Converta BlueRay yfir i MKV

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16548
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2129
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Converta BlueRay yfir i MKV

Pósturaf GuðjónR » Fös 04. Jún 2010 22:19

Hefur einhver reynslu af því að converta BlueRay disk, eða iso fæl yfir í MKV fæl?
Ef maður ætlar að copera þessi skrímsli beint yfir á hdd þá taka þessir diskar 20-40GB
En með því að converta yfir á MKV í toppgæðum er hægt að minnka fælinn niður í 4-10GB (720/1080)

Kann einhver að gera þetta á einfaldan hátt?



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Converta BlueRay yfir i MKV

Pósturaf Hvati » Fös 04. Jún 2010 22:52

Getur prófað þetta, þetta lítur ekki út fyrir að vera of flókið, annars geturu fundið mörg þúsund hjálparsíður á google ;)



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16548
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2129
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Converta BlueRay yfir i MKV

Pósturaf GuðjónR » Lau 05. Jún 2010 00:05

Hvati skrifaði:Getur prófað þetta, þetta lítur ekki út fyrir að vera of flókið, annars geturu fundið mörg þúsund hjálparsíður á google ;)

Skoða þetta, við fyrstu sýn þá virðist þetta vera málið.

Trust me!! þeg var búinn að googla þetta hægri/vinstri og búinn að prófa allskonar shit sem virkaði ekkert.
En ég skoða þetta.

Takk takk. :)