Vandræði með router á ljósinu


Höfundur
fedora1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 8
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Vandræði með router á ljósinu

Pósturaf fedora1 » Sun 20. Jún 2010 23:21

Hefur einhver af ykkur verið að lenda í því að routerinn sé að frjósa undarlega oft. Er með Zyxel P-335U router, sem er að frjósa allt að nokrum sinnum á dag. Keypti nýjan router Zyxel nbg419N sem lætur eins.

Ég er með linux vél ḿeð tveim netkortum, annað tengt ljósleiðaraboxinu hitt í routerinn. dhcp server á linux fyrir router boxið og svo iptables fyrir routing stuffið.

linux vélin heldur sínu internet sambandi, en routerana þarf að endurræsa þegar þeir/hann fer í limbó.
Mér finnst ólíklegt að þetta sé hardware tengt, amk. routeranir, þar sem þeir láta eins/svipað, en spurning hvort þetta gæti verið bilað netkort eða ... ?

Er einhver ykkar með einhver ráð til að debugga málið ?