andribolla skrifaði:jú þau líta bæði alveg eins út, en ég á ekki SLI link til að setja í móðurborðið.
en evga kortið er samt að keira idle á 80° á meðan hitt er á um 64° er það ekki óeðlilegt ?
Ég átti þetta EVGA kort og það keyrði alltaf frekar heitt, en þó ekki svona heitt. Er ekki alveg decent loftflæði í turninum þínum?
Í lokin var ég með þetta kort og BFG kort saman í SLI og var svo með 120mm viftu sem blés á þau frá hlið (var með turninn opinn bara) og idle droppaði alveg undir 50°C á báðum með vifturnar á svona 50%. Og fóru í svona max 70°C með folding í gangi.
Annars þola þessi kort alveg gífurlegan hita.
EDIT: getur verið að náunginn sem seldi þér kortið hafi kannski flashað bios'inn á hinu kortinu?