Eyða óþarfa fólki útaf msn ?

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Eyða óþarfa fólki útaf msn ?

Pósturaf Glazier » Fös 18. Jún 2010 15:14

Finnst ég vera kominn með allt of marga á msn hjá mér.. er einhvernvegin hægt að finna t.d. alla þá sem hafa ekki verið online seinustu 3 mánuði og bara delete-a þeim ?
Rúmlega helmingur þeirra sem ég er með á msn hafa ekki verið online í mánuði/ár og væri ekki verra að geta losnað við þá án þess að þurfa að eyða sjálfur einum í einu.. gæti tekið langann tíma :roll:


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7557
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1189
Staða: Ótengdur

Re: Eyða óþarfa fólki útaf msn ?

Pósturaf rapport » Fös 18. Jún 2010 19:26

Þú getur skoðað loggana þína (ef þú ert með kveikt á þeim fídus) og skoðað hvenær þú tjattaðir seinast við viðkomandi... hugsanlega gæti "date modified" á loggnum gefið til kynna hvenær viðkomandi loggaði sig seinast inn.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Eyða óþarfa fólki útaf msn ?

Pósturaf Pandemic » Fös 18. Jún 2010 19:28

Ég nota Messenger Plus!, það gefur mér Tabs og yfirlit yfir hvenær fólk loggaði sig seinast inn, mjög handy.



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Eyða óþarfa fólki útaf msn ?

Pósturaf Glazier » Fös 18. Jún 2010 19:43

Pandemic skrifaði:Ég nota Messenger Plus!, það gefur mér Tabs og yfirlit yfir hvenær fólk loggaði sig seinast inn, mjög handy.

Og geturðu með því eytt út mörgum í einu ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Eyða óþarfa fólki útaf msn ?

Pósturaf Pandemic » Fös 18. Jún 2010 19:45

Já, heitir "Contact List Cleanup"



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Eyða óþarfa fólki útaf msn ?

Pósturaf Glazier » Fös 18. Jún 2010 19:53

Er í því.. þar sé ég "Last online, Today" en hjá þeim sem stendur ekki "Today" er bara spurningamerki.

Einhvernvegin hægt að sjá bara þeir sem hafa ekki verið online í 3 mánuði og eyða þeim svo ?

Og hvað er þetta sem ég haka í fyrir neðan "Show contacts who have you" svo haka ég í það og þá er bara haugur af fóki sem ég hef blockað/eytt útaf msn hjá mér áður.


Tölvan mín er ekki lengur töff.