gæti sambandið minkað enþá meira
vesen að vera með þráðlaust dót, ef fólkið á hæðinni fyrir ofan þig áhveður að færa húsgögn, og þá gæti sambandið minkað enþá meira
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- 1+1=10
- Póstar: 1177
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt að nota tvö netkort sem eitt?
Bara bora snúru niður ! Afi sagði alltaf ''Ef e-h klikkar þá bara bora'' Enda var húsið hjá ömmu og afa allt í holum
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1127
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt að nota tvö netkort sem eitt?
benzmann skrifaði:í þínu tilfelli, myndi ég fá mér svona http://www.computer.is/vorur/7161/ og notar rafmagnið í blokkinni, ekkert þráðlaust drasl, tengir einn við tölvuna og instungu, og hitt við routerinn og innstungu, málið dautt.
Nei, það getur því miður ekki gengið, greinin sem herbergið er á er aðskilin íbúðinni uppi, s.s. ef maður tekur rafmagnið af íbúðinni þá er samt ennþá rafmagn á herberginu. Er það ekki annars rétt hjá mér að routerinn þarf að vera á sömu grein?
emmi skrifaði:Sum Gigabyte móðurborð bjóða uppá svokallað "NIC Teaming".
Já, en það er bara fyrir innbyggð kort á móðurborðunum, en þetta eru usb netkort
gotlife skrifaði:Bara bora snúru niður ! Afi sagði alltaf ''Ef e-h klikkar þá bara bora'' Enda var húsið hjá ömmu og afa allt í holum
Já, það væri ekki svo galin hugmynd, ef við værum bara ekki í blokk Svo er kjallaraherbergið ekki beint fyrir neðan íbúðina, það er eins og áður sagði tveimur hæðum niður og einni íbuð til hliðar. Vil annars benda þér á að avatarinn hjá þér er eitthvað að ruglast, nafnið er fyrir neðan en ekki fyrir ofan haha
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt að nota tvö netkort sem eitt?
Ertu búinn að prófa "þráðlaust" í gegnum rafmang ?
Ég var að leika mér með svona og gat verið með tengingu á milli íbúða, en virkaði samt ekki í öllum innstungum. Við vorum að giska á að það væri tekið 3ja fasa rafmagn inn í blokkina og hvort þetta virkaði færi meira eftir því hvort greinin væri á sama fasa heldur en hvort instungunar væru á sama rafmagni.
My point það borgar sig að prófa.
Ég var að leika mér með svona og gat verið með tengingu á milli íbúða, en virkaði samt ekki í öllum innstungum. Við vorum að giska á að það væri tekið 3ja fasa rafmagn inn í blokkina og hvort þetta virkaði færi meira eftir því hvort greinin væri á sama fasa heldur en hvort instungunar væru á sama rafmagni.
My point það borgar sig að prófa.