Veit ekkert hvar ég á að leita..
Hef séð menn auglýsa þurrbúninga hér til sölu svo það hlýtur einhver að geta svarað mér
Hvar á Íslandi er hægt að kaupa góða blautbúninga, með löngum ermum og "buxum" og hvaða merki eru betri en önnur ?
Vil ekki þetta europris dót, vil eitthvað almennilegt, einhver sem getur gefið mér gagnlega upplýsingar ?
Góðir blautbúningar ?
Re: Góðir blautbúningar ?
Það var hægt að kaupa sæmilega blautbúninga í europris og það sem að skiptir auðvitað máli ða þeir passi vel og að það sé næg efnisþykkt í þeim
europris voru með 3/8" búninga með hettum en þeir kostuðu meira auðvitað og farið að slaga uppí ódýran goretex þurrbúning
europris voru með 3/8" búninga með hettum en þeir kostuðu meira auðvitað og farið að slaga uppí ódýran goretex þurrbúning
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Góðir blautbúningar ?
DabbiGj skrifaði:Það var hægt að kaupa sæmilega blautbúninga í europris og það sem að skiptir auðvitað máli ða þeir passi vel og að það sé næg efnisþykkt í þeim
europris voru með 3/8" búninga með hettum en þeir kostuðu meira auðvitað og farið að slaga uppí ódýran goretex þurrbúning
Ooogg þú last ekki þráðinn er það ?
Nei, ég vil ekki kaupa mér búning í europris, ég veit að það skiptir miklu máli að hann passi vel og allt það, ég á blautbúning en þarf að endurnýja.
Ég vil ekki fá þurrbúning annars væri ég að biðja um ráð við val á þurrbúning en ekki blautbúning !
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
- Reputation: 11
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Góðir blautbúningar ?
gummibatar.is
keypti mér galla þar fyrir nokkrum vikum sem mér leist mjög vel á hef reyndar ekki prófað hann en held að hann sé mjög góður
Linkur: http://www.gummibatar.is/index.php?page ... t&Itemid=4
Ætti líka að vera til í íþróttabúðum eins og intersport og fleira.
keypti mér galla þar fyrir nokkrum vikum sem mér leist mjög vel á hef reyndar ekki prófað hann en held að hann sé mjög góður
Linkur: http://www.gummibatar.is/index.php?page ... t&Itemid=4
Ætti líka að vera til í íþróttabúðum eins og intersport og fleira.
Re: Góðir blautbúningar ?
Glazier skrifaði:DabbiGj skrifaði:Það var hægt að kaupa sæmilega blautbúninga í europris og það sem að skiptir auðvitað máli ða þeir passi vel og að það sé næg efnisþykkt í þeim
europris voru með 3/8" búninga með hettum en þeir kostuðu meira auðvitað og farið að slaga uppí ódýran goretex þurrbúning
Ooogg þú last ekki þráðinn er það ?
Nei, ég vil ekki kaupa mér búning í europris, ég veit að það skiptir miklu máli að hann passi vel og allt það, ég á blautbúning en þarf að endurnýja.
Ég vil ekki fá þurrbúning annars væri ég að biðja um ráð við val á þurrbúning en ekki blautbúning !
Ég las þráðin, ég var bara að benda á það að Europris var með sæmilega blautbúninga þar ef að menn pössuðu í þá, svo er auðvitað málið ða maður gerir ekkert endilega ráð fyrir því að menn hafi óttalega mikið vit á þessu þegar að þeir eru að spyrjast fyrir um þetta á vaktinni.
-
- spjallið.is
- Póstar: 488
- Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Góðir blautbúningar ?
datt þér ekki í hug að googla "blautbúningar" ?
http://www.google.is/search?hl=is&source=hp&q=blautb%C3%BAningar&btnG=Google+leit&lr=
http://www.google.is/search?hl=is&source=hp&q=blautb%C3%BAningar&btnG=Google+leit&lr=
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Góðir blautbúningar ?
jagermeister skrifaði:datt þér ekki í hug að googla "blautbúningar" ?
http://www.google.is/search?hl=is&source=hp&q=blautb%C3%BAningar&btnG=Google+leit&lr=
eigum við ekki bara að loka þessu spjallborði?
linka bara á google.
það finnst allt þar.
hann er að biðja um góða blautbúninga
semsagt, álit á þeim, ekki bara að spurja hvar þeir fást.
djöfulli fer svoan í taugarnar á mér þegar að fólk bendir alltaf beint á google.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Góðir blautbúningar ?
Halli13 skrifaði:gummibatar.is
keypti mér galla þar fyrir nokkrum vikum sem mér leist mjög vel á hef reyndar ekki prófað hann en held að hann sé mjög góður
Linkur: http://www.gummibatar.is/index.php?page ... t&Itemid=4
Ætti líka að vera til í íþróttabúðum eins og intersport og fleira.
Var einmitt að skoða þennan búning þarna.. Hvað borgaðiru fyrir þennan búning? Það er ekkert verð gefið upp á síðunni.
En hvernig er að hreyfa sig í þessum búning, segjum t.d. að ég þyrfti að synda smá spöl (ekkert rosalegt, kannski skriðsund/bringusund 100 metra) væri það þá allveg vonlaust eða er þessi búningur vel teigjanlegur og auðvelt að hreyfa sig í honum ?
Og hvaða þykkt fékkstu þér ?
jagermeister skrifaði:datt þér ekki í hug að googla "blautbúningar" ?
http://www.google.is/search?hl=is&source=hp&q=blautb%C3%BAningar&btnG=Google+leit&lr=
Það var það sem ég gerði, fékk ekki margar niðurstöður en fann t.d. búninginn sem Halli linkar á en þar var ekki gefið upp neitt verð :/
Tölvan mín er ekki lengur töff.